
Konurnar kærðar fyrir rangar sakagiftir
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður og verjandi annars sakborninga í nauðgunarmáli í Hlíðum, segir ábyrgð Fréttablaðsins mikla. Fréttablaðið krafið um tuttugu milljónir krónur og afsökunarbeiðni. Aðstoðarritstjóri segir fjölmiðilinn ekki bera ábyrgð á atburðarás gærdagsins.