Dæmdar fyrir að valda truflun á flugi með því að standa upp fyrir hælisleitanda
FréttirFlóttamenn

Dæmd­ar fyr­ir að valda trufl­un á flugi með því að standa upp fyr­ir hæl­is­leit­anda

Tvær kon­ur voru dæmd­ar í þriggja mán­aða skil­orðs­bund­ið fang­elsi til tveggja ára fyr­ir að hafa vald­ið trufl­un með því að standa upp í flug­vél og mót­mæla brott­vís­un vin­ar síns úr landi. Hér­aðs­dóm­ur Reykja­vík­ur komst að þeirri nið­ur­stöðu að að­gerð þeirra hefði vald­ið „veru­legri trufl­un“ og „veru­leg­um óþæg­ind­um“.
Einu vitnin í máli gegn Jórunni og Ragnheiði eru starfsmenn fyrirtækisins sem kærir þær
FréttirFlóttamenn

Einu vitn­in í máli gegn Jór­unni og Ragn­heiði eru starfs­menn fyr­ir­tæk­is­ins sem kær­ir þær

Flug­menn og flug­freyj­ur Icelanda­ir eru einu vitn­in sem hér­aðssak­sókn­ari kall­ar til við að­al­með­ferð máls gegn þeim Jór­unni Eddu Helga­dótt­ur og Ragn­heiði Freyju Krist­ín­ar­dótt­ur, en Icelanda­ir er kær­andi í mál­inu.
Réttarhöld sem refsing
Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson
Pistill

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson

Rétt­ar­höld sem refs­ing

Velta má fyr­ir sér hvort ákvarð­an­ir yf­ir­valds um að sækja fólk til saka séu refs­ing í sjálfu sér en hafi ekki endi­lega þann til­gang að ákvarða fólki refs­ingu.
Segja að flugdólgar sleppi við ákærur meðan aðgerðasinnum sé mætt af hörku
Fréttir

Segja að flugdólg­ar sleppi við ákær­ur með­an að­gerða­sinn­um sé mætt af hörku

Frá­vís­un­ar­kröfu Jór­unn­ar Eddu Helga­dótt­ur og Ragn­heið­ar Freyju Krist­ín­ar­dótt­ur var vís­að frá í Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur í morg­un. Lög­menn kvenn­anna, sem stóðu upp í flug­vél til að mót­mæla ólög­mætri brott­vís­un vin­ar síns, benda á að flugdólg­ar hafi ekki ver­ið ákærð­ir fyr­ir mun al­var­legri at­vik.
Ákæran svo óskýr að þeim sé „ógerlegt að taka til varna“
FréttirFlóttamenn

Ákær­an svo óskýr að þeim sé „óger­legt að taka til varna“

Far­ið er fram á að máli gegn þeim Jór­unni Eddu og Ragn­heiði Freyju, sem stóðu upp í flug­vél til að mót­mæla brott­vís­un hæl­is­leit­anda, verði vís­að frá dómi. Segja ákær­una of óskýra til að hægt sé að taka af­stöðu til sak­argifta auk þess ákærðu hafi ekki not­ið rétt­lát­ar máls­með­ferð­ar.
Allt að sex ára fangelsi fyrir að standa upp fyrir flóttamann
FréttirFlóttamenn

Allt að sex ára fang­elsi fyr­ir að standa upp fyr­ir flótta­mann

Tvær kon­ur hafa ver­ið ákærð­ar fyr­ir að hafa stað­ið upp í flug­vél Icelanda­ir og mót­mælt brott­vís­un flótta­manns. Að­gerð­in er sam­bæri­leg þeirri sem sænska há­skóla­stúd­ín­an El­in Ers­son hef­ur ver­ið sótt til saka fyr­ir og hef­ur vak­ið heims­at­hygli. Ís­lensku kon­urn­ar gætu átt yf­ir höfði sér allt að sex ára fang­els­is­dóm en sú sænska sex mán­uði.
Synjað um dvalarleyfi á grundvelli laga sem fallin voru úr gildi
Fréttir

Synj­að um dval­ar­leyfi á grund­velli laga sem fall­in voru úr gildi

Ákvörð­un Út­lend­inga­stofn­un­ar í máli Eze Oka­for felld úr gildi. Stofn­un­inni gert að taka mál­ið upp að nýju.
Tóku ekki tillit til hagsmuna og réttinda Eze
FréttirFlóttamenn

Tóku ekki til­lit til hags­muna og rétt­inda Eze

Lög­mað­ur Eze Oka­for hyggst kæra nið­ur­stöðu Út­lend­inga­stofn­un­ar til kær­u­nefnd­ar út­lend­inga­mála.
Eze í áfalli: „Ég er eiginlega bara hvergi“
FréttirFlóttamenn

Eze í áfalli: „Ég er eig­in­lega bara hvergi“

Út­lend­inga­stofn­un hef­ur synj­að beiðni Eze Oka­for um dval­ar­leyfi af mann­úð­ar­ástæð­um. Stofn­un­in tel­ur hann ekki í sér­stakri hættu í heima­land­inu Níg­er­íu þrátt fyr­ir að þar hafi hann ver­ið of­sótt­ur af með­lim­um hryðju­verka­sam­tak­anna Bo­ko Haram. Prest­ur inn­flytj­enda gagn­rýn­ir stofn­un­ina harð­lega fyr­ir vinnu­brögð­in.
Ofsóttur af Boko Haram en Útlendingastofnun telur öruggt að senda hann til Nígeríu
FréttirFlóttamenn

Of­sótt­ur af Bo­ko Haram en Út­lend­inga­stofn­un tel­ur ör­uggt að senda hann til Níg­er­íu

Út­lend­inga­stofn­un tel­ur Eze Oka­for ekki í hættu í Níg­er­íu þrátt fyr­ir tíð­ar árás­ir í heima­borg hans að und­an­förnu. Ef hann telji svo vera geti hann kom­ið sér fyr­ir í suð­ur­hlut­an­um en þar hef­ur hann eng­in tengsl. Um­sókn hans um dval­ar­leyfi var hafn­að þrátt fyr­ir að hann eigi unn­ustu á Ís­landi.
Átti að fá svar í janúar en bíður ennþá í felum: „Ég væri bara á götunni án þessa fólks“
FréttirFlóttamenn

Átti að fá svar í janú­ar en bíð­ur enn­þá í fel­um: „Ég væri bara á göt­unni án þessa fólks“

Eze Oka­for hef­ur beð­ið í meira en tíu mán­uði eft­ir svari við um­sókn sinni um dval­ar­leyfi af mann­úð­ar­ástæð­um. Var lof­að að svar kæmi í janú­ar en allt kem­ur fyr­ir ekki. Læt­ur lít­ið fyr­ir sér fara í Sví­þjóð og er upp á vel­vilja annarra kom­inn.
Al Jazeera fjallar um harkalega brottvísun frá Íslandi
Fréttir

Al Jazeera fjall­ar um harka­lega brott­vís­un frá Ís­landi

Al­þjóð­lega frétta­stof­an Al Jazeera fjall­ar um ákvörð­un ís­lenskra stjórn­valda að vísa Eze Oka­for úr landi, þvert á til­mæli kær­u­nefnd­ar út­lend­inga­mála. Í við­tali við frétta­stof­una lýs­ir Eze því hvernig lög­regl­an beitti hann harð­ræði við brott­flutn­ing­inn.