Ætla að vísa Zainab og fjölskyldu hennar úr landi í næstu viku
Fréttir

Ætla að vísa Zainab og fjöl­skyldu henn­ar úr landi í næstu viku

Ís­lensk stjórn­völd neita að veita um­sókn ein­stæðr­ar móð­ur með tvö börn um hæli hér á landi efn­is­lega með­ferð. Fyr­ir ligg­ur mat á því að brott­vís­un muni valda dótt­ur­inni, Zainab Safari, sál­ræn­um skaða.
317 börnum vísað úr landi á undanförnum árum
FréttirFlóttamenn

317 börn­um vís­að úr landi á und­an­förn­um ár­um

Flest börn­in voru í fylgd með for­eldr­um, en ekki öll.
Ekki veittar upplýsingar um tekjur og gjöld Fangelsismálastofnunar vegna vinnu fanga
FréttirFangelsismál

Ekki veitt­ar upp­lýs­ing­ar um tekj­ur og gjöld Fang­els­is­mála­stofn­un­ar vegna vinnu fanga

„Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Fang­els­is­mála­stofn­un rík­is­ins er ekki hægt að sund­urliða gjöld vegna vinnu afplán­un­ar­fanga sér­stak­lega.“
Vill liðka fyrir endursendingum flóttafólks til Ungverjalands og Grikklands
Greining

Vill liðka fyr­ir end­ur­send­ing­um flótta­fólks til Ung­verja­lands og Grikk­lands

Kær­u­nefnd stöðv­aði brott­vís­un hæl­is­leit­enda til Ung­verja­lands í fyrra vegna kyn­þáttam­is­mun­un­ar og bágr­ar stöðu flótta­fólks þar í landi. Laga­frum­varp Sig­ríð­ar And­er­sen myndi girða fyr­ir að um­sókn­ir fólks sem feng­ið hef­ur hæli í lönd­um á borð við Ung­verja­land, Búlgaríu og Grikk­land séu tekn­ar til efn­is­með­ferð­ar á Ís­landi.
Spyr hvort brenna eigi fleiri jarðneskar leifar
Fréttir

Spyr hvort brenna eigi fleiri jarð­nesk­ar leif­ar

Andrés Ingi Jóns­son spyr dóms­mála­ráð­herra hversu mik­ið pláss þurfi und­ir kirkju­garða næstu ára­tug­ina og hvort til standi að auka hlut bálfara.
Lög um útlendinga aðeins til á íslensku
Fréttir

Lög um út­lend­inga að­eins til á ís­lensku

Ný út­lend­inga­lög tóku gildi 1. janú­ar 2017 en hafa enn ekki ver­ið þýdd. Eldri lög voru til í enskri þýð­ingu. Lög­mað­ur seg­ir af­leitt að þeir sem ekki lesi ís­lensku geti ekki kynnt sér lög sem eigi við um þau.
Berst fyrir viðurkenningu á ranglætinu sem fólst í því að vista hann í fangelsi
Fréttir

Berst fyr­ir við­ur­kenn­ingu á rang­læt­inu sem fólst í því að vista hann í fang­elsi

Ólaf­ur Haf­steinn Ein­ars­son, fatl­að­ur mað­ur sem var vist­að­ur án dóms í kvennafang­elsi, átti fund með dóms­mála­ráð­herra í mars en hef­ur ekki enn feng­ið af­greiðslu á máli sínu. Ólaf­ur krefst þess að rann­sókn fari fram á máli hans og annarra sem voru vist­að­ir með hon­um.
Opið bréf til Sigríðar Á. Andersen
Móðir og forsjárforeldri
Pistill

Móðir og forsjárforeldri

Op­ið bréf til Sig­ríð­ar Á. And­er­sen

Móð­ir í um­gengn­is­deilu, sem Stund­in hef­ur fjall­að um, send­ir Sig­ríði Á. And­er­sen op­ið bréf: „Ef nið­ur­staða fag­að­ila, áhyggj­ur for­sjár­for­eldr­is, af­ger­andi nið­ur­staða Barna­húss og sjón­ar­mið barn­anna hafa ekk­ert vægi í mati sýslu­manns og dóms­mála­ráðu­neyt­is á of­beldi gegn barni, hvaða gögn hafa það þá? Hvaða skila­boð vill dóms­mála­ráðu­neyt­ið senda börn­um?“
Sigríður Andersen birti mynd af sér með „austurríska Goebbels“
Fréttir

Sig­ríð­ur And­er­sen birti mynd af sér með „aust­ur­ríska Goebbels“

Her­bert Kickl, inn­an­rík­is­ráð­herra Aust­ur­rík­is, sagð­ist vilja „ein­angra“ flótta­menn á ein­um stað. Dóms­mála­ráðu­neyt­ið birti mynd af þeim sam­an við frétt um fund Schengen ríkja.
Barnahús taldi föður hafa brotið gegn börnum en ráðuneytið vill kanna hvort afstaða þeirra litist af „neikvæðu viðhorfi móður“
FréttirBarnaverndarmál

Barna­hús taldi föð­ur hafa brot­ið gegn börn­um en ráðu­neyt­ið vill kanna hvort af­staða þeirra lit­ist af „nei­kvæðu við­horfi móð­ur“

Sýslu­mað­ur taldi gögn frá lækn­um og frá­sagn­ir barna af meintu kyn­ferð­isof­beldi hafa „tak­mark­aða þýð­ingu“. Dóms­mála­ráðu­neyt­ið legg­ur áherslu á að í Barna­húsi hafi sjón­um ver­ið beint að hugs­an­legu of­beldi en ekki því hvort börn­in vilji um­gang­ast meint­an ger­anda. Nú þurfi að „kom­ast að því hver raun­veru­leg­ur vilji barn­anna sé“.
Íslensk stjórnvöld synja Kúrdum um hæli: „Þá verðum við sendir beint til Íraks“
FréttirInnflytjendamál

Ís­lensk stjórn­völd synja Kúr­d­um um hæli: „Þá verð­um við send­ir beint til Ír­aks“

Hóp­ur fólks mót­mælti þeirri ákvörð­un Út­lend­inga­stofn­un­ar að synja sjö Kúr­d­um um al­þjóð­lega vernd við dóms­mála­ráðu­neyt­ið í dag. Mohamed Sa­b­ir, einn Kúr­d­anna, seg­ir mikla hættu steðja að þeim í Ír­ak.
Umboðsmaður spyr hvort ráðuneytið ætli að „grípa til einhverra viðbragða gagnvart sýslumanni“
FréttirStjórnsýsla

Um­boðs­mað­ur spyr hvort ráðu­neyt­ið ætli að „grípa til ein­hverra við­bragða gagn­vart sýslu­manni“

Sýslu­mað­ur tel­ur sig óbund­inn af stjórn­sýslu­lög­um við fram­kvæmd sátta­með­ferð­ar.