
Fóbía er algengasta kvíðaröskunin
Jólasveinar og bómullarhnoðrar geta vakið ugg hjá fólki. Erla Hlynsdóttir ræddi við fólk með fóbíur, en afmörkuð fælni er talin vera algengasta kvíðaröskunin og hrjáir um allt að 12% fólks.