Fréttamál

Efnahagsmál

Greinar

Forsendur þjóðarsjóðs enn veikari en áður
Jökull Sólberg Auðunsson
Pistill

Jökull Sólberg Auðunsson

For­send­ur þjóð­ar­sjóðs enn veik­ari en áð­ur

For­send­urn­ar fyr­ir þjóð­ar­sjóði sem fjár­fest­ir í er­lend­um eign­um voru ekki til stað­ar, en lág­vaxtaum­hverf­ið og yf­ir­vof­andi heimskreppa gera áformin enn frá­leit­ari.
Stjórnmálamenn sýni aðgát þegar fjármálaöflin þrýsta á léttara regluverk
FréttirEfnahagsmál

Stjórn­mála­menn sýni að­gát þeg­ar fjár­mála­öfl­in þrýsta á létt­ara reglu­verk

Gylfi Zoëga, hag­fræði­pró­fess­or og nefnd­ar­mað­ur í pen­inga­stefnu­nefnd, seg­ir að rek­inn sé stöð­ug­ur áróð­ur fyr­ir því að reglu­verki sé létt af fjár­mála­fyr­ir­tækj­um og þeim gef­inn laus­ari taum­ur. „Mað­ur skyldi vona að bú­ið sé að læra af reynsl­unni svo það verði pass­að upp á þetta.“
Dogmatík í Seðlabankanum
Jóhann Páll Jóhannsson
PistillEfnahagsmál

Jóhann Páll Jóhannsson

Dog­ma­tík í Seðla­bank­an­um

Von­andi nálg­ast Ás­geir Jóns­son verk­efn­in í Seðla­bank­an­um af auð­mýkt og víð­sýni frek­ar en þeirri kreddu­festu sem birst hef­ur í yf­ir­lýs­ing­um hans sem for­seti hag­fræði­deild­ar.
Hver er Ásgeir Jónsson? – 10 áhugaverðar staðreyndir um nýja seðlabankastjórann
ÚttektEfnahagsmál

Hver er Ás­geir Jóns­son? – 10 áhuga­verð­ar stað­reynd­ir um nýja seðla­banka­stjór­ann

Ás­geir Jóns­son þyk­ir skarp­greind­ur og úr­ræða­góð­ur. Hann er hægri­mað­ur í skatta- og rík­is­fjár­mál­um, lít­ur á fjár­magns­höft sem mann­rétt­inda­brot og er með sterk tengsl inn í fjár­mála­geir­ann eft­ir að hafa unn­ið fyr­ir Kaupþing, GAMMA og Virð­ingu.
Margfalt meiri kostnaður af skattsvikum en bótasvikum
Fréttir

Marg­falt meiri kostn­að­ur af skattsvik­um en bóta­svik­um

Gríð­ar­leg­ur mun­ur er á áætl­uðu um­fangi skattsvika og bóta­svika á Ís­landi.
BSRB: Fráleitt að einkavæða Íslandspóst
FréttirEfnahagsmál

BSRB: Frá­leitt að einka­væða Ís­land­s­póst

Stétta­fé­lag­ið mót­mæl­ir hug­mynd­um Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra um einka­væð­ingu póst­þjón­ust­unn­ar og seg­ir slíka einka­væð­ingu hafa gef­ist illa í Evr­ópu.
Verðlagið langhæst á Íslandi
FréttirEfnahagsmál

Verð­lag­ið lang­hæst á Ís­landi

Hér má bera sam­an verð­lag í Evr­ópu­ríkj­um með gagn­virk­um hætti.
Vilja ekki að efnahagsbrotamenn geti stýrt Þjóðarsjóði
FréttirEfnahagsmál

Vilja ekki að efna­hags­brota­menn geti stýrt Þjóð­ar­sjóði

Meiri­hluti efna­hags- og við­skipta­nefnd­ar vill bregð­ast við gagn­rýni Fjár­mála­eft­ir­lits­ins á frum­varp Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra um stofn­un Þjóð­ar­sjóðs. Nefnd­ar­menn telja enga þörf á því að skylda stjórn­ina til að út­vista dag­leg­um rekstri sjóðs­ins til einka­að­ila.
Viðskiptaráð vill afnema bankaskattinn og einkavæða bankana
Fréttir

Við­skipta­ráð vill af­nema banka­skatt­inn og einka­væða bank­ana

Var­ar við yf­ir­borðs­kennd­um skiln­ingi á “Modern Mo­net­ary Theory” og seg­ir að „líkt og í heim­il­is­bók­hald­inu og líf­inu al­mennt“ sé ekk­ert ókeyp­is í rík­is­fjár­mál­um.
Ekki Seðlabankans að huga að atvinnustiginu
FréttirEfnahagsmál

Ekki Seðla­bank­ans að huga að at­vinnu­stig­inu

Rík­is­stjórn­in tel­ur ekki æski­legt að bæta at­vinnu­mark­miði inn í seðla­banka­lög líkt og Ný­sjá­lend­ing­ar gerðu í fyrra. Ás­geir Brynj­ar Torfa­son, lektor við HÍ og um­sækj­andi um stöðu seðla­banka­stjóra, ótt­ast að efna­hags­áföll fram­tíð­ar geti orð­ið af­drifa­rík fyr­ir at­vinnu­stig á Ís­landi.
Lækkun bankaskattsins kostar 18 milljarða: „Komið til móts við gagnrýni hagsmunaaðila“
Fréttir

Lækk­un banka­skatts­ins kost­ar 18 millj­arða: „Kom­ið til móts við gagn­rýni hags­muna­að­ila“

Rík­is­stjórn­in tel­ur að lækk­un sér­staka skatts­ins á fjár­mála­fyr­ir­tæki muni liðka fyr­ir lækk­un út­lána­vaxta og hækk­un inn­eign­ar­vaxta til hags­bóta fyr­ir al­menn­ing.
Fjármálaráð: Stjórnvöld komin í ógöngur og ríkisstjórnin lent í „spennitreyju eigin stefnu“
Fréttir

Fjár­mála­ráð: Stjórn­völd kom­in í ógöng­ur og rík­is­stjórn­in lent í „spennitreyju eig­in stefnu“

Fjár­fest­ingaráform rík­is­stjórn­ar­inn­ar og fyr­ir­hug­að­ar tekju­skatts­breyt­ing­ar eru ákjós­an­legri nú en áð­ur leit út fyr­ir í ljósi breyttra efna­hags­að­stæðna að mati fjár­mála­ráðs.