Dóra Björt Guðjónsdóttir
Aðili
Dagur áfram borgarstjóri í nýjum meirihluta

Dagur áfram borgarstjóri í nýjum meirihluta

·

Fulltrúar Viðreisnar verða formaður borgarráðs og forseti borgarstjórnar. Nýr meirihluti Samfylkingar, Viðreisnar, Vinstri grænna og Pírata var kynntur við Breiðholtslaug í dag. Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna, raulaði „Imperial March“, stef Darth Vader úr Star Wars myndunum og uppskar mikinn hlátur viðstaddra.

Samstarfsflokkarnir stoppuðu áherslumál Pírata

Samstarfsflokkarnir stoppuðu áherslumál Pírata

·

Píratar vildu tekjutengja gjöld til að koma til móts við tekjulága Reykvíkinga en náðu ekki fram því markmiði sínu vegna andstöðu samstarfsflokkanna í meirihlutanum. Stundin hefur undanfarið spurt flokka borgarstjórnarmeirihlutans út í efndir á síðustu kosningaloforðum þeirra.

Kvartar yfir að „þurfa að sitja alltaf undir því að Sjálfstæðisflokkurinn sé einhver spillingarflokkur“

Kvartar yfir að „þurfa að sitja alltaf undir því að Sjálfstæðisflokkurinn sé einhver spillingarflokkur“

·

Hildur Björnsdóttir, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, er óánægð með ásakanir um að Sjálfstæðisflokkurinn hafi gerst sekur um spillingu.