Svæði

Eskifjörður

Greinar

Útgerð á Eskifirði með tæpan milljarð á ári frá ríkinu fyrir að „gera ekki handtak“
Fréttir

Út­gerð á Eski­firði með tæp­an millj­arð á ári frá rík­inu fyr­ir að „gera ekki hand­tak“

Bene­dikt Jó­hann­es­son seg­ir að hægt hefði ver­ið að byggja fimm Land­spít­ala á ára­tug fyr­ir „óhóf­leg­an hagn­að“ út­gerð­ar­inn­ar. VG beiti sér fyr­ir lækk­un auð­linda­gjalda og hagn­að­ur safn­ist á hend­ur fárra.
„Ég má ekkert segja“ – Stúlkan Halldóra
Rannsókn

„Ég má ekk­ert segja“ – Stúlk­an Hall­dóra

Hörm­ung­ar­saga ungr­ar konu sem hvarf á Eski­firði.
„Konan mín vildi deyja“
ViðtalLífsreynsla

„Kon­an mín vildi deyja“

Em­il Thor­ar­en­sen, fyrr­ver­andi út­gerð­ar­stjóri á Eski­firði, gekk í gegn­um mikl­ar raun­ir þeg­ar kona hans glímdi við fæð­ing­ar­þung­lyndi sem end­aði með dauða henn­ar. Dótt­ir þeirra á í sömu glím­unni. Em­il seg­ir frá starfi sínu við hlið Alla ríka og lát­un­um þeg­ar móð­ir hans, Regína Thor­ar­en­sen, skrif­aði við­kvæm­ar frétt­ir.
Í morgun: Eyðileggingin á Eskifirði blasir við
FréttirÓveður

Í morg­un: Eyði­legg­ing­in á Eski­firði blas­ir við

„Stríða­ástand í út­bæn­um," seg­ir björg­un­ar­sveit­ar­mað­ur. Bryggj­ur og sjó­hús skemmd. Millj­óna­tjón.
Konu gert að ræða við lögreglumann sem hún sakar um áreiti
Fréttir

Konu gert að ræða við lög­reglu­mann sem hún sak­ar um áreiti

Þór­dís Anna Skúla­dótt­ir vitn­aði um kyn­ferð­is­legt áreiti lög­reglu­manns í hér­aðs­dómi í sum­ar. Í vik­unni hringdi hún á lög­reglu­stöð­ina á Eski­firði og sami lög­reglu­mað­ur svar­aði í sím­ann. Hann sagði hana þurfa að tala við sig.
Meiðyrðadómi áfrýjað til Hæstaréttar
Fréttir

Meið­yrða­dómi áfrýj­að til Hæsta­rétt­ar

Tvær kon­ur sök­uðu lög­reglu­þjón á Eski­firði um óeðli­lega hátt­semi í vitna­leiðsl­um fyr­ir Hér­aðs­dómi Aust­ur­lands. Em­il Thor­ar­en­sen kærði lög­reglu­mann­inn fyr­ir meint einelti og mis­beit­ingu valds en var dæmd­ur fyr­ir meið­yrði gegn hon­um stuttu seinna.
„Skalf og táraðist“ vegna lögreglumanns sem neitaði að yfirgefa dómssal
FréttirKynferðisbrot

„Skalf og tár­að­ist“ vegna lög­reglu­manns sem neit­aði að yf­ir­gefa dómssal

Tvær kon­ur sök­uðu lög­reglu­þjón á Eski­firði um óeðli­lega hátt­semi í fram­burði sín­um fyr­ir Hér­aðs­dómi Aust­ur­lands. Em­il Thor­ar­en­sen var dæmd­ur fyr­ir meið­yrði þeg­ar hann tjáði sig um meinta hátt­semi lög­reglu­manns­ins.
Bíll steyptist ofan í á: „Ég óttaðist um líf hans”
FréttirBílslys

Bíll steypt­ist of­an í á: „Ég ótt­að­ist um líf hans”

Bíl­stjóri sem villt­ist á leið til Nes­kaups­stað­ar ók fram af veg­in­um þar sem hann end­aði. Mað­ur sem kom að ótt­að­ist hið versta.
Ríkisstofnanir á Austurlandi flögguðu ekki fyrir Ólafi Ragnari
Fréttir

Rík­is­stofn­an­ir á Aust­ur­landi flögg­uðu ekki fyr­ir Ólafi Ragn­ari

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, for­seti lýð­veld­is­ins, átti af­mæli í gær og því lög­bund­inn fánadag­ur. Á Aust­ur­landi var ekki flagg­að fyr­ir hon­um ým­ist vegna skorts á fé eða fána­stöng­um.