Fréttamál

Evrópumál

Greinar

Fern rök gegn upptöku evru
Jökull Sólberg Auðunsson
PistillEvrópumál

Jökull Sólberg Auðunsson

Fern rök gegn upp­töku evru

Jök­ull Sól­berg skrif­ar um evru­kerf­ið og hönn­un­ar­galla þess. Ís­lend­ing­ar eiga að halda í sjálf­stæða pen­inga­stefnu og nýta sér kosti henn­ar, seg­ir hann.
Þýskaland þarf að gefa eftir
Jökull Sólberg Auðunsson
PistillEvrópumál

Jökull Sólberg Auðunsson

Þýska­land þarf að gefa eft­ir

Evru­svæð­ið er í vanda og veik­leika­merk­in sem ein­kenndu suð­ur­hag­kerf­in hafa dreift úr sér. Til að af­stýra kreppu þurfa Þjóð­verj­ar að slaka á að­haldi í rík­is­fjár­mál­um.
Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump
FréttirEvrópumál

Ungt fólk hafi sof­ið á verð­in­um með Brex­it og Trump

272 ung­menni greiddu fyr­ir aug­lýs­ingu í Frétta­blað­inu í dag til stuðn­ings við áfram­hald­andi að­ild Ís­lands að EES-samn­ingn­um. „Við vilj­um frjálst, op­ið og al­þjóð­legt sam­fé­lag og stönd­um sam­an gegn ein­angr­un­ar­hyggju.“
Varoufakis to stand in European election, calls for “Green New Deal” and an end to austerity
EnglishEvrópumál

Varoufa­k­is to stand in Europe­an electi­on, calls for “Green New Deal” and an end to auster­ity

“The EU will eit­her be democratised or it will dis­in­tegra­te,” for­mer Greek fin­ance mini­ster Yan­is Varoufa­k­is tells Stund­in. “And if, in the end, it does dis­in­tegra­te on­ly the forces of neo-fascism will be strengt­hened across the cont­in­ent.“
Varoufakis: Íslendingar heppnir að standa utan Evrópusambandsins
ViðtalEvrópumál

Varoufa­k­is: Ís­lend­ing­ar heppn­ir að standa ut­an Evr­ópu­sam­bands­ins

Yan­is Varoufa­k­is kynnt­ist skugga­hlið­um Evr­ópu­sam­starfs­ins sem fjár­mála­ráð­herra Grikk­lands en nú berst hann fyr­ir rót­tæk­um breyt­ing­um á um­gjörð ESB. Stund­in spurði Varoufa­k­is um fram­tíð um­bóta­stjórn­mála í Evr­ópu, upp­gang nú­tímafas­isma og efna­hags­vand­ann á evru­svæð­inu. Hann tel­ur að Evr­ópa hefði far­ið bet­ur út úr al­þjóð­legu fjár­málakrepp­unni ef for­dæmi Ís­lands hefði ver­ið fylgt í aukn­um mæli og byrð­um velt yf­ir á kröfu­hafa frem­ur en skatt­greið­end­ur.
Veikt evrukerfi spilar upp í hendurnar á stóru ríkjunum
ViðtalEvrópumál

Veikt evru­kerfi spil­ar upp í hend­urn­ar á stóru ríkj­un­um

Bald­ur Þór­halls­son stjórn­mála­fræði­pró­fess­or seg­ir að ut­an­rík­is­stefna Ís­lands á ár­un­um eft­ir hrun hafi ein­kennst af við­leitni til að tryggja Ís­landi efna­hags­legt skjól. Hann tel­ur við­brögð ESB við skulda­vanda Grikkja hafa af­hjúp­að galla á evru­kerf­inu þar sem veik­ur stofn­an­arammi gerði Þýskalandi kleift að stjórna ferð­inni út frá eig­in hags­mun­um.
Logi segir Katrínu „tala niður“ Evrópusambandið
FréttirEvrópumál

Logi seg­ir Katrínu „tala nið­ur“ Evr­ópu­sam­band­ið

For­sæt­is­ráð­herra benti á efna­hags­leg vanda­mál á evru­svæð­inu og að Ítal­ía ætti í deil­um við fram­kvæmda­stjórn Evr­ópu­sam­bands­ins vegna fjár­laga. Formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar tel­ur hag­vöxt mik­inn í ESB-ríkj­un­um.
Formaður EES-hóps ráðuneytisins hefur talað fyrir nýjum samningi
Fréttir

Formað­ur EES-hóps ráðu­neyt­is­ins hef­ur tal­að fyr­ir nýj­um samn­ingi

„Óskastaða Ís­lend­inga“ væri nýr EES samn­ing­ur með Bret­um og Sviss­lend­ing­um, seg­ir Björn Bjarna­son. Ut­an­rík­is­ráð­herra hef­ur skip­að hann formann starfs­hóps sem mun vinna skýrslu um EES samn­ing­inn.
Ólöglegur í Englandi – aftur á ný?
FréttirEvrópumál

Ólög­leg­ur í Englandi – aft­ur á ný?

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, rifjar upp þeg­ar hann á ann­arri öld var ólög­legt vinnu­afl í Englandi og velt­ir því fyr­ir sér hvort þrjá­tíu ár­um síð­ar verði sama staða kom­in upp á ný, þeg­ar Bret­land yf­ir­gef­ur Evr­ópu­sam­band­ið.
Íbúar Berlínar slegnir yfir atburðum kvöldsins
FréttirEvrópumál

Íbú­ar Berlín­ar slegn­ir yf­ir at­burð­um kvölds­ins

Níu látn­ir og fimm­tíu særð­ir eft­ir að flutn­inga­bíl var ek­ið inn á jóla­mark­að.
Skopgreindargjá á Ermarsundi: Boris og varðmenn Evrópu
Kristján Kristjánsson
PistillEvrópumál

Kristján Kristjánsson

Skop­greind­ar­gjá á Ermar­sundi: Bor­is og varð­menn Evr­ópu

Kristján Kristjáns­son, pró­fess­or í heim­speki við Há­skól­ann í Bir­ming­ham, skrif­ar um mis­mun­andi mann­gerð­ir Bret­lands sem eru menn­ing­ar­lega og hug­mynda­fræði­lega frá­brugðn­ar þeim á meg­in­land­inu.
Nokkur atriði um Brexit sem hafa ekki skilað sér heim til Íslands
Kristján Kristjánsson
PistillEvrópumál

Kristján Kristjánsson

Nokk­ur at­riði um Brex­it sem hafa ekki skil­að sér heim til Ís­lands

Kristján Kristjáns­son, heim­speki­pró­fess­or í Bir­ming­ham, veit­ir inn­sýn í ákvörð­un Breta um að ganga úr Evr­ópu­sam­band­inu. Hann skrif­ar um Sum­ar­húsa­heil­kenn­ið, Brex­it og Bregret.