Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Efnahagsmál
Fréttamál
Vilja ekki að efnahagsbrotamenn geti stýrt Þjóðarsjóði

Vilja ekki að efnahagsbrotamenn geti stýrt Þjóðarsjóði

·

Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar vill bregðast við gagnrýni Fjármálaeftirlitsins á frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um stofnun Þjóðarsjóðs. Nefndarmenn telja enga þörf á því að skylda stjórnina til að útvista daglegum rekstri sjóðsins til einkaaðila.

Viðskiptaráð vill afnema bankaskattinn og einkavæða bankana

Viðskiptaráð vill afnema bankaskattinn og einkavæða bankana

·

Varar við yfirborðskenndum skilningi á “Modern Monetary Theory” og segir að „líkt og í heimilisbókhaldinu og lífinu almennt“ sé ekkert ókeypis í ríkisfjármálum.

Ekki Seðlabankans að huga að atvinnustiginu

Ekki Seðlabankans að huga að atvinnustiginu

·

Ríkisstjórnin telur ekki æskilegt að bæta atvinnumarkmiði inn í seðlabankalög líkt og Nýsjálendingar gerðu í fyrra. Ásgeir Brynjar Torfason, lektor við HÍ og umsækjandi um stöðu seðlabankastjóra, óttast að efnahagsáföll framtíðar geti orðið afdrifarík fyrir atvinnustig á Íslandi.

Lækkun bankaskattsins kostar 18 milljarða: „Komið til móts við gagnrýni hagsmunaaðila“

Lækkun bankaskattsins kostar 18 milljarða: „Komið til móts við gagnrýni hagsmunaaðila“

·

Ríkisstjórnin telur að lækkun sérstaka skattsins á fjármálafyrirtæki muni liðka fyrir lækkun útlánavaxta og hækkun inneignarvaxta til hagsbóta fyrir almenning.

Fjármálaráð: Stjórnvöld komin í ógöngur og ríkisstjórnin lent í „spennitreyju eigin stefnu“

Fjármálaráð: Stjórnvöld komin í ógöngur og ríkisstjórnin lent í „spennitreyju eigin stefnu“

·

Fjárfestingaráform ríkisstjórnarinnar og fyrirhugaðar tekjuskattsbreytingar eru ákjósanlegri nú en áður leit út fyrir í ljósi breyttra efnahagsaðstæðna að mati fjármálaráðs.

Þorvaldi sýnist kjarasamningur ávísun á aukna verðbólgu og veikara gengi

Þorvaldi sýnist kjarasamningur ávísun á aukna verðbólgu og veikara gengi

·

„Önnur launþegasamtök, t.d. BSRB og iðnaðarmenn, kunna að krefjast enn frekari kauphækkunar án þess að slaka á klónni í ljósi vonar um lækkun vaxta.“

Húsnæðisliður brottfelldur á tímum raunlækkunar fasteignaverðs

Húsnæðisliður brottfelldur á tímum raunlækkunar fasteignaverðs

·

Séreignarsparnaðarleiðin verður framlengd þvert á tillögu sérfræðingahóps sem taldi hana helst gagnast þeim tekjuhærri. 80 milljarða framlag ríkisstjórnarinnar til lífskjarasamninga felst meðal annars í lækkun tekjuskatts, hækkun á skerðingarmörkum barnabóta, lengingu fæðingarorlofs og uppbyggingu íbúðarhúsnæðis. Flestar aðgerðirnar fela í sér verulegar lífskjarabætur til hinna tekjulægri en nokkrar af breytingunum gætu orðið umdeildar.

Gylfi um forsenduákvæðið: „Þetta er ekki í lagi“

Gylfi um forsenduákvæðið: „Þetta er ekki í lagi“

·

Nefndarmaður í peningastefnunefnd og formaður bankaráðs segja forsenduákvæði um vaxtalækkun í kjarasamningum „skrítið“ og „brjálæðislega hugmynd“.

Már: „Svigrúm til lækkunar vaxta er hér mikið ef aðstæður kalla á“

Már: „Svigrúm til lækkunar vaxta er hér mikið ef aðstæður kalla á“

·

Seðlabankastjóri segir að áhrifin af falli WOW air velti á því hversu hratt önnur flugfélög fylla í skarðið og í hvaða mæli hagstjórn og aðrar aðgerðir milda áhrif áfallsins.

Hægt að segja upp kjarasamningi ef vextir lækka ekki

Hægt að segja upp kjarasamningi ef vextir lækka ekki

·

Sérstakt forsenduákvæði um lækkun vaxta verður í kjarasamningnum milli Samtaka atvinnulífsins og stærstu verkalýðsfélaga samkvæmt heimildum Stundarinnar.

Útlit fyrir kaupmáttarrýrnun, hærri húsnæðisskuldir og aukið atvinnuleysi

Útlit fyrir kaupmáttarrýrnun, hærri húsnæðisskuldir og aukið atvinnuleysi

·

Greiningardeild Arion banka spáir efnahagssamdrætti vegna falls WOW air en seðlabankastjóri efast um að áhrifin verði svo mikil. Fjármálaráðherra biður fólk um að missa ekki trúna á markaðsöflin. En hvað þýðir gjaldþrot flugfélagsins fyrir almenning á Íslandi?

Virði Icelandair í Kauphöllinni snarhækkar – og verð á flugmiðum líka

Virði Icelandair í Kauphöllinni snarhækkar – og verð á flugmiðum líka

·

„Verð á flugmiðum miðast við eftirspurn og síðustu daga og vikur hefur verið mikil ásókn í flug hjá okkur,“ segir í tilkynningu frá Icelandair.