Góðir strákar og gerendameðvirkni
Karitas M. Bjarkadóttir
Pistill

Karitas M. Bjarkadóttir

Góð­ir strák­ar og gerenda­með­virkni

Ka­ritas M. Bjarka­dótt­ir skrif­ar í til­efni af Druslu­göng­unni 2021 sem fram fer á laug­ar­dag.
Forsætisráðherra útilokar varaþingmann á Twitter
Fréttir

For­sæt­is­ráð­herra úti­lok­ar vara­þing­mann á Twitter

Bjarni Bene­dikts­son ber ábyrgð sam­kvæmt stjórn­ar­skrá á ákvörð­un um að veita Ró­berti Dow­ney upp­reist æru. Bjarni blokk­aði Snæ­björn Brynj­ars­son á Twitter eft­ir að hann rifj­aði mál­ið upp.
Örskýringarmyndbönd í tilefni Druslugöngunnar: „Skömmin er ekki þolenda“
Fréttir

Ör­skýr­ing­ar­mynd­bönd í til­efni Druslu­göng­unn­ar: „Skömm­in er ekki þo­lenda“

Ein­kenn­isorð druslu­göng­unn­ar í ár eru „Ég er ekki of­beld­ið sem ég varð fyr­ir” og „Þú ert sama mann­eskj­an fyr­ir mér”.
Myllumerki ársins
Listi

Myllu­merki árs­ins

Net­verj­ar létu til sín taka á ár­inu 2015 og eign­uðu sér um­ræð­una í hverju mál­inu á fæt­ur öðru. Þar frels­uðu kon­ur geir­vört­urn­ar og risu upp gegn þögg­un um kyn­ferð­is­brot á með­an karl­ar börð­ust gegn skað­legri karl­mennsku sem get­ur kostað manns­líf.
Borgarfulltrúi opnar umræðuna: Lýsir áfallastreitu eftir nauðgun
FréttirDruslugangan

Borg­ar­full­trúi opn­ar um­ræð­una: Lýs­ir áfall­a­streitu eft­ir nauðg­un

Guð­finna Jó­hanna Guð­munds­dótt­ir seg­ir frá áhrif­um kyn­ferð­isof­beld­is gegn sér á Face­book. Hún þakk­ar þeim sem stig­ið hafa fram og aflétt þögg­un. „Ég er þakk­lát þeim sem hafa stig­ið fram og við­ur­kennt að hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi.“
Dyravörður Húrra rekinn fyrir að klæmast við konur í Druslugöngupartýi
Fréttir

Dyra­vörð­ur Húrra rek­inn fyr­ir að klæm­ast við kon­ur í Druslu­göngupartýi

Dyra­vörð­ur á skemmti­stað í mið­bæn­um bað kon­ur í bið­röð um að fara í sleik til að kom­ast inn í boð í til­efni af Druslu­göng­unni. Hann hef­ur ver­ið rek­inn.
„Enginn, sama hvernig hann klæðir sig eða hegðar ber ábyrgð á ofbeldi sem hann verður fyrir“
FréttirDruslugangan

„Eng­inn, sama hvernig hann klæð­ir sig eða hegð­ar ber ábyrgð á of­beldi sem hann verð­ur fyr­ir“

Boða til Druslu­göngu þann 25. júlí og stefna að met­þátt­töku