„Engu leyti gerð grein fyrir því“ hvers vegna Guðmundur Spartakus væri „ónefndi Íslendingurinn“
Fréttir

„Engu leyti gerð grein fyr­ir því“ hvers vegna Guð­mund­ur Spar­tak­us væri „ónefndi Ís­lend­ing­ur­inn“

Guð­mund­ur Spar­tak­us Óm­ars­son vildi fá greidd­ar tíu millj­ón­ir króna frá blaða­manni vegna um­fjöll­un­ar um hvarf Frið­riks Kristjáns­son­ar, en þarf hins veg­ar að greiða 2,6 millj­ón­ir króna í máls­kostn­að eft­ir að hafa tap­að mál­inu í Hæsta­rétti. Áð­ur hafði Rík­is­út­varp­ið ákveð­ið að greiða hon­um 2,5 millj­ón­ir króna.
Vill ekki tengja Landsréttarmálið við óeðlileg pólitísk afskipti
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Vill ekki tengja Lands­rétt­ar­mál­ið við óeðli­leg póli­tísk af­skipti

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra tel­ur lang­sótt að tengja stuðn­ing pólska rík­is­ins við máls­at­vik í Lands­rétt­ar­mál­inu. Formað­ur Dóm­ara­fé­lags­ins seg­ir stuðn­ing­inn vera „slæm­an fé­lags­skap“ þar sem pólsk­ir dóm­ar­ar sæti of­sókn­um stjórn­valda.
Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

Gjald­þrota verk­taka­fyr­ir­tæki vann meið­yrða­mál gegn sér­fræð­ingi ASÍ

Menn í vinnu fóru í mál við sér­fræð­ing ASÍ í vinnu­staða­eft­ir­liti vegna um­mæla sem hún lét falla í frétt­um Stöðv­ar 2. Tvenn um­mæli voru dæmd dauð og ómerk, en um­mæli um nauð­ung­ar­vinnu og þræla­hald fyr­ir­tæk­is­ins voru tal­in í lagi. Drífa Snæ­dal, for­seti ASÍ, ber fullt traust til starfs­manna vinnu­staða­eft­ir­lits sam­bands­ins.
Namibískir sjómenn mótmæla og ákærðu verða áfram í gæsluvarðhaldi
FréttirSamherjaskjölin

Namib­ísk­ir sjó­menn mót­mæla og ákærðu verða áfram í gæslu­varð­haldi

Sex­menn­ing­arn­ir sem ákærð­ir eru í Namib­íu vegna upp­lýs­inga úr Sam­herja­skjöl­un­um verða í gæslu­varð­haldi fram í fe­brú­ar. Mót­mæli brut­ust út við dóms­hús­ið og sjó­menn sem misst hafa vinn­una sungu lög.
Fékk leiðsögn Jóns Steinars við BA-ritgerð með málsvörn Jóns Steinars
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Fékk leið­sögn Jóns Stein­ars við BA-rit­gerð með málsvörn Jóns Stein­ars

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son, fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ari, var leið­bein­andi, helsta heim­ild og við­fangs­efni BA-rit­gerð­ar í lög­fræði við Há­skól­ann í Reykja­vík. Höf­und­ur­inn, vara­formað­ur Sam­bands ungra sjálf­stæð­is­manna, ver skip­an Jóns Stein­ars og seg­ir hæfn­ismat sem sýndi aðra hæf­ari „nán­ast ómark­tækt“.
Meiðyrðamál meints eltihrellis fyrir dóm
Fréttir

Meið­yrða­mál meints elti­hrell­is fyr­ir dóm

Meið­yrða­mál Jóns Hjart­ar Sig­urðs­son­ar, sem áreitti barn­s­móð­ur sína ár­um sam­an, þing­fest í Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur.
Freyja Haraldsdóttir vann í Hæstarétti
Fréttir

Freyja Har­alds­dótt­ir vann í Hæsta­rétti

Hæstirétt­ur Ís­lands stað­festi að Barna­vernd­ar­stofa hafi mis­mun­að Freyju vegna fötl­un­ar henn­ar þeg­ar henni var neit­að um mat á því hvort hún gæti gerst fóst­ur­for­eldri.
Jón Steinar segir kynferðisbrotamenn saklausa dæmda án nokkurra raka
Fréttir

Jón Stein­ar seg­ir kyn­ferð­is­brota­menn sak­lausa dæmda án nokk­urra raka

Fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ar­inn Jón Stein­ar Gunn­laugs­son held­ur því fram að menn hafi ver­ið dæmd­ir fyr­ir kyn­ferð­is­brot og barn­aníð þrátt fyr­ir að vera sak­laus­ir. Slíkt hef­ur aldrei sann­ast á Ís­landi.
Seðlabankanum skylt að veita Ara upplýsingar
Fréttir

Seðla­bank­an­um skylt að veita Ara upp­lýs­ing­ar

Seðla­banki Ís­lands dæmd­ur til að veita blaða­mann­in­um Ara Brynj­ólfs­syni upp­lýs­ing­ar um starfs­loka­samn­ing bank­ans við fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóra gjald­eyris­eft­ir­lits.
Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“
Fréttir

Sveinn Andri þarf að end­ur­greiða 100 millj­ón­ir - „Hann hef­ur ver­ið að hugsa um eig­in hag frá byrj­un“

Sveinn Andri Sveins­son lög­mað­ur þarf að end­ur­greiða um 100 millj­ón­ir króna vegna gjald­töku sinn­ar við skipti þrota­bús. „Dóm­ar­inn greini­lega send­ir skýr skila­boð inn í lög­fræðistétt­ina að svona sjálf­taka verði ekki lið­in,“ seg­ir Skúli Gunn­ar Sig­fús­son, sem gagn­rýnt hef­ur Svein Andra harð­lega.
Metoo-konur senda yfirlýsingu: Þolendur beri ekki ábyrgð á mannorði gerenda
FréttirMetoo

Met­oo-kon­ur senda yf­ir­lýs­ingu: Þo­lend­ur beri ekki ábyrgð á mann­orði gerenda

„Fátt myndi ávinn­ast ef sak­fell­ing­ar­dóm­ur væri eina for­senda þess að segja upp starfs­manni sem brýt­ur gegn sam­starfs­fólki sínu,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu 30 met­oo-kvenna vegna um­ræðu um dóms­mál leik­ara gegn Borg­ar­leik­hús­inu vegna upp­sagn­ar í kjöl­far ásak­ana.
Seldi í Leifsstöð fyrir 67 milljónir eftir umdeilt útboð ríkisfyrirtækis
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Seldi í Leifs­stöð fyr­ir 67 millj­ón­ir eft­ir um­deilt út­boð rík­is­fyr­ir­tæk­is

Árs­reikn­ing­ar eign­ar­halds­fé­lags sem hef­ur stund­að við­skipti með hluta­bréf fyr­ir­tækja í Leifs­stöð sýna verð­mæt­in sem liggja und­ir í rekstr­in­um. Að­al­heið­ur Héð­ins­dótt­ir, stofn­andi Kaffitárs, leit­ar enn rétt­ar síns út af út­boð­inu í Leifs­stöð 2014.