Svæði

Eþíópía

Greinar

Það sem ég hef lært af því að vera kristniboði
Svava Jónsdóttir
Reynsla

Svava Jónsdóttir

Það sem ég hef lært af því að vera kristni­boði

Helga Vil­borg Sig­ur­jóns­dótt­ir, sem er tón­list­ar­kenn­ari að mennt, á ætt­ingja sem hafa unn­ið sem kristni­boð­ar í Afr­íku og hjá Kristni­boðs­sam­band­inu hér á landi. Hún seg­ist hafa ver­ið 10 ára þeg­ar hún sagð­ist ætla að verða kristni­boði. Helga var sjálf­boða­liði í Eþí­óp­íu í eitt ár eft­ir stúd­ents­próf og 10 ár­um síð­ar flutti hún ásamt eig­in­manni og börn­um aft­ur þang­að þar sem hjón­in störf­uðu sem kristni­boð­ar í fimm ár.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu