Hér eru næstu aðgerðir ríkisstjórnarinnar
FréttirCovid-19

Hér eru næstu að­gerð­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Með­al að­gerða rík­is­stjórn­ar­inn­ar í að­gerðapakka tvö eru: Frí­stunda­styrk­ur til tekju­lágra for­eldra, álags­greiðsl­ur til heil­brigð­is­starfs­fólks, stuðn­ingslán til lít­illa og með­al­stórra fyr­ir­tækja, lok­un­ar­styrk­ir til fyr­ir­tækja, átak gegn of­beldi, sumar­úr­ræði fyr­ir náms­menn, ný­sköp­un og mark­aðs­setn­ing í mat­væla­fram­leiðslu og hærra hlut­fall end­ur­greiðslu vegna rann­sókn­ar og þró­un­ar.
Ný tækifæri skapast í kreppum
Katrín Ólafsdóttir
PistillCovid-19

Katrín Ólafsdóttir

Ný tæki­færi skap­ast í krepp­um

Katrín Ólafs­dótt­ir, lektor í við­skipta­deild Há­skól­ans í Reykja­vík, seg­ir að krepp­ur geti líka haft já­kvæð­ar af­leið­ing­ar eins og aukna ný­sköp­un.
Misnotkun á hlutabótaleiðinni: „Það sem ég óttast er að starfsfólk sætti sig bara við þetta“
FréttirHlutabótaleiðin

Mis­notk­un á hluta­bóta­leið­inni: „Það sem ég ótt­ast er að starfs­fólk sætti sig bara við þetta“

Unn­ur Sverr­is­dótt­ir, for­stjóri Vinnu­mála­stofn­un­ar, seg­ir að stofn­un­in hafi feng­ið ábend­ing­ar um að minnsta kosti þrenns kon­ar mis­notk­un á hluta­bóta­leið­inni. Hing­að til hef­ur hið op­in­bera ekki sett auk­ið fjár­magn í eft­ir­lit með slíkri mis­notk­un. Í Sví­þjóð vinna 100 skatta­sér­fræð­ing­ar við eft­ir­lit með hluta­bóta­leið­inni.
Heimavörn fyrir hrædda þjóð
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Heima­vörn fyr­ir hrædda þjóð

Krís­ur geta kall­að fram sam­stöðu, en þær eru líka jarð­veg­ur fyr­ir siðrof.
Túristahrunið
Þórarinn Leifsson
PistillLærdómurinn af heimsfaraldrinum

Þórarinn Leifsson

Túrista­hrun­ið

Ís­land er tómt og vor­ið 1989 er kom­ið aft­ur. Það er bara kort­er í að við bönn­um bjór­inn, sam­komu­bann­ið var upp­hit­un. Djöf­ull var þetta samt skemmti­leg ver­tíð.
Seðlabankastjóri: Covid kreppan verður erfið en ekki eins slæm og hrunið
FréttirLærdómurinn af heimsfaraldrinum

Seðla­banka­stjóri: Covid krepp­an verð­ur erf­ið en ekki eins slæm og hrun­ið

Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri tel­ur að Covid-krepp­an verði ekki eins al­var­leg fyr­ir Ís­land og krepp­an sem fylgdi hrun­inu 2008. *Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra er hins veg­ar á öðru máli og tal­ar um að þessi kreppa verði kannski sú dýpsta síð­ast­lið­ina öld.
Þetta verður líklega dýpsta kreppa sögunnar
ÚttektLærdómurinn af heimsfaraldrinum

Þetta verð­ur lík­lega dýpsta kreppa sög­unn­ar

Sér­fræð­ing­ur í efna­hagskrepp­um seg­ir stefna í ein­staka kreppu.
Þorgerður Katrín segir efnahagspakka ríkisstjórnarinnar sýna andvaraleysi
FréttirCovid-19

Þor­gerð­ur Katrín seg­ir efna­hagspakka rík­is­stjórn­ar­inn­ar sýna and­vara­leysi

Formað­ur Við­reisn­ar seg­ir ná­granna­lönd­in ganga miklu lengra en Ís­land hvað varð­ar inn­spýt­ingu í efna­hags­líf­ið. Skort­ur á að­gerð­um muni leiða til dýpri kreppu en ella.
Seðlabankastjóri skýtur niður hugmynd Ragnars Þórs og Vilhjálms
Fréttir

Seðla­banka­stjóri skýt­ur nið­ur hug­mynd Ragn­ars Þórs og Vil­hjálms

„Ekki sér­stak­lega góð hug­mynd“ að frysta verð­trygg­ing­una vegna COVID-19, seg­ir Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri.
Seðlabankastjóri: „Peningarnir hverfa ekki“
FréttirCovid-19

Seðla­banka­stjóri: „Pen­ing­arn­ir hverfa ekki“

Seðla­bank­inn dreg­ur upp sviðs­mynd­ir af kreppu, en Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri slær bjart­an tón um til­færslu neyslu.
Greiðslufrí af leigu og lánum
Jökull Sólberg Auðunsson
PistillCovid-19

Jökull Sólberg Auðunsson

Greiðslu­frí af leigu og lán­um

Að­gerð­ir þær sem hið op­in­bera hef­ur ákveð­ið að ráð­ast í vegna COVID-19 veirufar­ald­ur­ins duga ekki til. Gefa ætti öll­um þeim sem skulda í ís­lensk­um krón­um greiðslu­frí.
Hrunið út af Covid: „Ég held að enginn hafi upplifað annað eins“
FréttirCovid-19

Hrun­ið út af Covid: „Ég held að eng­inn hafi upp­lif­að ann­að eins“

Jó­hann Guð­laugs­son, fram­kvæmda­stjóri og eig­andi Geysis­versl­an­anna, seg­ist að efna­hags­ástand­ið sem upp er kom­ið í kjöl­far út­breiðslu Covid-veirunn­ar sé „án hlið­stæðu“. Hann spá­ir dýpri og verri kreppu en eft­ir banka­hrun­ið ár­ið 2008 þar sem hjól at­vinnu­lífs­ins sé við það að hætta að snú­ast nú.