ESB
Fréttamál
Áfellisdómur ESA: Á Íslandi viðgengst mismunun á grundvelli þjóðernis

Áfellisdómur ESA: Á Íslandi viðgengst mismunun á grundvelli þjóðernis

Regla um að einungis einn erlendur körfuboltamaður megi vera inni á vellinum í einu brýtur í bága EES samninginn. Eftirlitsstofnun EFTA hefur sent formlegt erindi til utanríkisráðuneytisins.

Nýr utanríkisráðherra kannast ekki við kosningaloforð Framsóknarflokksins

Nýr utanríkisráðherra kannast ekki við kosningaloforð Framsóknarflokksins

Lilja Alfreðsdóttir, nýr utanríkisráðherra á vegum Framsóknarflokksins, sagði á Alþingi að flokkurinn hefði ekki lofað þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræður við Evrópusambandið, þótt formaður flokksins hafi ítrekað boðað þjóðaratkvæðagreiðslu.

Við mættum brjáluðu hafinu, en erum nú komin í skjól

Við mættum brjáluðu hafinu, en erum nú komin í skjól

Þúsundir sýrlenskra flóttamanna koma til höfuðborgar Þýskalands í viku hverri. Kanslari Þýskalands hefur gefið það út að engin takmörk séu fyrir því hversu mörgum flóttamönnum landið getur tekið á móti. Þessir nýju íbúar Berlínar koma sumir hverjir saman í menningarmiðstöðinni Salam í úthverfi borgarinnar. Þar er spilað, sungið og skeggrætt um stjórnmál. Þrátt fyrir erfiðleika og óvissu eftir langt og strangt ferðalag er þakklæti ofarlega í huga þessa fólks.

Skagfirsku áhrifin á viðræðuslitin við ESB

Skagfirsku áhrifin á viðræðuslitin við ESB

Ein umdeildasta ákvörðun íslenskra stjórnmála á síðari árum, formleg slit á viðræðum við ESB, eru mikið hagsmunamál fyrir Kaupfélag Skagfirðinga. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur sterk tengsl við kaupfélagið.

Margir segja að refir séu svo ákaflega sniðugir

Jón Ólafsson

Margir segja að refir séu svo ákaflega sniðugir

Jón Ólafsson

Jón Ólafsson skrifar um pólitíska refi – þá sem halda að það sé óskastaða að geta logið án þess að upp um mann komist, og hina sem virðast alltaf ljúga, jafnvel þegar þeir eru að segja satt.

Guðmundur Steingrímsson: „Frekjan, yfirgangurinn og forræðishyggjan“

Guðmundur Steingrímsson: „Frekjan, yfirgangurinn og forræðishyggjan“

Þingsályktunartillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB viðræður til umræðu á þingi.

Framsóknarmenn segja hlýnun jarðar „spennandi“ í drögum að ályktunum

Framsóknarmenn segja hlýnun jarðar „spennandi“ í drögum að ályktunum

Flokksþing flokksins verður haldið um helgina og í drögum að ályktunum er hvatt til afnáms heiðurslistamannalauna og vinnu gegn ofbeldi meðal innflytjenda.

EES-samningurinn munaðarlaus

EES-samningurinn munaðarlaus

Óafsakanlegur innleiðingarhalli á Evróputilskipunum. Íslandi 22 sinnum verið stefnt fyrir EFTA dómstólnum á síðastliðnum þremur árum vegna vanrækslu.

Viðsnúningur í viðhorfum Vigdísar Hauksdóttur eftir valdatökuna

Viðsnúningur í viðhorfum Vigdísar Hauksdóttur eftir valdatökuna

Þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks lögðu fram þingsályktunnartillögu um þjóðaratkvæðagreiðlsu um viðræðuferli Íslands og ESB árið 2010.

Ummæli Gunnars Braga á skjön við fullyrðingu Sigmundar

Ummæli Gunnars Braga á skjön við fullyrðingu Sigmundar

Sigmundur að loknum stjórnarmyndunarviðræðum: „Að sjálfsögðu kemur til þjóðaratkvæðagreiðslu“ - Gunnar Bragi nú: „Engin þjóðaratkvæðagreiðsla í myndinni, um þetta var bara einfaldlega samið“

Gunnar Bragi: „Sambandsins að meta hvernig það bregst við bréfinu“

Gunnar Bragi: „Sambandsins að meta hvernig það bregst við bréfinu“

Staða aðildarumsókn að Evrópusambandinu enn óljós. Bíða viðbragða frá Evrópusambandinu.

Hörð orð falla á Alþingi: „Meiriháttar stjórnskipunarkrísa“

Hörð orð falla á Alþingi: „Meiriháttar stjórnskipunarkrísa“

Forseti Alþingis segir það í höndum Alþingis að ákveða um framhald málsins. Bjarni segir að meirihlutinn ráði. Mótmæli á Austurvelli.