Eiríkur Bergmann Einarsson
Aðili
Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis

Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis

·

Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur skilað skýrslu um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins. Hann ávítar rannsóknarnefnd Alþingis fyrir að gagnrýna Davíð Oddsson Meðhöfundar taka ekki ábyrgð á innihaldi skýrslunnar.

Miðflokkur og Viðreisn sigurvegarar nema Sjálfstæðisflokkur komist í meirihluta í Reykjavík

Miðflokkur og Viðreisn sigurvegarar nema Sjálfstæðisflokkur komist í meirihluta í Reykjavík

·

Eiríkur Bergmann segir öllu máli skipta að komast í meirihluta. Stefanía Óskarsdóttir segir að góður árangur í sveitarstjórnarkosningum sé ekki endilega ávísun á gott gengi til framtíðar. Saga Bjartrar framtíðar sýni það.

Talsmenn óttans

Talsmenn óttans

·

Þjóðernishyggja hefur alltaf einkennt íslensk stjórnmál en á síðustu árum hefur það færst í aukana að stjórnmálamenn nota þjóðernispopúlisma, andúð á útlendingum og hræðsluáróður til þess að auka fylgi sitt. Flokkur sem elur á tortryggni í garð múslima sækir ört í sig veðrið og mælist nú með tveggja prósenta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.

Ferðamenn fá fullt aðgengi að laugasvæði á meðan fjölskyldum á flótta er haldið fjarri

Ferðamenn fá fullt aðgengi að laugasvæði á meðan fjölskyldum á flótta er haldið fjarri

·

Gestir á Hótel Bifröst hafa aðgang að vaðlaug, gufubaði, heitum potti og líkamsrækt ólíkt fjölskyldufólki úr röðum hælisleitenda sem fengið hafa inni á svæðinu. Vilhjálmur Egilsson, rektor Háskólans á Bifröst, viðurkennir mismunun en segir hana byggða á „viðskiptalegum forsendum.“ Eiríkur Bergmann, prófessor við skólann, vill veita hinum nýju íbúum fullt aðgengi.

Áróðursmeistari Sigmundar Davíðs

Áróðursmeistari Sigmundar Davíðs

·

Jóhannes Þór Skúlason er maðurinn á bak við forsætisráðherra. Var grunnskólakennari þegar kallið barst úr stjórnarráðinu. Þróaði sérstakan áróðursstíl í Morfís.

Bókarkafli: Snýr heim til Íslands í hrynjandi samfélag

Bókarkafli: Snýr heim til Íslands í hrynjandi samfélag

·

Eiríkur Bergmann Einarsson sendir frá sér skáldsöguna Hryðjuverkamaður snýr heim. Stundin birtir kafla úr bókinni.