Ólafur Valsson dýralæknir hefur um árabil búið og starfað víða um heim. Hann bjó í Rúanda í tvö ár og kynntist þar rekstri þjóðgarða. Nú hafa hann og kona hans, Sif Konráðsdóttir, lögmaður og aðstoðarmaður umhverfisráðherra, söðlað um og eru sest að í Norðurfirði á Ströndum, einni afskekktustu byggð Íslands.
Fréttir
Aftur ráðast örlögin á Norður-Írlandi
Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, veltir fyrir sér sérkennilegu ástandi á Bretlandseyjum í kjölfar þingkosninga.
FréttirEvrópumál
Ólöglegur í Englandi – aftur á ný?
Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, rifjar upp þegar hann á annarri öld var ólöglegt vinnuafl í Englandi og veltir því fyrir sér hvort þrjátíu árum síðar verði sama staða komin upp á ný, þegar Bretland yfirgefur Evrópusambandið.
Fréttir
Ísland veitir litla ríkisaðstoð miðað við önnur Evrópuríki
Evrópuríki verja að meðaltali helmingi hærra hlutfalli landsframleiðslu til ríkisaðstoðar en Ísland.
Fréttir
Útilokun flóttamanna frá því að sækja um vernd í Evrópu staðfest með dómi
Með dómi Evrópudómstólsins hefur Schengen-ríkjunum verið leyft að hafna vegabréfsáritunum fyrir flóttamenn. Leið flóttamanna til að sækja um vernd í Evrópu er þannig í reynd lokað.
FréttirFlóttamenn
Ferðamannaparadís sem varð að fangelsi fyrir flóttamenn
Benjamín Julian fylgdist með því hvernig samfélagið á grísku strandparadísinni Kíos breyttist þegar ákveðið var að fangelsa flóttamenn sem þangað komu. Ferðamennirnir hurfu, efnahagurinn hrundi og heimamenn snerust gegn flóttamönnum sem sátu fastir í ömurlegum aðstæðum.
PistillEvrópumál
Kristján Kristjánsson
Skopgreindargjá á Ermarsundi: Boris og varðmenn Evrópu
Kristján Kristjánsson, prófessor í heimspeki við Háskólann í Birmingham, skrifar um mismunandi manngerðir Bretlands sem eru menningarlega og hugmyndafræðilega frábrugðnar þeim á meginlandinu.
Viðtal
Gefum gömlu strákunum frí
Hún lætur sem hún viti ekki af því að hún hafi komist á eftirlaunaaldur fyrir nokkrum árum og gegnir enn þá tveimur störfum, rétt eins og hún hefur gert alla ævi. Eva Joly – eða Gro eins og hennar nánustu kalla hana – berst gegn skattaundanskotum auðmanna og stórfyrirtækja, bæði sem þingmaður á Evrópuþinginu og lögmaður. Hún segir nauðsynlegt að almenningur geri sér grein fyrir að hann eigi í stríði gegn spillingu.
PistillEvrópumál
Kristján Kristjánsson
Nokkur atriði um Brexit sem hafa ekki skilað sér heim til Íslands
Kristján Kristjánsson, heimspekiprófessor í Birmingham, veitir innsýn í ákvörðun Breta um að ganga úr Evrópusambandinu. Hann skrifar um Sumarhúsaheilkennið, Brexit og Bregret.
Jón Bjarnason, formaður Heimssýnar, sagði að „hvergi [væri] meiri misskipting auðs heldur en í Evrópusambandinu“, en jöfnuður er einna mestur í ríkjum sambandsins.
FréttirAlþjóðamál
Framsóknarmenn fagna brotthvarfi Breta úr Evrópusambandinu
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kveið evrópusamstarfinu sextán ára gamall. Gunnar Bragi fagnar ákvörðun Breta og segir í glettni að Ísland sé best í heimi þrátt fyrir að standa utan Evrópusambandsins. Frosti Sigurjónsson óskar Bretum til hamingju.
FréttirEvrópumál
Farage fagnar sigri „án þess að skoti hafi verið hleypt af“
Bretar eru á leið út úr Evrópusambandinu eftir sögufrægar kosningar í gærkvöldi. Nigel Farage, leiðtogi breska sjálfstæðisflokksins UKIP, fagnaði sigri með ræðu sem valdið hefur reiði út um allan heim, en bresk þingkona var skotin til bana af sjálfstæðissinna á dögunum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.