Drífa Snædal
Aðili
Sagan af hættulega láglaunafólkinu

Jón Trausti Reynisson

Sagan af hættulega láglaunafólkinu

·

Okkur er sögð saga um að þau fátækustu meðal okkar á vinnumarkaði muni „stráfella“ fyrirtæki, fella stöðugleikann og fæla burt ferðamenn, með því að biðja um hærri laun.

Starfsgreinasambandið krefst 425 þúsund króna lágmarkslauna

Starfsgreinasambandið krefst 425 þúsund króna lágmarkslauna

·

Samningarnefnd Starfsgreinasambands Íslands, sem hefur samningsumboð fyrir um 57 þúsund launþega, hefur lagt fram kröfugerð gagnvart stjórnvöldum og Samtökum atvinnulífsins fyrir komandi kjaraviðræður.

Formaður Eflingar lýsir yfir stuðningi við Drífu Snædal

Formaður Eflingar lýsir yfir stuðningi við Drífu Snædal

·

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur lýst yfir stuðningi við Drífu Snædal í stól forseta Alþýðusambands Íslands.

„Íhaldsöfl hafa alltaf sagt að róttækar breytingar séu ekki mögulegar“

„Íhaldsöfl hafa alltaf sagt að róttækar breytingar séu ekki mögulegar“

·

Drífa Snædal hefur gefið kost á sér sem forseti Alþýðusambands Íslands, en hún hefur víðtæka reynslu af því að leiða félagasamtök. Hún segist vilja sameina ólíkar raddir og beina þessari stærstu fjöldahreyfingu landsins til að bæta lífsgæði með samtakamætti hennar.

Jóhanna spyr hvort Drífa verði næsti forseti ASÍ

Jóhanna spyr hvort Drífa verði næsti forseti ASÍ

·

Þrýst á Drífu Snædal um að gefa kost á sér. Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, spyr hvort í henni sé ekki kominn næsti forseti Alþýðusambandsins. Drífa vill hvorki segja af eða á um framboð.

„Ekkert annað en launaþjófnaður“

„Ekkert annað en launaþjófnaður“

·

Halldór Grönvold hjá ASÍ og Drífa Snædal hjá Starfsgreinasambandinu líta félagsleg undirboð hestaleigufyrirtækja, sem Stundin fjallaði um í nýjasta tölublaði, alvarlegum augum.