„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
Viðtal

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og með­virk“

Elísa­bet Ólafs­dótt­ir hafði próf­að marg­ar leið­ir til að tak­ast á við and­lega erf­ið­leika sína með mis­góð­um ár­angri. Nú vinn­ur hún úr áföll­um og kvíða með óhefð­bundn­um hætti. Hún seg­ist vera hætt að skamm­ast sín fyr­ir að vera hún sjálf.
Berjast fyrir betra LÍN
Fréttir

Berj­ast fyr­ir betra LÍN

Elísa­bet Ólafs­dótt­ir hef­ur á skömm­um tíma orð­ið fyr­ir nokkr­um per­sónu­leg­um áföll­um, sem hafa leitt til þess að ráð­stöf­un­ar­tekj­ur henn­ar hafa rýrn­að mjög. Hún seg­ir eitt það erf­ið­asta við breytt­ar að­stæð­ur hafa ver­ið margra mán­aða bar­áttu við LÍN.