Aðili

DNB

Greinar

Pólitískir Samherjar
ÚttektSamherjaskjölin

Póli­tísk­ir Sam­herj­ar

Starf­semi út­gerð­ar­inn­ar Sam­herja teyg­ir sig um all­an heim. Þeg­ar hún er skoð­uð kem­ur í ljós að víð­ast hvar má finna lyk­il­starfs­menn með sterk póli­tísk tengsl; allt frá Ís­landi til Fær­eyja og nið­ur til Afr­íku.
Norska fjármálaeftirlitið: DNB hélt að  Samherji ætti skattaskjólsfélagið Cape Cod
FréttirSamherjaskjölin

Norska fjár­mála­eft­ir­lit­ið: DNB hélt að Sam­herji ætti skatta­skjóls­fé­lag­ið Cape Cod

Norska fjár­mála­eft­ir­lit­ið tek­ur und­ir álykt­an­ir um að DNB bank­inn hafi hald­ið að Sam­herji hefði átt skatta­skjóls­fé­lag­ið Cape Cod á Mars­hall-eyj­um. Sam­herji fjár­magn­aði fé­lag­ið með 9 millj­arða greiðsl­um, að­al­lega frá Kýp­ur. Sam­herji hef­ur svar­ið fé­lag­ið af sér.
Samherjamálið í DNB orðið að pólitísku hitamáli í Noregi
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herja­mál­ið í DNB orð­ið að póli­tísku hita­máli í Nor­egi

Við­skipta­ráð­herra Nor­egs ætl­ar að funda með DNB-bank­an­um út af Sam­herja­mál­inu. Sex millj­arða sekt DNB og svört skýrsla um mál­ið voru kynnt í dag. Fjöl­miðl­ar í Nor­egi kalla eft­ir að ein­hver inn­an DNB sýni ábyrgð í mál­inu.
Norska fjármálaeftirlitið íhugar að sekta fyrrum viðskiptabanka Samherja um sex milljarða
FréttirSamherjaskjölin

Norska fjár­mála­eft­ir­lit­ið íhug­ar að sekta fyrr­um við­skipta­banka Sam­herja um sex millj­arða

DNB-bank­inn verð­ur mögu­lega sekt­að­ur um rúma 6 millj­arða króna fyr­ir að hafa ekki fylgt lög­um og regl­um um pen­inga­þvætti nægi­lega vel. Fjár­mála­eft­ir­lit­ið gerði rann­sókn á bank­an­um eft­ir að sagt var frá við­skipt­um Sam­herja í gegn­um hann sem leiddi til þess að út­gerð­ar­fé­lag­ið hætti sem við­skipta­vin­ur DNB.
Félag Samherja sem greiddi hálfan milljarð í mútur er ennþá viðskiptavinur DNB í Noregi
FréttirSamherjaskjölin

Fé­lag Sam­herja sem greiddi hálf­an millj­arð í mút­ur er enn­þá við­skipta­vin­ur DNB í Nor­egi

Í svör­um Sam­herja hf. er ljóst að fé­lag­ið reyn­ir að fjar­lægja sig frá er­lendri starf­semi út­gerð­ar­inn­ar sem rek­in er í sér­stöku eign­ar­halds­fé­lagi. Svo virð­ist sem eng­um banka­reikn­ing­um Sam­herja hf. og tengdra fé­laga hafi ver­ið lok­að í DNB bank­an­um norska.
Hlutabréf í DNB bankanum hrynja vegna Samherjarannsóknar
FréttirSamherjaskjölin

Hluta­bréf í DNB bank­an­um hrynja vegna Sam­herj­a­rann­sókn­ar

Ástæð­an er rann­sókn efna­hags­brota­deild­ar norsku lög­regl­unn­ar í kjöl­far um­fjöll­un­ar um Sam­herja­skjöl­in. Virði bréfa í bank­an­um hef­ur dreg­ist sam­an um 200 millj­arða ís­lenskra króna.
Samherjamálið: „Þetta er sorglegt“
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herja­mál­ið: „Þetta er sorg­legt“

Einn helsti sér­fræð­ing­ur Sví­þjóð­ar í pen­inga­þvætti, Louise Brown, seg­ir að mis­notk­un­in á DNB-bank­an­um í Sam­herja­mál­inu sé al­var­leg og sorg­leg. Hún seg­ir að DNB hefði átt að bregð­ast við miklu fyrr gegn skatta­skjóls­fé­lag­inu Cape Cod FS sem Sam­herji not­aði til að greiða út laun sjó­manna sinna í Namib­íu.
DNB um viðskiptin við Samherja: „Enginn kúnni mikilvægari“ en að fylgja lögum
FréttirSamherjaskjölin

DNB um við­skipt­in við Sam­herja: „Eng­inn kúnni mik­il­væg­ari“ en að fylgja lög­um

Upp­lýs­inga­full­trúi DNB-bank­ans, Even Wester­veld, seg­ir að DNB slíti við­skipta­sam­bandi við fyr­ir­tæki sem fremja lög­brot. DNB vill ekki svara sér­tæk­um spurn­ing­um um Sam­herja­mál­ið.
Launin hærri og lánin lækka
Fréttir

Laun­in hærri og lán­in lækka

Norsk­ir bank­ar bjóða upp á sér­stök lán til ungs fólks við fyrstu kaup. Á Ís­landi breyt­ist 24 millj­ón króna lán í 120 millj­ón­ir sam­kvæmt töl­um frá Íbúðalána­sjóði.