Laxeldiskvótakóngarnir sem hafa grætt á sjókvíaeldi á Íslandi
Nú stendur yfir þriðja bylgja laxeldis á Íslandi en hinar tvær tilraunirnar fóru út um þúfur á árum áður. Þessi tilraun til að koma laxeldi á hér á landi hefur gengið betur en hinar. Fyrir vikið hafa nokkrir fjárfestar selt sig út úr laxeldisiðnaðnum fyrir metfé eða halda nú á hlutabréfum sem eru mjög mikils virði.
ÚttektEftirmál bankahrunsins
Eigandi Glitnis sem reis upp og settist í stjórnarformannsstól Skeljungs
Saga Jóns Ásgeirs Jóhannessonar fjárfestis tengist Skeljungi vegna eignarhalds fyrirtækja hans á olíufélaginu. Jón Ásgeir og Pálmi Haraldsson, viðskiptafélagi hans, keyptu og seldu Skeljung á milli sín á árunum fyrir hrunið. Afleiðingaar þeirra viðskipta eru líkleg til að enda í sakamáli á næstu vikum. Samtímis sest Jón Ásgeir í stól stjórnarformanns Skeljungs.
Salmar kaupir rúmlega 12 prósenta hlut í Arnarlaxi af óþekktum aðilum. Verðmæti Arnarlax um 20 milljarðar króna miðað við yfirtökutilboðið sem öðrum hluthöfum hefur verið gert. Kaupverð hlutabréfanna um 2,5 milljarðar. Salmar vill ekki gefa upp hver seljandi bréfanna er.
FréttirLaxeldi
Banki í Lúxemborg heldur leynd yfir næststærsta hluthafa Arnarlax
Banki í Lúxemborg er skráður fyrir tæplega 15 prósenta hlut í Arnarlaxi. Stjórnarformaður Arnarlax segist ekki geta veitt upplýsingar um einstaka hluthafa.
Fréttir
Skeljungsmálið er enn til rannsóknar
Héraðssaksóknari rannsakar söluna á Skeljungi út úr Glitni árið 2008 sem möguleg umboðssvik.
Rannsókn
Atburðarásin í aðdraganda hruns: Hvað vissum við og hvað vissu þeir?
Þegar erfiðleikar komu upp hjá Glitni og stórum hluthöfum, fyrst í febrúar 2008 og svo í september, skiptist Bjarni Benediktsson á upplýsingum við stjórnendur Glitnis og sat fundi um stöðu bankanna meðan hann sjálfur, faðir hans og föðurbróðir komu gríðarlegum fjármunum í var. Hér er farið yfir atburðarásina í máli og myndum.
Rannsókn
Svona notuðu Bjarni Benediktsson og Engeyjarfjölskyldan Íslandsbanka
Bjarni Benediktsson, nú fjármálaráðherra, stýrði fjárfestingum fyrirtækjaveldis föður síns og föðurbróður á bak við tjöldin á árunum fyrir hrunið 2008. Engeyingarnir voru ráðandi hluthafar Íslandsbanka og vék bankinn ítrekað frá vinnureglum til að ganga erinda þeirra.
GreiningViðskiptafléttur
Skeljungsmálið: Besta leiðin til að eignast fyrirtæki er að vinna við að selja það
Þrír af sakborningunum í Skeljungsmálinu eignuðust laxeldisfyrirtækið Fjarðalax árið 2013 eftir að tveir þeirra höfðu komið að sölu þess í gegnum Straum. Líkt og í Skeljungsmálinu högnuðust þremenningarnir vel á viðskiptunum með laxeldisfyrirtækið. Í báðum tilfellum unnu þremenningarnir eða hluti þeirra að sölu Skeljungs og Fjarðalax.
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar
„Bjarni ben segir að fme séu á skrilljón að vinna í þessu núna“
Gögn úr Glitni banka benda til þess að Bjarni Benediktsson hafi, þann 6. október 2008, miðlað upplýsingum um störf Fjármálaeftirlitsins til framkvæmdastjóra hjá Glitni.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.