Móðir fékk dæmt meðlag þrátt fyrir jafna umgengni
„Hér græddu lögfræðingar, enginn annar,“ segir Bryndís Rán Birgisdóttir, kona Boga Hallgrímssonar. Héraðsdómur staðfesti að hann þyrfti að greiða barnsmóður sinni meðlag aftur í tímann, þrátt fyrir sameiginlega forsjá með barninu frá 2013.
FréttirSamherjaskjölin
Mörg ár liðu þar til ákært var í málum sem líkjast Samherjamálinu í Namibíu
Tvö af þekktustu málum Svíþjóðar þar sem mútugreiðslur í öðrum löndum voru rannsökuð í fimm og átta ár áður en. ákærur voru gefnar út í þeim. Í báðum tilfellum höfðu fyrirtækin viðurkennt að hafa mútað áhrifamönnum í Úsbekistan og Djibouti. Ólafur Hauksson héraðssaksóknari segir ómögulegt að fullyrða hvenær rannsókn Samherjamálsins í Namibíu muni ljúka.
FréttirSamherjaskjölin
Yfirvöld í Namibíu halda áfram að reyna að fá þrjá Samherjamenn framselda
Yfirvöld í Namibíu segjast eiga í nánum samskiptum við íslensk yfirvöld um að fá þrjá Samherjamenn framseld. Embætti ríkissaksóknara á Íslandi hefur verið skýrt með að enginn Íslendingur verði framseldur til Namibíu. Yfiirvöld í Namibíu vilja mögulega að réttað verði yfir Samherjamönnum á Íslandi gangi framsal ekki eftir.
FréttirSamherjaskjölin
Norska fjármálaeftirlitið „húðflettir“ DNB-bankann út af Samherjamálinu í Namibíu: Greiðir sex milljarða í sekt
DNB bankinn þarf að greiða bætur upp á 6 milljarða fyrir að fylgja ekki regluverki um varnir gegn peningaþvætti í Samherjamálinu. Bankinn sagði upp öll viðskiptum við Samherja eftir að málið kom upp í árslok 2019.
Fréttir
Seðlabankastjóri gagnrýnir Samherja fyrir árásir á starfsmenn bankans: „Ég er mjög ósáttur”
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er ósáttur við hvernig útgerðarfélagið Samherji hefur ráðist að starfsfólki bankans með meðal annars kærum til lögreglu. Hann kallar eftir því að Alþingi setji lög til að koma í fyrir veg slíkar atlögur að opinberum starfsmönnum.
FréttirSamherjaskjölin
Ákæruvaldið í Namibíu vill fá tvo Samherjamenn framselda
Ákæruvaldið í Namibíu sagðist fyrir dómi í morgun vinna að því að fá Aðalstein Helgason og Egil Helga Árnason framselda til Namibíu. Embætti ríkissaksóknara á Íslandi hefur hins vegar sagt að Ísland framselji ekki ríkisborgara sína til Namibíu. Réttarhöldunum yfir sakborningunum í Samherjamálinu hefur verið frestað til 20. maí.
Fréttir
Landsréttur sneri sakfellingu í sýknu í 15 prósentum kynferðisbrotamála
Refsing var milduð í 26 prósentum þeirra kynferðisbrotamála sem Landsréttur fjallaði um á árunum 2018 til 2020. Landsréttur staðfesti dóma héraðsdóms í 45 prósentum tilfella.
FréttirMorð í Rauðagerði
Verjandi í samskiptum við aðra sakborninga fyrir og eftir morðið
Steinbergur Finnbogason, fyrrverandi verjandi Antons Kristins Þórarinssonar sem var færður í gæsluvarðhald vegna rannsóknar á morði í Rauðagerði, var samkvæmt fjarskiptagögnum lögreglu í samskiptum við aðra sakborninga í málinu fyrir og eftir að morðið var framið. Vegna þessa hefur hann verið kvaddur til skýrslutöku í málinu og getur því ekki sinnt stöðu verjanda. Steinbergur hefur áður verið talinn af lögreglu rjúfa mörk verjanda og aðila.
Fréttir
Saka lögreglu um að misnota valdheimildir sínar
Sjömenningar sem voru handteknir með vísan í 19. grein lögreglulaga segja yfirvöld vera að glæpavæða samstöðu með fólki á flótta og brjóta gegn stjórnarskrárvörnum rétti sínum til að mótmæla.
Fréttir
Aldís íhugar að áfrýja og kæra Bryndísi og Kolfinnu fyrir meinsæri
Sigmar Guðmundsson var sýknaður í héraðsdómi í dag, en tvenn ummæli Aldísar Schram um föður sinn, Jón Baldvin Hannibalsson voru dæmd ómerk. „Ég meinti hvert einasta orð sem ég sagði,“ segir hún.
Fréttir
Nauðgari Tobbu beið dóms: „Jón Steinar hnoðar þá saman í eitt af sínum frægu sératkvæðum“
Tobba Marínósdóttir segir það dómgreindarbrest hjá Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra að semja við Jón Steinar Gunnlaugsson, sem aflétti farbanni manns sem flúði land þremur dögum áður en nauðgunardómur féll.
Fréttir
Ungliðar mótmæla samningi við Jón Steinar: „Áslaug Arna, ertu að grínast?“
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur samið við Jón Steinar Gunnlaugasson, fyrrverandi hæstaréttardómara, um aðstoð við umbætur á réttarkerfinu. Ungliðahreyfingar Samfylkingar og Viðreisnar segja hann ítrekað hafa grafið undan trúverðugleika brotaþola kynferðisofbeldis.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.