Svæði

England

Greinar

Viðtalið sem felldi prins
Erlent

Við­tal­ið sem felldi prins

Andrés Bretaprins hef­ur dreg­ið sig í hlé frá öll­um op­in­ber­um störf­um í fyr­ir­sjá­an­legri fram­tíð eft­ir að hann veitti um­deilt sjón­varps­við­tal um vin­skap sinn við banda­ríska barn­aníð­ing­inn Jef­frey Ep­stein. Ep­stein fannst lát­inn í fanga­klefa á dög­un­um og hafa tveir fanga­verð­ir ver­ið hand­tekn­ir vegna máls­ins. Stúlka, sem seg­ir Andrés og Ep­stein hafa brot­ið gegn sér ít­rek­að, hvet­ur prins­inn til að gefa sig fram við yf­ir­völd í Banda­ríkj­un­um.
Tíu barna faðir í mannúðarstarfi á Indlandi
Viðtal

Tíu barna fað­ir í mann­úð­ar­starfi á Indlandi

Til­vilj­un réði því að Vil­hjálm­ur Jóns­son flutti til Ind­lands ár­ið 1976 eft­ir flakk um Evr­ópu. Fljót­lega eft­ir kom­una þang­að kynnt­ist hann ást­inni í lífi sínu og kvænt­ist henni fjór­um mán­uð­um síð­ar. Þau hjón­in eiga nú tíu börn og þrjú barna­börn, en þau komu alls­laus til Ís­lands eft­ir að hafa helg­að lífi sínu mann­úð­ar­mál­um á Indlandi.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu