Fréttamál

Einelti

Greinar

Aðeins tvær ábendingar um kynferðislega áreitni
Fréttir

Að­eins tvær ábend­ing­ar um kyn­ferð­is­lega áreitni

Vinnu­eft­ir­lit­ið hef­ur í 91 skipti kraf­ið at­vinnu­rek­end­ur um úr­bæt­ur í tengsl­um við kyn­ferð­is­lega áreitni, kyn­bundna áreitni, of­beldi og einelti á vinnu­stað. Mun færri ábend­ing­ar hafa borist. Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir, þing­kona Vinstri grænna, kall­ar eft­ir fjár­magni í mála­flokk­inn.
Fórnarlamb eineltis fékk heimsókn frá bifhjólasamtökum
FréttirEinelti

Fórn­ar­lamb einelt­is fékk heim­sókn frá bif­hjóla­sam­tök­um

Stein­unn Anna flutti á milli bæj­ar­fé­laga til þess að forða drengn­um sín­um frá dag­legu einelti. „Ég er nán­ast enn með tár­in í aug­un­um. Allt þetta fal­lega fólk sem kom og sagði syni mín­um að hann ætti sko fullt af vin­um sem væri alls ekki sama um hann,“ seg­ir Stein­unn Anna.
Móðir segir skólann hunsa ítrekaðar barsmíðar á syni hennar
FréttirEinelti

Móð­ir seg­ir skól­ann hunsa ít­rek­að­ar bar­smíð­ar á syni henn­ar

Stein­unn Anna seg­ir ekk­ert gert í einelti sem bein­ist gegn 8 ára syni henn­ar. Barn­ið kem­ur heim með áverka og græt­ur dag eft­ir dag.
Ósátt við frétt um einelti og segja hana ranga
FréttirEinelti

Ósátt við frétt um einelti og segja hana ranga

Svein­fríð­ur Olga Vet­urliða­dótt­ir, skóla­stjóri grunn­skól­ans á Ísa­firði, gagn­rýn­ir harð­lega DV vegna frétt­ar um einelti í bæj­ar­fé­lag­inu sem byggði á óbeinni heim­ild. Móð­ir drengs­ins seg­ir að hon­um hafi sárn­að við frétt­ina.
Skrifar opið bréf til Seyðfirðinga: Hjartað brotið eftir fáránlegar ásakanir
FréttirEinelti

Skrif­ar op­ið bréf til Seyð­firð­inga: Hjart­að brot­ið eft­ir fá­rán­leg­ar ásak­an­ir

Phil­ippe Clause skrif­ar op­ið bréf til Seyð­firð­inga þar hann seg­ir frá for­dóm­um sem hann hef­ur orð­ið fyr­ir af hluta bæj­ar­búa síð­ast­lið­in þrjú ár. Hann seg­ist hafa ver­ið kýld­ur í tvígang og sak­að­ur um bera ábyrgð á sjálfs­vígi. Hann seg­ir þó Seyð­firð­inga al­mennt vera dá­sam­lega.
Sveinbjörg Birna eini borgarfulltrúinn sem fékk ekki köku á afmælisdaginn
FréttirEinelti

Svein­björg Birna eini borg­ar­full­trú­inn sem fékk ekki köku á af­mæl­is­dag­inn

Svein­björg Birna Svein­björns­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Fram­sókn­ar og flug­vall­ar­vina, deil­ir aug­lýs­ingu Á allra vör­um sem bein­ist gegn einelti og lýs­ir sögu sinni inn­an borg­ar­ráðs. Hún seg­ist ekki líta á sig sem þol­anda einelt­is en seg­ist þó hugsi yf­ir hvaða skila­boð slíkt sendi.
Kölluð Hitler af kennara og sagt að haga sér eðlilega eftir einelti
FréttirEinelti

Köll­uð Hitler af kenn­ara og sagt að haga sér eðli­lega eft­ir einelti

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, lög­mað­ur og blaða­mað­ur, varð fyr­ir slæmu einelti í Gagn­fræða­skóla Mos­fells­bæj­ar. Hún gagn­rýn­ir skóla­yf­ir­völd harð­lega fyr­ir við­brögð sem ein­kennd­ust af því að hún ætti að hegða sér öðru­vísi og þá myndu einelt­ið minnka.