Dómsmál
Fréttamál
Eldur úr bíl í bíl en engar bætur

Eldur úr bíl í bíl en engar bætur

·

Eldur barst úr einni bifreið í aðra sem brann til kaldra kola. Héraðsdómur hafnaði því að Sjóvá-Almennar þyrftu að greiða eiganda bifreiðarinnar bætur.

Neyðarkall til stjórnvalda

Maaria Päivinen

Neyðarkall til stjórnvalda

Maaria Päivinen
·

Maaria Päivinen kærði barnsföður sinn til lögreglu og hefur dvalið í Kvennaathvarfinu síðan í ágúst 2017. Forræðisdeilan hefur dregist á langinn og fyrirtöku ítrekað verið frestað. „Mér og tveggja ára gömlum syni mínum hefur verið haldið í nokkurs konar gíslingu.“

111 milljóna skattamáli Jóns Inga vísað frá dómi

111 milljóna skattamáli Jóns Inga vísað frá dómi

·

Jón Ingi Gíslason, fyrrverandi formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur, gegndi áfram trúnaðarstörfum í flokknum þótt siðanefnd teldi réttast að hann segði sig frá þeim. 

Forseti Landsréttar um lögbrot ráðherra: Margir umsækjendur hæfir og „iðulega ágreiningur um skipan í dómaraembætti“

Forseti Landsréttar um lögbrot ráðherra: Margir umsækjendur hæfir og „iðulega ágreiningur um skipan í dómaraembætti“

·

„Eins og mál hafa þróast hafa bæði dómnefndin og ráðherrann verið gagnrýnd,“ segir Hervör Þorvaldsdóttir forseti Landsréttar í viðtali við Tímarit Lögréttu. Markús Sigurbjörnsson hæstaréttardómari segist ekki velta sér mikið upp úr deilum um val á dómurum.

Hæstiréttur: Sigríður braut lög við skipun dómara og ríkið þarf að greiða miskabætur

Hæstiréttur: Sigríður braut lög við skipun dómara og ríkið þarf að greiða miskabætur

·

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra braut gegn 10. gr. stjórnsýslulaga þegar hún handvaldi dómara í Landsrétt og gekk framhjá hæfum umsækjendum.

Formaður Dómarafélagsins segir dómskerfið verða fyrir „þaulskipulögðum“ og „samstilltum“ árásum

Formaður Dómarafélagsins segir dómskerfið verða fyrir „þaulskipulögðum“ og „samstilltum“ árásum

·

Skúli Magnússon, héraðsdómari og formaður Dómarafélags Íslands, telur að 365 miðlum hafi verið beitt markvisst til að grafa undan trúverðugleika íslenskra dómstóla og furðar sig á að hvorki Alþingi né ráðherra hafi „skorist í leikinn“.

Niðurstaða Mannréttindadómstólsins stangast á við þungar ásakanir Geirs og ummæli hans um „smáatriði“

Niðurstaða Mannréttindadómstólsins stangast á við þungar ásakanir Geirs og ummæli hans um „smáatriði“

·

Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og núverandi sendiherra Íslands í Washington, setti fram þungar ásakanir á hendur níu dómurum í kjölfar dómsuppkvaðningar Landsdóms.

Geir tapar fyrir Mannréttindadómstólnum: Engin mannréttindi brotin í Landsdómsmálinu

Geir tapar fyrir Mannréttindadómstólnum: Engin mannréttindi brotin í Landsdómsmálinu

·

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að niðurstöðu í máli Geirs Haarde sendiherra gegn Íslandi.

Dómari við Landsrétt: Skilaboð MDE „nokkuð misvísandi“

Dómari við Landsrétt: Skilaboð MDE „nokkuð misvísandi“

·

Davíð Þór Björgvinsson, fyrrverandi dómari við Mannréttindadómstól Evrópu, telur niðurstöðu dómstólsins í máli Egils Einarssonar gegn Íslandi ekki hafna yfir gagnrýni.

Íslenska ríkið braut gegn Agli – tvö sératkvæði og engar miskabætur

Íslenska ríkið braut gegn Agli – tvö sératkvæði og engar miskabætur

·

Dómstólum láðist að vernda rétt Egils Einarssonar til friðhelgi einkalífs.

MS missir spón úr aski sínum: Skyr er vörutegund en ekki vörumerki

MS missir spón úr aski sínum: Skyr er vörutegund en ekki vörumerki

·

Sænskur dómstóll hefur numið úr gildi einkaleyfi samstarfsfyrirtækis MS á notkun orðsins „skyr“. Dómurinn opnar fyrir möguleika á samkeppni á framleiðslu skyrs. Ari Edwald, forstjóri MS, segist ekki hafa haft trú á að halda vörumerkinu.

Átta atriði um hið fordæmalausa Marple-mál

Átta atriði um hið fordæmalausa Marple-mál

·

Dómur féll nýverið á nýjan leik í héraðsdómi í Marple-málinu svokallaða. Hæstiréttur hafði ómerkt fyrri niðurstöðuna vegna vanhæfis eins af meðdómendunum. Málið er einstakt að mörgu leyti en um sérstaklega alvarlegan fjárdrátt var um að ræða. Þá beitti héraðsdómur í fyrsta skipti í hrunmálunum refsiþyngingarákvæði hegningarlaga þegar hann ákvað refsingu Hreiðars Más í málinu.