Eigendur Moggans meðal kaupenda Domino's
Fréttir

Eig­end­ur Mogg­ans með­al kaup­enda Dom­ino's

Guð­björg Matth­ías­dótt­ir, út­gerð­ar­kona og stærsti eig­andi Morg­un­blaðs­ins, er með­al nýrra eig­enda Dom­ino's á Ís­landi, auk fleiri hlut­hafa Morg­un­blaðs­ins og Bjarna Ár­manns­son­ar.
Pítsasendill þjófkenndur og myndbirtur án nokkurra sannanna
Fréttir

Pítsa­send­ill þjóf­kennd­ur og mynd­birt­ur án nokk­urra sann­anna

Birt var mynd af pítsa­sendli Dom­ino‘s í hópn­um Vest­ur­bær­inn á Face­book og hann sagð­ur hegða sér grun­sam­lega í sam­hengi við hjóla­þjófn­að. Dom­ino‘s standa með starfs­manni sín­um og segja ekk­ert benda til sekt­ar hans.
Segir hagnaðinn af Litahlaupinu vera minni en styrkveitingar til góðgerðarmála
FréttirÚtivist

Seg­ir hagn­að­inn af Lita­hlaup­inu vera minni en styrk­veit­ing­ar til góð­gerð­ar­mála

The Col­or Run er hlaup­ið á yf­ir 300 stöð­um í heim­in­um á hverju ári. Eig­andi fyr­ir­tæk­is­ins, sem sér um fram­kvæmd Lita­hlaups­ins á Ís­landi, neit­ar að gefa upp tekj­ur sín­ar og hagn­að. Upp­selt var í hlaup­ið og voru þátt­tak­end­ur um tólf þús­und. Fyr­ir­tæki eins og Al­vo­gen greiða þókn­un til að tengja nafn sitt við hlaup­ið en for­svars­menn Lita­hlaups­ins gefa ekki upp hversu há hún er.
Íslendingar kaupa rúmlega tvöfalt fleiri Dominos pítsur nú en árið 2009
FréttirDominos

Ís­lend­ing­ar kaupa rúm­lega tvö­falt fleiri Dom­in­os pítsur nú en ár­ið 2009

Saga Dom­in­os á Ís­landi síð­ast­lið­in 11 ár er ótrú­leg og ein­kenn­ist með­al ann­ars af skuld­sett­um yf­ir­tök­um og stór­felld­um af­skrift­um. Birg­ir Bielt­velt hef­ur þrí­veg­is kom­ið að Dom­in­os á Ís­landi og alltaf hef­ur að­koma hans geng­ið vel. Birg­ir keypti fyr­ir­tæk­ið til­tölu­lega ódýrt af þrota­búi Lands­bank­ans ár­ið 2011 og hef­ur nú byggt það upp aft­ur. Dom­in­os seldi vör­ur fyr­irt tæpa fjóra millj­arða í fyrra.