Efnahagsmál
Fréttamál
Hvað er krónuskortur?

Jökull Sólberg Auðunsson

Hvað er krónuskortur?

·

Jökull Sólberg Auðunsson varar við þrýstingi fjármálaafla sem kalla eftir því að aðhaldi sé létt af lánastofnunum.

Svigrúm til launahækkana og ábyrgð á stöðugleika

Indriði Þorláksson

Svigrúm til launahækkana og ábyrgð á stöðugleika

·

„Það eru ekki láglaunastéttirnar sem með kröfum sínum ógna stöðugleika hagkerfisins,“ skrifar Indriði H. Þorláksson, hagfræðingur og fyrrverandi ríkisskattstjóri. „Sé sú ógn fyrir hendi felst hún í því að hátekjuhóparnir uni því ekki að hænuskref séu tekin í átt til launajöfnuðar og hæstu laun verði hækkuð til samræmis við lægri laun.“

Gloppa í lögunum minnkar refsingu Lárusar um eitt ár

Gloppa í lögunum minnkar refsingu Lárusar um eitt ár

·

Lárus Welding hafði fyllt upp í refsirammann í efnahagsbrotamálum og var ekki gerð fangelsisrefsing í einu máli. Svo var hann sýknaður í máli sem hann hafði verið dæmdur fyrir og þá er ekki hægt að endurskoða refsileysi hans í hinu málinu.

Þegar skjól verður gildra

Hilmar Þór Hilmarsson

Þegar skjól verður gildra

·

Hilmar Þór Hilmarsson, hagfræðiprófessor við Háskólann á Akureyri, bregst við nokkrum atriðum sem fram komu í viðtali Stundarinnar við Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands. Báðir gáfu nýlega út bækur þar sem fjallað er um samskipti þjóða og efnahagsmál.

Íslandspóstur oftók gjöld upp á hundruð milljóna en þarf samt neyðarlán frá ríkinu

Íslandspóstur oftók gjöld upp á hundruð milljóna en þarf samt neyðarlán frá ríkinu

·

Af bókhaldsupplýsingum má ráða að meginástæðan fyrir fjárhagsvanda Íslandspósts sé viðvarandi tap á samkeppnishlið fyrirtækisins.

Galbraith segir fráleitt fyrir Íslendinga að taka upp evruna

Galbraith segir fráleitt fyrir Íslendinga að taka upp evruna

·

„Ég mæli ekki með því að neitt ríki gangi í Evrópusambandið og hlíti fjármálareglum þess,“ sagði James K. Galbraith hagfræðiprófessor í Silfrinu í dag.

Skjól ESB reyndist Eystrasaltsríkjunum dýrkeypt

Skjól ESB reyndist Eystrasaltsríkjunum dýrkeypt

·

Hilmar Þór Hilmarsson, hagfræðingur og höfundur nýrrar bókar um efnahagsstefnu Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna, telur að aðild Íslands að ESB og upptaka evrunnar gæti leitt til stöðnunar og aukins atvinnuleysis. „Það má segja að búið sé að aðskilja lýðræðið frá efnahagsstefnu ESB.“

FA kvartar í kjölfar fréttaflutnings Stundarinnar: „Skýrt og skjalfest brot á sáttinni“

FA kvartar í kjölfar fréttaflutnings Stundarinnar: „Skýrt og skjalfest brot á sáttinni“

·

ePóstur, dótturfélag Íslandspósts, reiðir sig enn á vaxtalaust lán frá móðurfélaginu þrátt fyrir að Íslandspóstur hafi skuldbundið sig með sátt við Samkeppniseftirlitið til að hverfa frá slíkum viðskiptaháttum. Félag atvinnurekenda ætlast til þess að samkeppnisyfirvöld taki hart á þessu.

Greiddu sér hundruð milljóna arð í skjóli einokunar

Greiddu sér hundruð milljóna arð í skjóli einokunar

·

Þrír stórir hluthafar í ISNIC, einkafyrirtæki sem heldur utan um skráningu léna með endinguna .is, hafa greitt sér samtals 320 milljóna arð út úr fyrirtækinu frá árinu 2011.

Ísland ekki skilið út undan að ástæðulausu

Ísland ekki skilið út undan að ástæðulausu

·

25 af þeim 47 bankamönnum sem lentu í fangelsi vegna brota sem tengjast fjármálahruninu eru Íslendingar. Erlendir sérfræðingar horfðu gáttaðir upp á viðskiptahætti Íslendinga en stjórnvöld hunsuðu hættumerkin, hæddust að gagnrýnendum og leyfðu ósjálfbæru bankakerfi að blása út og hrynja.

Dótturfélag Íslandspósts áfram fjármagnað með vaxtalausu láni þrátt fyrir fyrirmæli Samkeppniseftirlitsins

Dótturfélag Íslandspósts áfram fjármagnað með vaxtalausu láni þrátt fyrir fyrirmæli Samkeppniseftirlitsins

·

Raunveruleg skuld ePósts við móðurfélagið er álíka há neyðarláninu sem fjármálaráðherra veitir Íslandspósti. Samkeppniseftirlitið felldi niður níu rannsóknir á meintum samkeppnislagabrotum með skilyrðum sem ekki voru uppfyllt samkvæmt nýjasta ársreikningi dótturfélagsins.

10 ára gjaldþrotaskiptum Samson lokið: Erlendir bankar töpuðu tugum milljarða

10 ára gjaldþrotaskiptum Samson lokið: Erlendir bankar töpuðu tugum milljarða

·

Þýski Commerzbank tapaði 23,8 milljörðum íslenskra króna vegna gjaldþrots Samson eignarhaldsfélags og suðurafríski bankinn Standard Bank tapaði 12,8 milljörðum. Glitnir og gamli Landsbankinn í hópi stærstu kröfuhafanna.