Einar Hannesson
Aðili
Aðstoðarmaður dómsmálaráðherra um Bolsonaro: „Þá er betra að fá forseta sem heldur uppi lögum og reglu“

Aðstoðarmaður dómsmálaráðherra um Bolsonaro: „Þá er betra að fá forseta sem heldur uppi lögum og reglu“

·

Þrír áhrifamenn í Sjálfstæðisflokknum telja sigur fasistans Jair Bolsonaro í Brasilíu vera fyrirsjáanlegt andsvar við spillingu vinstrimanna. Efnahagsstefnan lofi góðu og þörf sé á hertum refsingum í Brasilíu.

„Fólki sem líður illa getur alltaf fundið einhverja ástæðu til að mótmæla“

„Fólki sem líður illa getur alltaf fundið einhverja ástæðu til að mótmæla“

·

Einar Hannesson, aðstoðarmaður ráðherrans sem fer með trúmál, mannréttindamál og málefni hælisleitenda í ríkisstjórn Íslands, hæðist að þeim sem kippa sér upp við ræðuhöld Piu Kjærsgaard á afmælishátíð fullveldisins. „Sumir þurftu að vera með fílusvip,“ skrifar hann.

Segir ummæli um „lélegt fjármálalæsi“ koma frá ráðuneyti samstarfsflokks

Segir ummæli um „lélegt fjármálalæsi“ koma frá ráðuneyti samstarfsflokks

·

Einar Hannesson, aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, segir orðin lýsa upplifun ríkisstarfsmanna sem ungt fólk í greiðsluvanda leitar til.

Siglt inn í sólarlagið

Siglt inn í sólarlagið

·

Einar Hannesson lögfræðingur fékk nóg af starfi við skriffinnsku í Brussel og ákvað að kaupa skútu. Hann sigldi um höfin í þrjú ár, naut lífsins í botn og kynntist nýjum stöðum og fólki. Svo kom skellurinn. Hann greindist með ólæknandi krabbamein.