DNB
Aðili
Félag Samherja sem greiddi hálfan milljarð í mútur er ennþá viðskiptavinur DNB í Noregi

Félag Samherja sem greiddi hálfan milljarð í mútur er ennþá viðskiptavinur DNB í Noregi

Samherjaskjölin

Í svörum Samherja hf. er ljóst að félagið reynir að fjarlægja sig frá erlendri starfsemi útgerðarinnar sem rekin er í sérstöku eignarhaldsfélagi. Svo virðist sem engum bankareikningum Samherja hf. og tengdra félaga hafi verið lokað í DNB bankanum norska.

Hlutabréf í DNB bankanum hrynja vegna Samherjarannsóknar

Hlutabréf í DNB bankanum hrynja vegna Samherjarannsóknar

Samherjaskjölin

Ástæðan er rannsókn efnahagsbrotadeildar norsku lögreglunnar í kjölfar umfjöllunar um Samherjaskjölin. Virði bréfa í bankanum hefur dregist saman um 200 milljarða íslenskra króna.

Samherjamálið: „Þetta er sorglegt“

Samherjamálið: „Þetta er sorglegt“

Samherjaskjölin

Einn helsti sérfræðingur Svíþjóðar í peningaþvætti, Louise Brown, segir að misnotkunin á DNB-bankanum í Samherjamálinu sé alvarleg og sorgleg. Hún segir að DNB hefði átt að bregðast við miklu fyrr gegn skattaskjólsfélaginu Cape Cod FS sem Samherji notaði til að greiða út laun sjómanna sinna í Namibíu.

DNB um viðskiptin við Samherja: „Enginn kúnni mikilvægari“ en að fylgja lögum

DNB um viðskiptin við Samherja: „Enginn kúnni mikilvægari“ en að fylgja lögum

Samherjaskjölin

Upplýsingafulltrúi DNB-bankans, Even Westerveld, segir að DNB slíti viðskiptasambandi við fyrirtæki sem fremja lögbrot. DNB vill ekki svara sértækum spurningum um Samherjamálið.

Launin hærri og lánin lækka

Launin hærri og lánin lækka

Norskir bankar bjóða upp á sérstök lán til ungs fólks við fyrstu kaup. Á Íslandi breytist 24 milljón króna lán í 120 milljónir samkvæmt tölum frá Íbúðalánasjóði.