
„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
Elísabet Ólafsdóttir hafði prófað margar leiðir til að takast á við andlega erfiðleika sína með misgóðum árangri. Nú vinnur hún úr áföllum og kvíða með óhefðbundnum hætti. Hún segist vera hætt að skammast sín fyrir að vera hún sjálf.