Evrópa
Aðili
Þegar skjól verður gildra

Hilmar Þór Hilmarsson

Þegar skjól verður gildra

Hilmar Þór Hilmarsson

Hilmar Þór Hilmarsson, hagfræðiprófessor við Háskólann á Akureyri, bregst við nokkrum atriðum sem fram komu í viðtali Stundarinnar við Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands. Báðir gáfu nýlega út bækur þar sem fjallað er um samskipti þjóða og efnahagsmál.

Galbraith segir fráleitt fyrir Íslendinga að taka upp evruna

Galbraith segir fráleitt fyrir Íslendinga að taka upp evruna

„Ég mæli ekki með því að neitt ríki gangi í Evrópusambandið og hlíti fjármálareglum þess,“ sagði James K. Galbraith hagfræðiprófessor í Silfrinu í dag.

Svartan reyk leggur yfir Hamborg: Lögregluyfirvöld kalla eftir liðsauka

Svartan reyk leggur yfir Hamborg: Lögregluyfirvöld kalla eftir liðsauka

Þúsundir mótmæla fundi leiðtoga G20-ríkjanna. Búist við enn frekari átökum þegar líður á kvöldið.

Íbúar Berlínar slegnir yfir atburðum kvöldsins

Íbúar Berlínar slegnir yfir atburðum kvöldsins

Níu látnir og fimmtíu særðir eftir að flutningabíl var ekið inn á jólamarkað.

Nokkur atriði um Brexit sem hafa ekki skilað sér heim til Íslands

Kristján Kristjánsson

Nokkur atriði um Brexit sem hafa ekki skilað sér heim til Íslands

Kristján Kristjánsson

Kristján Kristjánsson, heimspekiprófessor í Birmingham, veitir innsýn í ákvörðun Breta um að ganga úr Evrópusambandinu. Hann skrifar um Sumarhúsaheilkennið, Brexit og Bregret.

Læknar án landamæra afþakka styrki frá ESB í mótmælaskyni

Læknar án landamæra afþakka styrki frá ESB í mótmælaskyni

Gagnrýna framgöngu sambandsins gagnvart flóttafólki: „Við getum ekki þegið styrki frá Evrópusambandinu eða aðildarríkjum þess á sama tíma og við hlúum að fórnarlömbum þeirrar stefnu sem er rekin. Svo einfalt er það.“

Kakkalakkarnir í frumskóginum

Kakkalakkarnir í frumskóginum

Þúsundir einstaklinga halda til í flóttamannabúðum við Ermasundið sem hefur verið lýst sem þeim verstu í heimi. Þrátt fyrir bágbornar aðstæður í „frumskóginum“ eins og búðirnar eru kallaðar hefur íbúunum tekist að byggja upp samfélag sem þeir tilheyra. Þar til nýlega mátti finna ýmsa þjónustu í þorpinu, svo sem bókasöfn, menningarmiðstöðvar, veitingastaði, moskur, kaffihús og kirkjur. Frönsk yfirvöld rifu hins vegar niður stóran hluta búðanna og óvissa ríkir um framhaldið.

Mikill meirihluti Evrópubúa sammála Merkel í flóttamannamálum

Mikill meirihluti Evrópubúa sammála Merkel í flóttamannamálum

Tæplega áttatíu prósent Evrópubúa vilja koma á kvótakerfi varðandi móttöku flóttafólks rétt eins og Angela Merkel. Framkvæmdastjóri Evrópusambandsins segir að þýskalandskanslari muni endast lengur í embætti en gagnrýnendur hennar.

ESA: Ísland virðir ekki meginregluna um skaðabótaskyldu ríkisins

ESA: Ísland virðir ekki meginregluna um skaðabótaskyldu ríkisins

Eftirlitsstofnun EFTA krefst þess að íslensk lög geri einstaklingum kleift að höfða skaðabótamál gegn ríkinu þegar dómstólar fara á svig við EES-rétt.

Við mættum brjáluðu hafinu, en erum nú komin í skjól

Við mættum brjáluðu hafinu, en erum nú komin í skjól

Þúsundir sýrlenskra flóttamanna koma til höfuðborgar Þýskalands í viku hverri. Kanslari Þýskalands hefur gefið það út að engin takmörk séu fyrir því hversu mörgum flóttamönnum landið getur tekið á móti. Þessir nýju íbúar Berlínar koma sumir hverjir saman í menningarmiðstöðinni Salam í úthverfi borgarinnar. Þar er spilað, sungið og skeggrætt um stjórnmál. Þrátt fyrir erfiðleika og óvissu eftir langt og strangt ferðalag er þakklæti ofarlega í huga þessa fólks.

Glaðst yfir hremmingum Evrópu

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Glaðst yfir hremmingum Evrópu

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Niðurskurður án umbóta í landi þar sem áhrifaaðilar njóta skattleysis

Fólk með ADHD tvöfalt líklegra til að deyja fyrir aldur fram en aðrir

Fólk með ADHD tvöfalt líklegra til að deyja fyrir aldur fram en aðrir

Ástæðan: Aðallega slys.