Davíð Þór Björgvinsson
Aðili
Töldu aðstæður Davíðs Þórs sérstakar

Töldu aðstæður Davíðs Þórs sérstakar

·

Nefnd um dómarastörf taldi það ekki falla undir valdsvið sitt að hafa afskipti af launaðri hagsmunagæslu Davíðs Þórs Björgvinssonar fyrir íslenska ríkið eftir skipun hans í Landsrétt.

Ekki aðhafst vegna aukastarfs dómara

Ekki aðhafst vegna aukastarfs dómara

·

„Verkefni því sem þú vísar til lauk áður en Davíð Þór Björgvinsson dómari hóf störf við réttinn“, segir í svari frá skrifstofustjóra Landsréttar. Nefnd um dómarastörf telur hins vegar að reglur um aukastörf dómara gildi allt frá þeim tíma sem dómari hefur verið skipaður í embætti.

Dómari fékk 1,5 milljónir fyrir að „spjalla við ríkislögmann um þetta erindi“

Dómari fékk 1,5 milljónir fyrir að „spjalla við ríkislögmann um þetta erindi“

·

Davíð Þór Björgvinsson, varaforseti Landsréttar, sinnti launaðri hagsmunagæslu fyrir íslenska ríkið í Landsréttarmálinu og gagnrýnir nú Mannréttindadómstól Evrópu harðlega fyrir að vera annarrar skoðunar en íslensk stjórnvöld. Samkvæmt upplýsingum sem nefnd um dómarastörf hefur veitt var ráðgjöfin á skjön við þær reglur sem gilda um aukastörf dómara.

Telur Davíð Þór vanhæfan í öllum málum sem varða íslenska ríkið

Telur Davíð Þór vanhæfan í öllum málum sem varða íslenska ríkið

·

Verulegur vafi á því að Davíð Þór Björgvinssyni, varaforseta Landsréttar, hafi verið heimilt að veita ríkislögmanni ráðgjöf. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður segir að hann hafi gert sig vanhæfan með því og krefst þess að Davíð Þór taka ekki sæti sem dómari í málum sem Vilhjálmur rekur fyrir Landsrétti.

„Þegar maður er í leyfi frá einhverju starfi þá hefur maður engar skyldur þar“

„Þegar maður er í leyfi frá einhverju starfi þá hefur maður engar skyldur þar“

·

Davíð Þór Björgvinsson segist hafa verið í góðri trú þegar hann veitti ríkislögmanni ráðgjöf, í ljósi þess að hann hafi verið í leyfi frá dómarastörfum. Sinnti ráðgjöfinni án þess að samið væri um greiðslur

Guðmundar- og Geirfinnsmálið tekið fyrir þann 13. september

Guðmundar- og Geirfinnsmálið tekið fyrir þann 13. september

·

Guðmundar- og Geirfinnsmálið verður tekið fyrir á nýjan leik þann 13. september klukkan 9 í dómsali I í Hæstarétti.

Dómari við Landsrétt: Skilaboð MDE „nokkuð misvísandi“

Dómari við Landsrétt: Skilaboð MDE „nokkuð misvísandi“

·

Davíð Þór Björgvinsson, fyrrverandi dómari við Mannréttindadómstól Evrópu, telur niðurstöðu dómstólsins í máli Egils Einarssonar gegn Íslandi ekki hafna yfir gagnrýni.

Til skammar hvað reynsla við alþjóðadómstóla er lítils metin í íslensku réttarkerfi

Til skammar hvað reynsla við alþjóðadómstóla er lítils metin í íslensku réttarkerfi

·

Skúli Magnússon, formaður Dómarafélags Íslands, segir að þeir sem starfi við alþjóðlega dómstóla megi „eiga von á því að vera úti í kuldanum þegar þeir snúa aftur heim“.