Flokkur

Dómsmál

Greinar

Mörg ár liðu þar til ákært var í málum sem líkjast Samherjamálinu í Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Mörg ár liðu þar til ákært var í mál­um sem líkj­ast Sam­herja­mál­inu í Namib­íu

Tvö af þekkt­ustu mál­um Sví­þjóð­ar þar sem mútu­greiðsl­ur í öðr­um lönd­um voru rann­sök­uð í fimm og átta ár áð­ur en. ákær­ur voru gefn­ar út í þeim. Í báð­um til­fell­um höfðu fyr­ir­tæk­in við­ur­kennt að hafa mútað áhrifa­mönn­um í Ús­bekist­an og Dji­bouti. Ólaf­ur Hauks­son hér­aðssak­sókn­ari seg­ir ómögu­legt að full­yrða hvenær rann­sókn Sam­herja­máls­ins í Namib­íu muni ljúka.
Yfirvöld í Namibíu halda áfram að reyna  að fá þrjá Samherjamenn framselda
FréttirSamherjaskjölin

Yf­ir­völd í Namib­íu halda áfram að reyna að fá þrjá Sam­herja­menn fram­selda

Yf­ir­völd í Namib­íu segj­ast eiga í nán­um sam­skipt­um við ís­lensk yf­ir­völd um að fá þrjá Sam­herja­menn framseld. Embætti rík­is­sak­sókn­ara á Ís­landi hef­ur ver­ið skýrt með að eng­inn Ís­lend­ing­ur verði fram­seld­ur til Namib­íu. Yfiir­völd í Namib­íu vilja mögu­lega að rétt­að verði yf­ir Sam­herja­mönn­um á Ís­landi gangi framsal ekki eft­ir.
Seðlabankastjóri gagnrýnir Samherja fyrir árásir á starfsmenn bankans: „Ég er mjög ósáttur”
Fréttir

Seðla­banka­stjóri gagn­rýn­ir Sam­herja fyr­ir árás­ir á starfs­menn bank­ans: „Ég er mjög ósátt­ur”

Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri er ósátt­ur við hvernig út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji hef­ur ráð­ist að starfs­fólki bank­ans með með­al ann­ars kær­um til lög­reglu. Hann kall­ar eft­ir því að Al­þingi setji lög til að koma í fyr­ir veg slík­ar at­lög­ur að op­in­ber­um starfs­mönn­um.
Ákæruvaldið í Namibíu vill fá tvo Samherjamenn framselda
FréttirSamherjaskjölin

Ákæru­vald­ið í Namib­íu vill fá tvo Sam­herja­menn fram­selda

Ákæru­vald­ið í Namib­íu sagð­ist fyr­ir dómi í morg­un vinna að því að fá Að­al­stein Helga­son og Eg­il Helga Árna­son fram­selda til Namib­íu. Embætti rík­is­sak­sókn­ara á Ís­landi hef­ur hins veg­ar sagt að Ís­land fram­selji ekki rík­is­borg­ara sína til Namib­íu. Rétt­ar­höld­un­um yf­ir sak­born­ing­un­um í Sam­herja­mál­inu hef­ur ver­ið frest­að til 20. maí.
Verjandi í samskiptum við aðra sakborninga fyrir og eftir morðið
FréttirMorð í Rauðagerði

Verj­andi í sam­skipt­um við aðra sak­born­inga fyr­ir og eft­ir morð­ið

Stein­berg­ur Finn­boga­son, fyrr­ver­andi verj­andi Ant­ons Krist­ins Þór­ar­ins­son­ar sem var færð­ur í gæslu­varð­hald vegna rann­sókn­ar á morði í Rauða­gerði, var sam­kvæmt fjar­skipta­gögn­um lög­reglu í sam­skipt­um við aðra sak­born­inga í mál­inu fyr­ir og eft­ir að morð­ið var fram­ið. Vegna þessa hef­ur hann ver­ið kvadd­ur til skýrslu­töku í mál­inu og get­ur því ekki sinnt stöðu verj­anda. Stein­berg­ur hef­ur áð­ur ver­ið tal­inn af lög­reglu rjúfa mörk verj­anda og að­ila.

Mest lesið undanfarið ár