Fréttamál

Fátækt fólk

Greinar

Hugarfarið skiptir miklu máli í fátækt
ViðtalFátækt fólk

Hug­ar­far­ið skipt­ir miklu máli í fá­tækt

Ásta Dís lýs­ir líf­inu í fá­tækt­ar­gildrunni, hvernig það er að vera með barn og hafa klár­að all­ar þurr­vör­ur úr skáp­un­um. „Það er ákveð­ið gat í kerf­inu sem fólk dett­ur of­an í og sem er of­boðs­lega erfitt að koma sér upp úr,“ seg­ir hún.
Gaf barn til ættleiðingar vegna fátæktar
ViðtalFátækt fólk

Gaf barn til ætt­leið­ing­ar vegna fá­tækt­ar

Geir­dís Hanna Kristjáns­dótt­ir deil­ir að­drag­anda og af­leið­ing­um þess að hún varð fá­tæk. Hún sleppti því að borða til þess að börn­in fengju mat og ákvað að gefa frá sér barn af fjár­hags­ástæð­um. Nú er hún ný­flutt í bíl.
Borðar popp svo börnin fái nægan mat
ViðtalFátækt fólk

Borð­ar popp svo börn­in fái næg­an mat

Hún sagð­ist alltaf vera blönk en við­ur­kenndi loks að hún væri fá­tæk. „Það hafa kom­ið heilu dag­arn­ir og jafn­vel heilu vik­urn­ar þar sem ég fæ popp í mat­inn,“ seg­ir hún.
Konur líklegri til að verða fátækar
FréttirFátækt fólk

Kon­ur lík­legri til að verða fá­tæk­ar

Kon­ur eru lík­legri til þess að fest­ast í fá­tækt­ar­gildr­um en karl­ar. Ástæð­urn­ar fyr­ir því eru marg­vís­leg­ar en Harpa Njáls­dótt­ir og Kol­beinn Stef­áns­son út­skýra af hverju.