Aðili

Dóra Björt Guðjónsdóttir

Greinar

Kappræður Stundarinnar 2022
StreymiSveitarstjórnarkosningar 2022

Kapp­ræð­ur Stund­ar­inn­ar 2022

Odd­vit­ar fram­boð­anna sem bít­ast um völd­in í borg­inni mæt­ast í kapp­ræð­um Stund­ar­inn­ar klukk­an 14:00. Um er að ræða fyrstu kapp­ræð­urn­ar í beinni út­send­ingu þar sem all­ir odd­vit­arn­ir mæta til leiks.
Getur ekki stutt „áróðursherferð“ Eflingar
Fréttir

Get­ur ekki stutt „áróð­urs­her­ferð“ Efl­ing­ar

Björn Leví Gunn­ars­son seg­ir til­gang­inn ekki helga með­al­ið í kjara­deilu Efl­ing­ar við Reykja­vík­ur­borg. Eini odd­viti meiri­hlut­ans sem þáði boð Efl­ing­ar um fund var Dóra Björt Guð­jóns­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Pírata.
Mogginn líkir því að kalla sjálfstæðismenn spillta við hatursorðræðu
Fréttir

Mogg­inn lík­ir því að kalla sjálf­stæð­is­menn spillta við hat­ursorð­ræðu

Í nafn­laus­um rit­stjórn­arp­istli í Morg­un­blað­inu í dag er vís­að til orða Dóru Bjart­ar Guð­jóns­dótt­ur borg­ar­full­trúa um spill­ingu, græðgi og sér­hags­muni sjálf­stæð­is­manna. Þau eru sett í sam­hengi við hat­ur á út­lend­ing­um og sam­kyn­hneigð­um.
Vigdís kallar Dóru Björt „drullusokk“ og „skítadreifara“
Fréttir

Vig­dís kall­ar Dóru Björt „drullu­sokk“ og „skíta­dreifara“

Vig­dís Hauks­dótt­ir vís­aði í regl­ur um vel­sæmi í mál­flutn­ingi í pontu og ósk­aði svo borg­ar­full­trúa til ham­ingju með nafn­bót­ina „drullu­sokk­ur meiri­hlut­ans“.
Eyþór Arnalds: „Ósæmilegt að segja að Samherji sé einhvers konar mútufélag“
FréttirSamherjaskjölin

Ey­þór Arn­alds: „Ósæmi­legt að segja að Sam­herji sé ein­hvers kon­ar mútu­fé­lag“

Ey­þór Arn­alds, borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks og stærsti eig­andi Morg­un­blaðs­ins, greip til varna fyr­ir Sam­herja í út­varps­þætti. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur af­skrif­að að hluta 225 millj­ón króna selj­andalán sem það veitti hon­um til kaupa á hlut þess í Morg­un­blað­inu.
Telur óviðeigandi að spyrja um hagsmuni Eyþórs
Fréttir

Tel­ur óvið­eig­andi að spyrja um hags­muni Ey­þórs

Siða­regl­ur fyr­ir borg­ar­full­trúa Reykja­vík­ur hafa ver­ið stað­fest­ar. Marta Guð­jóns­dótt­ir og full­trú­ar minni­hlut­ans segj­ast ekki hafa trú á að þær verði tekn­ar al­var­lega vegna spurn­inga Dóru Bjart­ar Guð­jóns­dótt­ur um fjár­hags­lega hags­muni Ey­þórs Arn­alds.
Segir Sjálfstæðismenn vilja „darwinisma fyrir sjúklinga en dúnmjúkan velferðarsósíalisma fyrir einkabílinn“
FréttirReykjavíkurborg

Seg­ir Sjálf­stæð­is­menn vilja „darw­in­isma fyr­ir sjúk­linga en dún­mjúk­an vel­ferð­arsósí­al­isma fyr­ir einka­bíl­inn“

Dóra Björt Guð­jóns­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Pírata, gagn­rýndi Sjálf­stæð­is­menn harð­lega á borg­ar­stjórn­ar­fundi í dag. Ey­þór Arn­alds sagði ræðu henn­ar hlægi­lega.
Lögreglustjóri svari fyrir Pride-handtöku
FréttirLögregla og valdstjórn

Lög­reglu­stjóri svari fyr­ir Pri­de-hand­töku

Dóra Björt Guð­jóns­dótt­ir, odd­viti Pírata, vill að Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir lög­reglu­stjóri svari spurn­ing­um um leit á gest­um Secret Solstice án dóms­úrskurð­ar og hand­töku konu á Hinseg­in dög­um.
Sanna gagnrýnir að borgin setji upp jólakött en skeyti engu um fátækt
Fréttir

Sanna gagn­rýn­ir að borg­in setji upp jóla­kött en skeyti engu um fá­tækt

Borg­ar­full­trúi Sósí­al­ista gagn­rýn­ir að ekki sé rætt í einu né neinu um fá­tækt á sama tíma og Reykja­vík­ur­borg hamp­ar jóla­kett­in­um. Kött­ur­inn sé þekkt­ur fyr­ir að borða börn sem ekki fái nýj­ar flík­ur fyr­ir jól­in.
Dagur áfram borgarstjóri í nýjum meirihluta
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

Dag­ur áfram borg­ar­stjóri í nýj­um meiri­hluta

Full­trú­ar Við­reisn­ar verða formað­ur borg­ar­ráðs og for­seti borg­ar­stjórn­ar. Nýr meiri­hluti Sam­fylk­ing­ar, Við­reisn­ar, Vinstri grænna og Pírata var kynnt­ur við Breið­holts­laug í dag. Líf Magneu­dótt­ir, odd­viti Vinstri grænna, raul­aði „Im­per­ial March“, stef Darth Vader úr Star Wars mynd­un­um og upp­skar mik­inn hlát­ur við­staddra.
Samstarfsflokkarnir stoppuðu áherslumál Pírata
Greining

Sam­starfs­flokk­arn­ir stopp­uðu áherslu­mál Pírata

Pírat­ar vildu tekju­tengja gjöld til að koma til móts við tekju­lága Reyk­vík­inga en náðu ekki fram því mark­miði sínu vegna and­stöðu sam­starfs­flokk­anna í meiri­hlut­an­um. Stund­in hef­ur und­an­far­ið spurt flokka borg­ar­stjórn­ar­meiri­hlut­ans út í efnd­ir á síð­ustu kosn­ingalof­orð­um þeirra.
Kvartar yfir að „þurfa að sitja alltaf undir því að Sjálfstæðisflokkurinn sé einhver spillingarflokkur“
Fréttir

Kvart­ar yf­ir að „þurfa að sitja alltaf und­ir því að Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn sé ein­hver spill­ing­ar­flokk­ur“

Hild­ur Björns­dótt­ir, fram­bjóð­andi Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­vík, er óánægð með ásak­an­ir um að Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hafi gerst sek­ur um spill­ingu.