Eygló Harðardóttir
Aðili
Karl Gauti og Ólafur halda áfram sem þingmenn þrátt fyrir að hafa verið reknir úr flokknum

Karl Gauti og Ólafur halda áfram sem þingmenn þrátt fyrir að hafa verið reknir úr flokknum

·

Báðir þingmenn Flokks fólksins, sem reknir hafa verið úr flokknum eftir þátttöku þeirra í grófum umræðum um aðra þingmenn og formann flokksins, ætla að halda áfram þingstörfum, þrátt fyrir brottreksturinn. Karl Gauti segir annan en hann hafa kallað Eygló Harðardóttur „galna kerlingarklessu“.

Eygló kölluð „galin kerlingarklessa“ á fundi þingmanna

Eygló kölluð „galin kerlingarklessa“ á fundi þingmanna

·

Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Flokks fólksins, sem lengi var sýslumaður í Vestmannaeyjum, fór hörðum orðum um Eygló Harðardóttur, fyrrverandi ráðherra og þingmann úr kjördæminu, á upptöku.

Framsóknarflokkurinn tapaði 39 milljónum í fyrra

Framsóknarflokkurinn tapaði 39 milljónum í fyrra

·

Flokkurinn fékk hámarksframlög frá fjölda fyrirtækja í sjávarútvegi og fjárfestum. Eigið fé flokksins var neikvætt um 58,5 milljónir í árslok og skuldir hans á þriðja hundrað milljóna króna.

Fyrrverandi aðstoðarmaður félagsmálaráðherra kaupir elleftu íbúðina með lánum frá Íbúðalánasjóði

Fyrrverandi aðstoðarmaður félagsmálaráðherra kaupir elleftu íbúðina með lánum frá Íbúðalánasjóði

·

Matthías Imsland, fyrrverandi aðstoðarmaður Eyglóar Harðardóttur félagsmálaráðherra í síðustu ríkisstjórn, er orðinn stórtækur fjárfestir í fasteignum.

Stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs á annað leigufélag sem græddi 12 milljónir í fyrra

Stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs á annað leigufélag sem græddi 12 milljónir í fyrra

·

Stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs á 13 íbúðir í tveimur leigufélögum. Telur aðkomu sína að leigumarkaðnum ekki hafa áhrif á hæfi sitt. Félagið er með 25 milljóna króna leigutekjur á ári.

Siv fékk 13 milljónir frá ráðuneyti Eyglóar án samnings um þjónustukaup

Siv fékk 13 milljónir frá ráðuneyti Eyglóar án samnings um þjónustukaup

·

„Ríkisendurskoðun gagnrýnir það verklag sem er ekki í samræmi við lög um opinber innkaup eða góða starfshætti,“ segir í skýrslu Ríkisendurskoðunar um kaup ráðuneyta á sérfræðiþjónustu.

Ungt fólk flýr klær GAMMA og heldur sig í hreiðrinu

Ungt fólk flýr klær GAMMA og heldur sig í hreiðrinu

·

Stór leigufélög kaupa sífellt fleiri eignir og hækka leiguna um tugi prósenta. Leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um rúm sextíu prósent á síðustu sex árum. Þá fjölgar íbúðum í útleigu til ferðamanna sem ýtir undir hátt leiguverð. Ungt fólk er að gefast upp; flytur úr borginni, inn á foreldra sína eða út fyrir landsteinana.

„Það er verið að blekkja fólk og auka skerðingar“

„Það er verið að blekkja fólk og auka skerðingar“

·

Hart var tekist á um auknar skerðingar í almannatryggingakerfinu í óundirbúnum fyrirspurnartíma.

Blendin viðbrögð við tillögum ríkisstjórnarinnar: „Svínsleg aðferð“ og „brandari“

Blendin viðbrögð við tillögum ríkisstjórnarinnar: „Svínsleg aðferð“ og „brandari“

·

Ríkisstjórnin leggur til breytingar á almannatryggingafrumvarpi félags- og húsnæðismálaráðherra. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis og Björgvin Guðmundsson, formaður kjaranefndar Félags eldri borgara gagnrýna útfærsluna harðlega.

Eygló kannar bakland sitt: Líkleg til að skora Sigmund á hólm

Eygló kannar bakland sitt: Líkleg til að skora Sigmund á hólm

·

Samkvæmt heimildum Stundarinnar kannar stuðningshópur Eyglóar Harðardóttur þessa dagana hvort raunhæfur möguleiki sé á því að hún leggi Sigmund Davíð Gunnlaugsson í formannsslag.

Ætlast til þess að Eygló segi sig úr ríkisstjórn

Ætlast til þess að Eygló segi sig úr ríkisstjórn

·

Þungavigtarfólki í Sjálfstæðisflokknum er nóg boðið vegna hjásetu Eyglóar Harðardóttur við afgreiðslu fjármálaáætlunar. Taldi hún að ekki væri nægilega hlúð að barnafjölskyldum, öldruðum og öryrkjum. Áhrifamenn í Framsóknarflokknum koma henni til varnar.

Fyrirhugaðar breytingar á lögum um almannatryggingar atvinnuletjandi

Fyrirhugaðar breytingar á lögum um almannatryggingar atvinnuletjandi

·

Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, segir sjónarmið lífeyrisþega ekki hafa hlotið áheyrn í nefnd um endurskoðun laga um almannatryggingar og óttast afleiðingarnar verði tillögur nefndarinnar að veruleika. Frumvarp sem byggist á tillögum nefndarinnar er í undirbúningi hjá félagsmálaráðuneytinu og verður lagt fyrir Alþingi fyrir næstu kosningar. Lagt er til að breytingarnar taki gildi um næstu áramót.