Framboð á fasteignum eykst verulega
FréttirFasteignamarkaðurinn

Fram­boð á fast­eign­um eykst veru­lega

24 þús­und fast­eign­ir voru aug­lýst­ar til sölu í fyrra, nær 50% fleiri en ár­ið á und­an. Með­al­sölu­tími þeirra helst óbreytt­ur.
GAMMA semur við eigið verktakafyrirtæki um byggingu 105 íbúða
FréttirFasteignamarkaðurinn

GAMMA sem­ur við eig­ið verk­taka­fyr­ir­tæki um bygg­ingu 105 íbúða

Sjóð­ur GAMMA á 62 pró­sent í nýju verk­taka­fyr­ir­tæki sem bygg­ir hús í Mos­fells­bæ fyr­ir fast­eigna­fé­lag GAMMA. Fram­kvæmda­stjóri fast­eigna­fé­lags­ins neit­ar að gefa upp hvernig samn­ing­ar tók­ust á milli þess­ara fé­laga GAMMA og hvort verk­ið hafi ver­ið boð­ið út.
GAMMA sankar að sér einbýlishúsum  og raðhúsum fyrir allt að 100 milljónir
FréttirFasteignamarkaðurinn

GAMMA sank­ar að sér ein­býl­is­hús­um og rað­hús­um fyr­ir allt að 100 millj­ón­ir

Sjóð­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið GAMMA kaup­ir upp rúm­lega 40 fast­eign­ir, með­al ann­ars rað­hús og ein­býl­is­hús í dýr­um hverf­um í Reykja­vík. Keyptu 103 millj­óna króna ein­býl­is­hús við Sel­vogs­grunn og 96 millj­óna króna rað­hús við Laug­ar­ás­veg. Eign­irn­ar standa ut­an við Al­menna leigu­fé­lag­ið og eru í eigu sjóðs með ógagn­sætt eign­ar­hald.