Efnahagsmál
Fréttamál
Forsendur þjóðarsjóðs enn veikari en áður

Jökull Sólberg Auðunsson

Forsendur þjóðarsjóðs enn veikari en áður

Jökull Sólberg Auðunsson

Forsendurnar fyrir þjóðarsjóði sem fjárfestir í erlendum eignum voru ekki til staðar, en lágvaxtaumhverfið og yfirvofandi heimskreppa gera áformin enn fráleitari.

Stjórnmálamenn sýni aðgát þegar fjármálaöflin þrýsta á léttara regluverk

Stjórnmálamenn sýni aðgát þegar fjármálaöflin þrýsta á léttara regluverk

Gylfi Zoëga, hagfræðiprófessor og nefndarmaður í peningastefnunefnd, segir að rekinn sé stöðugur áróður fyrir því að regluverki sé létt af fjármálafyrirtækjum og þeim gefinn lausari taumur. „Maður skyldi vona að búið sé að læra af reynslunni svo það verði passað upp á þetta.“

Dogmatík í Seðlabankanum

Jóhann Páll Jóhannsson

Dogmatík í Seðlabankanum

Jóhann Páll Jóhannsson

Vonandi nálgast Ásgeir Jónsson verkefnin í Seðlabankanum af auðmýkt og víðsýni frekar en þeirri kreddufestu sem birst hefur í yfirlýsingum hans sem forseti hagfræðideildar.

Hver er Ásgeir Jónsson? – 10 áhugaverðar staðreyndir um nýja seðlabankastjórann

Hver er Ásgeir Jónsson? – 10 áhugaverðar staðreyndir um nýja seðlabankastjórann

Ásgeir Jónsson þykir skarpgreindur og úrræðagóður. Hann er hægrimaður í skatta- og ríkisfjármálum, lítur á fjármagnshöft sem mannréttindabrot og er með sterk tengsl inn í fjármálageirann eftir að hafa unnið fyrir Kaupþing, GAMMA og Virðingu.

Margfalt meiri kostnaður af skattsvikum en bótasvikum

Margfalt meiri kostnaður af skattsvikum en bótasvikum

Gríðarlegur munur er á áætluðu umfangi skattsvika og bótasvika á Íslandi.

BSRB: Fráleitt að einkavæða Íslandspóst

BSRB: Fráleitt að einkavæða Íslandspóst

Stéttafélagið mótmælir hugmyndum Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um einkavæðingu póstþjónustunnar og segir slíka einkavæðingu hafa gefist illa í Evrópu.

Verðlagið langhæst á Íslandi

Verðlagið langhæst á Íslandi

Hér má bera saman verðlag í Evrópuríkjum með gagnvirkum hætti.

Vilja ekki að efnahagsbrotamenn geti stýrt Þjóðarsjóði

Vilja ekki að efnahagsbrotamenn geti stýrt Þjóðarsjóði

Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar vill bregðast við gagnrýni Fjármálaeftirlitsins á frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um stofnun Þjóðarsjóðs. Nefndarmenn telja enga þörf á því að skylda stjórnina til að útvista daglegum rekstri sjóðsins til einkaaðila.

Viðskiptaráð vill afnema bankaskattinn og einkavæða bankana

Viðskiptaráð vill afnema bankaskattinn og einkavæða bankana

Varar við yfirborðskenndum skilningi á “Modern Monetary Theory” og segir að „líkt og í heimilisbókhaldinu og lífinu almennt“ sé ekkert ókeypis í ríkisfjármálum.

Ekki Seðlabankans að huga að atvinnustiginu

Ekki Seðlabankans að huga að atvinnustiginu

Ríkisstjórnin telur ekki æskilegt að bæta atvinnumarkmiði inn í seðlabankalög líkt og Nýsjálendingar gerðu í fyrra. Ásgeir Brynjar Torfason, lektor við HÍ og umsækjandi um stöðu seðlabankastjóra, óttast að efnahagsáföll framtíðar geti orðið afdrifarík fyrir atvinnustig á Íslandi.

Lækkun bankaskattsins kostar 18 milljarða: „Komið til móts við gagnrýni hagsmunaaðila“

Lækkun bankaskattsins kostar 18 milljarða: „Komið til móts við gagnrýni hagsmunaaðila“

Ríkisstjórnin telur að lækkun sérstaka skattsins á fjármálafyrirtæki muni liðka fyrir lækkun útlánavaxta og hækkun inneignarvaxta til hagsbóta fyrir almenning.

Fjármálaráð: Stjórnvöld komin í ógöngur og ríkisstjórnin lent í „spennitreyju eigin stefnu“

Fjármálaráð: Stjórnvöld komin í ógöngur og ríkisstjórnin lent í „spennitreyju eigin stefnu“

Fjárfestingaráform ríkisstjórnarinnar og fyrirhugaðar tekjuskattsbreytingar eru ákjósanlegri nú en áður leit út fyrir í ljósi breyttra efnahagsaðstæðna að mati fjármálaráðs.