Flokkur

Evrópusambandið

Greinar

Dýralæknirinn sem keypti kaupfélag
ViðtalHvalárvirkjun

Dýra­lækn­ir­inn sem keypti kaup­fé­lag

Ólaf­ur Vals­son dýra­lækn­ir hef­ur um ára­bil bú­ið og starf­að víða um heim. Hann bjó í Rú­anda í tvö ár og kynnt­ist þar rekstri þjóð­garða. Nú hafa hann og kona hans, Sif Kon­ráðs­dótt­ir, lög­mað­ur og að­stoð­ar­mað­ur um­hverf­is­ráð­herra, söðl­að um og eru sest að í Norð­ur­firði á Strönd­um, einni af­skekkt­ustu byggð Ís­lands.
Aftur ráðast örlögin á Norður-Írlandi
Fréttir

Aft­ur ráð­ast ör­lög­in á Norð­ur-Ír­landi

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, velt­ir fyr­ir sér sér­kenni­legu ástandi á Bret­lands­eyj­um í kjöl­far þing­kosn­inga.
Ólöglegur í Englandi – aftur á ný?
FréttirEvrópumál

Ólög­leg­ur í Englandi – aft­ur á ný?

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, rifjar upp þeg­ar hann á ann­arri öld var ólög­legt vinnu­afl í Englandi og velt­ir því fyr­ir sér hvort þrjá­tíu ár­um síð­ar verði sama staða kom­in upp á ný, þeg­ar Bret­land yf­ir­gef­ur Evr­ópu­sam­band­ið.
Ísland veitir litla ríkisaðstoð miðað við önnur Evrópuríki
Fréttir

Ís­land veit­ir litla rík­is­að­stoð mið­að við önn­ur Evr­ópu­ríki

Evr­ópu­ríki verja að með­al­tali helm­ingi hærra hlut­falli lands­fram­leiðslu til rík­is­að­stoð­ar en Ís­land.
Útilokun flóttamanna frá því að sækja um vernd í Evrópu staðfest með dómi
Fréttir

Úti­lok­un flótta­manna frá því að sækja um vernd í Evr­ópu stað­fest með dómi

Með dómi Evr­ópu­dóm­stóls­ins hef­ur Schengen-ríkj­un­um ver­ið leyft að hafna vega­bréfs­árit­un­um fyr­ir flótta­menn. Leið flótta­manna til að sækja um vernd í Evr­ópu er þannig í reynd lok­að.
Ferðamannaparadís sem varð að fangelsi fyrir flóttamenn
FréttirFlóttamenn

Ferða­mannap­ara­dís sem varð að fang­elsi fyr­ir flótta­menn

Benja­mín Ju­li­an fylgd­ist með því hvernig sam­fé­lag­ið á grísku strandp­ara­dís­inni Kíos breytt­ist þeg­ar ákveð­ið var að fang­elsa flótta­menn sem þang­að komu. Ferða­menn­irn­ir hurfu, efna­hag­ur­inn hrundi og heima­menn sner­ust gegn flótta­mönn­um sem sátu fast­ir í öm­ur­leg­um að­stæð­um.
Skopgreindargjá á Ermarsundi: Boris og varðmenn Evrópu
Kristján Kristjánsson
PistillEvrópumál

Kristján Kristjánsson

Skop­greind­ar­gjá á Ermar­sundi: Bor­is og varð­menn Evr­ópu

Kristján Kristjáns­son, pró­fess­or í heim­speki við Há­skól­ann í Bir­ming­ham, skrif­ar um mis­mun­andi mann­gerð­ir Bret­lands sem eru menn­ing­ar­lega og hug­mynda­fræði­lega frá­brugðn­ar þeim á meg­in­land­inu.
Gefum gömlu strákunum frí
Viðtal

Gef­um gömlu strák­un­um frí

Hún læt­ur sem hún viti ekki af því að hún hafi kom­ist á eft­ir­launa­ald­ur fyr­ir nokkr­um ár­um og gegn­ir enn þá tveim­ur störf­um, rétt eins og hún hef­ur gert alla ævi. Eva Joly – eða Gro eins og henn­ar nán­ustu kalla hana – berst gegn skattaund­an­skot­um auð­manna og stór­fyr­ir­tækja, bæði sem þing­mað­ur á Evr­ópu­þing­inu og lög­mað­ur. Hún seg­ir nauð­syn­legt að al­menn­ing­ur geri sér grein fyr­ir að hann eigi í stríði gegn spill­ingu.
Nokkur atriði um Brexit sem hafa ekki skilað sér heim til Íslands
Kristján Kristjánsson
PistillEvrópumál

Kristján Kristjánsson

Nokk­ur at­riði um Brex­it sem hafa ekki skil­að sér heim til Ís­lands

Kristján Kristjáns­son, heim­speki­pró­fess­or í Bir­ming­ham, veit­ir inn­sýn í ákvörð­un Breta um að ganga úr Evr­ópu­sam­band­inu. Hann skrif­ar um Sum­ar­húsa­heil­kenn­ið, Brex­it og Bregret.
Formaður Heimssýnar útskýrir ranga fullyrðingu
FréttirEvrópumál

Formað­ur Heims­sýn­ar út­skýr­ir ranga full­yrð­ingu

Jón Bjarna­son, formað­ur Heims­sýn­ar, sagði að „hvergi [væri] meiri mis­skipt­ing auðs held­ur en í Evr­ópu­sam­band­inu“, en jöfn­uð­ur er einna mest­ur í ríkj­um sam­bands­ins.
Framsóknarmenn fagna brotthvarfi Breta úr Evrópusambandinu
FréttirAlþjóðamál

Fram­sókn­ar­menn fagna brott­hvarfi Breta úr Evr­ópu­sam­band­inu

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son kveið evr­ópu­sam­starf­inu sex­tán ára gam­all. Gunn­ar Bragi fagn­ar ákvörð­un Breta og seg­ir í glettni að Ís­land sé best í heimi þrátt fyr­ir að standa ut­an Evr­ópu­sam­bands­ins. Frosti Sig­ur­jóns­son ósk­ar Bret­um til ham­ingju.
Farage fagnar sigri „án þess að skoti hafi verið hleypt af“
FréttirEvrópumál

Fara­ge fagn­ar sigri „án þess að skoti hafi ver­ið hleypt af“

Bret­ar eru á leið út úr Evr­ópu­sam­band­inu eft­ir sögu­fræg­ar kosn­ing­ar í gær­kvöldi. Nig­el Fara­ge, leið­togi breska sjálf­stæð­is­flokks­ins UKIP, fagn­aði sigri með ræðu sem vald­ið hef­ur reiði út um all­an heim, en bresk þing­kona var skot­in til bana af sjálf­stæð­issinna á dög­un­um.