Fasteignamarkaðurinn
Fréttamál
Framboð á fasteignum eykst verulega

Framboð á fasteignum eykst verulega

·

24 þúsund fasteignir voru auglýstar til sölu í fyrra, nær 50% fleiri en árið á undan. Meðalsölutími þeirra helst óbreyttur.

GAMMA semur við eigið verktakafyrirtæki um byggingu 105 íbúða

GAMMA semur við eigið verktakafyrirtæki um byggingu 105 íbúða

·

Sjóður GAMMA á 62 prósent í nýju verktakafyrirtæki sem byggir hús í Mosfellsbæ fyrir fasteignafélag GAMMA. Framkvæmdastjóri fasteignafélagsins neitar að gefa upp hvernig samningar tókust á milli þessara félaga GAMMA og hvort verkið hafi verið boðið út.

GAMMA sankar að sér einbýlishúsum  og raðhúsum fyrir allt að 100 milljónir

GAMMA sankar að sér einbýlishúsum og raðhúsum fyrir allt að 100 milljónir

·

Sjóðstýringarfyrirtækið GAMMA kaupir upp rúmlega 40 fasteignir, meðal annars raðhús og einbýlishús í dýrum hverfum í Reykjavík. Keyptu 103 milljóna króna einbýlishús við Selvogsgrunn og 96 milljóna króna raðhús við Laugarásveg. Eignirnar standa utan við Almenna leigufélagið og eru í eigu sjóðs með ógagnsætt eignarhald.