Fréttamál

Dýraníð

Greinar

Þvottabirnirnir í strætó
Harpa Stefánsdóttir
PistillDýraníð

Harpa Stefánsdóttir

Þvotta­birn­irn­ir í strætó

Harpa Stef­áns­dótt­ir skrif­ar um úlp­ur, loð­feld, þvotta­birni og þvotta­bjarn­ar­hunda.
Telur nauðsynlegt að koma á fót dýralögreglu
ViðtalDýraníð

Tel­ur nauð­syn­legt að koma á fót dýra­lög­reglu

Frest­ir til að fram­fylgja lög­um um vel­ferð dýra geta tak­mark­að virkni þeirra í fjölda ára eða jafn­vel ára­tugi. Þeir vinna gegn til­gangi lag­anna, oft með hrika­leg­um af­leið­ing­um fyr­ir dýr­in sem þeim er ætl­að að vernda. Þetta seg­ir Al­ex­andra Jó­hann­es­dótt­ir lög­fræð­ing­ur, sem skoð­að hef­ur lög­in og eft­ir­fylgni með þeim of­an í kjöl­inn.
Bændur sem fara illa með dýr hljóta áfram ríkisstyrki samkvæmt nýju búvörulögunum
FréttirDýraníð

Bænd­ur sem fara illa með dýr hljóta áfram rík­is­styrki sam­kvæmt nýju bú­vöru­lög­un­um

Ekki er gert ráð fyr­ir að op­in­ber stuðn­ing­ur við fram­leiðslu land­bún­að­ar­af­urða komi til end­ur­skoð­un­ar ef bænd­ur verða upp­vís­ir að ít­rek­aðri illri með­ferð dýra. Áð­ur var stefnt að lög­fest­ingu slíkr­ar reglu.
„Ég hreinlega skil ekki þessa umræðu um dýraníð“
FréttirDýraníð

„Ég hrein­lega skil ekki þessa um­ræðu um dýr­aníð“

Vig­dís Hauks­dótt­ir, þing­mað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins, seg­ir að vel sé far­ið með dýr á Ís­landi. Hún seg­ir Fram­sókn­ar­flokk­inn verða fyr­ir árás­um öf­und­ar­fólks. „Þetta er svona huldu­her“.
Eigandi svínabús í Borgarfirði: „Við eigum myndir í skýrslunni“
FréttirDýraníð

Eig­andi svína­bús í Borg­ar­firði: „Við eig­um mynd­ir í skýrsl­unni“

Sjáðu all­ar svína­mynd­irn­ar sem birt­ar voru í skýrslu Mat­væla­stofn­unn­ar. Svína­bónd­inn í Borg­ar­firði seg­ir vel far­ið með sín­ar gylt­ur. Ekki vit­að hver á verstu mynd­irn­ar.