Stúdentaráð í Eistlandi vissi ekki af hneykslismáli Jóns Baldvins
Fréttir

Stúd­enta­ráð í Eistlandi vissi ekki af hneykslis­máli Jóns Bald­vins

Stúd­enta­ráð og skóla­yf­ir­völd Tartúhá­skóla voru ekki upp­lýst um fjöl­miðlaum­fjöll­un og rann­sókn á meintri kyn­ferð­is­legri áreitni Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar þeg­ar hann kenndi við skól­ann 2014.
Eistneskt dagblað fjallar um mál Jóns Baldvins
Fréttir

Eist­neskt dag­blað fjall­ar um mál Jóns Bald­vins

Ur­mas Reinsalu, dóms­mála­ráð­herra Eist­lands, seg­ist ekki muna eft­ir því að hafa heyrt af sam­neyti við vænd­is­kon­ur eft­ir fund Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar með Lenn­art Meri, fyrr­ver­andi for­seta Eist­lands.
Stríðsglæpamaðurinn sem við elskuðum: Saga af glæpum og meðvirkni
Úttekt

Stríðs­glæpa­mað­ur­inn sem við elsk­uð­um: Saga af glæp­um og með­virkni

Ís­lenska þjóð­in stóð með stríðs­glæpa­manni sem stóð að skefja­lausu of­beldi og morð­um á gyð­ing­um og fleir­um. Morg­un­blað­ið tók þá fyr­ir sem bentu á sann­an­ir í máli Eð­valds Hinriks­son­ar og tengdi þá við sov­ésku leyni­þjón­ust­una.