Aðili

Eyþór Arnalds

Greinar

Segir upphlaup Sjálfstæðismanna vanhugsað og vandræðalegt
Fréttir

Seg­ir upp­hlaup Sjálf­stæð­is­manna van­hugs­að og vand­ræða­legt

Full­trú­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins gengu út af fundi skipu­lags- og sam­göngu­ráðs Reykja­vík­ur­borg­ar í morg­un vegna þess að þau töldu ekki hafa ver­ið boð­að með lög­mæt­um hætti til fund­ar­ins. Borg­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir upp­hlaup­ið vera það van­hugs­að­asta og vand­ræða­leg­asta sem hún hafi upp­lif­að í pó­lí­tík.
Var andvígur frekari uppbyggingu félagslegs húsnæðis fyrir kosningar en gagnrýnir nú meirihlutann fyrir að hunsa vandann
Fréttir

Var and­víg­ur frek­ari upp­bygg­ingu fé­lags­legs hús­næð­is fyr­ir kosn­ing­ar en gagn­rýn­ir nú meiri­hlut­ann fyr­ir að hunsa vand­ann

Ey­þór Arn­alds lýsti sig ger­sam­lega mót­fall­inn auk­inni áherslu á upp­bygg­ingu fé­lags­legs hús­næð­is í Reykja­vík í kosn­inga­prófi RÚV í að­drag­anda sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga. Nú legg­ur hann fram bók­an­ir þar sem meiri­hlut­inn er gagn­rýnd­ur fyr­ir að „hunsa mála­flokk­inn“.
Hagsmunatengsl borgarfulltrúa: Eyþór enn í stjórnum fimm félaga
ÚttektBorgarstjórnarkosningar 2018

Hags­muna­tengsl borg­ar­full­trúa: Ey­þór enn í stjórn­um fimm fé­laga

Ey­þór Arn­alds sit­ur enn í stjórn­um fimm fé­laga og eru tvö þeirra eign­ar­halds­fé­lög með rúm­an einn og hálf­an millj­arð í eign­ir. Hann lof­aði að skilja sig frá við­skipta­líf­inu þeg­ar hann vann leið­toga­próf­kjör Sjálf­stæð­is­flokks­ins í janú­ar. Odd­viti Við­reisn­ar og fleiri ný­ir borg­ar­full­trú­ar sitja í stjórn­um fé­laga.
Eyþór efndi ekki loforðið í Árborg því það stóðst ekki lög en endurtekur nú leikinn í Reykjavík
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2018

Ey­þór efndi ekki lof­orð­ið í Ár­borg því það stóðst ekki lög en end­ur­tek­ur nú leik­inn í Reykja­vík

Ey­þór Arn­alds, odd­viti Sjálf­stæð­is­manna í Reykja­vík, hafn­aði beiðni fé­lags eldri borg­ara á Eyr­ar­bakka um af­nám fast­eigna­skatts þeg­ar hann var formað­ur bæj­ar­ráðs Ár­borg­ar vegna þess að það stóðst ekki lög. Hafði áð­ur lof­að slíku af­námi, og lof­ar því nú í Reykja­vík þótt það stand­ist ekki lög.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu