Eigandi Glitnis sem reis upp og settist í stjórnarformannsstól Skeljungs
ÚttektEftirmál bankahrunsins

Eig­andi Glitn­is sem reis upp og sett­ist í stjórn­ar­for­manns­stól Skelj­ungs

Saga Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar fjár­fest­is teng­ist Skelj­ungi vegna eign­ar­halds fyr­ir­tækja hans á olíu­fé­lag­inu. Jón Ás­geir og Pálmi Har­alds­son, við­skipta­fé­lagi hans, keyptu og seldu Skelj­ung á milli sín á ár­un­um fyr­ir hrun­ið. Af­leið­inga­ar þeirra við­skipta eru lík­leg til að enda í saka­máli á næstu vik­um. Sam­tím­is sest Jón Ás­geir í stól stjórn­ar­for­manns Skelj­ungs.
Hætti til að sinna fjölskyldunni
FréttirEftirmál bankahrunsins

Hætti til að sinna fjöl­skyld­unni

Ólaf­ur Garð­ars­son sat í slita­stjórn Kaupþings fram í apríl 2011. Þá fékk hann nóg af gengd­ar­lausri vinnu sem kostaði fjar­veru frá fjöl­skyldu hans og hætti.
Lögmannsskrifstofa ráðgjafa stjórnvalda veitti  Lindarhvoli tugmilljóna þjónustu
FréttirEftirmál bankahrunsins

Lög­manns­skrif­stofa ráð­gjafa stjórn­valda veitti Lind­ar­hvoli tug­millj­óna þjón­ustu

Stein­ar Þór Guð­geirs­son lög­fræð­ing­ur var skip­að­ur í skila­nefnd Kaupþings þeg­ar Fjár­mála­eft­ir­lit­ið tók bank­ann yf­ir 9. októ­ber 2008. Hann tók við fo­mennsku í nefnd­inni um hálf­um mán­uði síð­ar og stýrði störf­um henn­ar til árs­loka 2011, eða þar til skila­nefnd­in var lögð nið­ur og slita­stjórn tók við verk­efn­um henn­ar. Ár­ið 2018 hafði Stein­ar Þór ríf­lega 1,2 millj­ón­ir króna í mán­að­ar­laun og ár­ið áð­ur...
Segir engan hafa skilning eða samúð með skilanefnda- og slitastjórnafólki
FréttirEftirmál bankahrunsins

Seg­ir eng­an hafa skiln­ing eða sam­úð með skila­nefnda- og slita­stjórna­fólki

Ár­sæll Haf­steins­son er fram­kvæmda­stjóri Gamla Lands­bank­ans, LBI, og hafði sem slík­ur 14 millj­ón­ir króna í mán­að­ar­laun á síð­asta ári.
Fengu vel á þriðja milljarð króna í laun á rúmum sjö árum
FréttirEftirmál bankahrunsins

Fengu vel á þriðja millj­arð króna í laun á rúm­um sjö ár­um

Stein­unn Guð­bjarts­dótt­ir og Páll Ei­ríks­son störf­uðu fyr­ir slita­stjórn Glitn­is allt þar til henni var slit­ið 2016. Há­ar greiðsl­ur til þeirra sættu mik­illi gagn­rýni og voru sagð­ar úr takti við ís­lensk­an veru­leika.
Fékk greiddar 79 milljónir árið 2012
FréttirEftirmál bankahrunsins

Fékk greidd­ar 79 millj­ón­ir ár­ið 2012

Jó­hann­es Rún­ar Jó­hanns­son var formað­ur slita­stjórn­ar Kaupþings. Ár­ið 2014 stefndi fjár­fest­ir­inn Vincent Thenguiz Jó­hann­esi Rún­ari vegna þeirra starfa hans og krafð­ist hundruða milj­arða í skaða­bæt­ur. Fall­ið var frá mál­inu á síð­asta ári.
Segir öllu hafa skipt að fá fólk úr föllnu bönkunum inn í skilanefndirnar
FréttirEftirmál bankahrunsins

Seg­ir öllu hafa skipt að fá fólk úr föllnu bönk­un­um inn í skila­nefnd­irn­ar

Lárent­sín­us Kristjáns­son varð formað­ur skila­nefnd­ar Lands­bank­ans eft­ir hrun. Hann seg­ir að sér hafi lið­ið sem það væri hans skylda að taka verk­efn­ið að sér, fyr­ir land og þjóð.
Laun og bónusar jafngiltu 26 milljónum í mánaðarlaun
FréttirEftirmál bankahrunsins

Laun og bónus­ar jafn­giltu 26 millj­ón­um í mán­að­ar­laun

Ótt­ar Páls­son var for­stjóri Straums-Burða­ráss ár­ið 2009 þeg­ar til stóð að greiða allt að 10 millj­arða í bónusa hjá fjár­fest­inga­bank­an­um. Vegna nei­kvæðr­ar um­ræðu þar um var sú ákvörð­un dreg­in til baka og Ótt­ar baðst af­sök­un­ar. Sex ár­um síð­ar greiddi ALMC, sem fer með eign­ir Straums, um 3,4 millj­arða í bón­us. Ótt­ar sit­ur í stjórn ALMC.
Bónuskerfi Glitnis skilaði háum greiðslum
FréttirEftirmál bankahrunsins

Bónu­s­kerfi Glitn­is skil­aði há­um greiðsl­um

Snorri Arn­ar Við­ars­son,for­stöðu­mað­ur eign­a­stýr­ing­ar Glitn­is, og Ragn­ar Björg­vins­son, að­al­lög­fræð­ing­ur Glitn­is, hafa hagn­ast mjög á störf­um sín­um fyr­ir þrota­bú­ið.
Fær tugi milljóna í bónusgreiðslur
FréttirEftirmál bankahrunsins

Fær tugi millj­óna í bón­us­greiðsl­ur

Kol­beinn Árna­son vann sem lög­fræð­ing­ur hjá Kaupþingi fyr­ir hrun­ið og eft­ir hrun var hann ráð­inn til sömu starfa hjá slita­stjórn bank­ans. Hann sit­ur í dag í stjórn LBI.
Eftirmál bankahrunsins gerðu lögfræðinga að milljónamæringum
FréttirEftirmál bankahrunsins

Eft­ir­mál banka­hruns­ins gerðu lög­fræð­inga að millj­óna­mær­ing­um

Fjöldi fólks hef­ur síð­ast­lið­inn rúm­an ára­tug hagn­ast um tugi og hundruð millj­óna króna með setu í eða vinnu fyr­ir skila­nefnd­ir og slita­stjórn­ir föllnu bank­anna. Launa­greiðsl­ur þess eru í eng­um takti við ís­lensk­an veru­leika. Stund­in fjall­ar um þessa af­leið­ingu hruns­ins.