Aðili

Davíð Þór Björgvinsson

Greinar

Töldu aðstæður Davíðs Þórs sérstakar
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Töldu að­stæð­ur Dav­íðs Þórs sér­stak­ar

Nefnd um dóm­ara­störf taldi það ekki falla und­ir valdsvið sitt að hafa af­skipti af laun­aðri hags­muna­gæslu Dav­íðs Þórs Björg­vins­son­ar fyr­ir ís­lenska rík­ið eft­ir skip­un hans í Lands­rétt.
Ekki aðhafst vegna aukastarfs dómara
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Ekki að­hafst vegna auka­starfs dóm­ara

„Verk­efni því sem þú vís­ar til lauk áð­ur en Dav­íð Þór Björg­vins­son dóm­ari hóf störf við rétt­inn“, seg­ir í svari frá skrif­stofu­stjóra Lands­rétt­ar. Nefnd um dóm­ara­störf tel­ur hins veg­ar að regl­ur um auka­störf dóm­ara gildi allt frá þeim tíma sem dóm­ari hef­ur ver­ið skip­að­ur í embætti.
Dómari fékk 1,5 milljónir fyrir að „spjalla við ríkislögmann um þetta erindi“
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Dóm­ari fékk 1,5 millj­ón­ir fyr­ir að „spjalla við rík­is­lög­mann um þetta er­indi“

Dav­íð Þór Björg­vins­son, vara­for­seti Lands­rétt­ar, sinnti laun­aðri hags­muna­gæslu fyr­ir ís­lenska rík­ið í Lands­rétt­ar­mál­inu og gagn­rýn­ir nú Mann­rétt­inda­dóm­stól Evr­ópu harð­lega fyr­ir að vera annarr­ar skoð­un­ar en ís­lensk stjórn­völd. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um sem nefnd um dóm­ara­störf hef­ur veitt var ráð­gjöf­in á skjön við þær regl­ur sem gilda um auka­störf dóm­ara.
„Þegar maður er í leyfi frá einhverju starfi þá hefur maður engar skyldur þar“
Fréttir

„Þeg­ar mað­ur er í leyfi frá ein­hverju starfi þá hef­ur mað­ur eng­ar skyld­ur þar“

Dav­íð Þór Björg­vins­son seg­ist hafa ver­ið í góðri trú þeg­ar hann veitti rík­is­lög­manni ráð­gjöf, í ljósi þess að hann hafi ver­ið í leyfi frá dóm­ara­störf­um. Sinnti ráð­gjöf­inni án þess að sam­ið væri um greiðsl­ur
Telur Davíð Þór vanhæfan í öllum málum sem varða íslenska ríkið
Fréttir

Tel­ur Dav­íð Þór van­hæf­an í öll­um mál­um sem varða ís­lenska rík­ið

Veru­leg­ur vafi á því að Dav­íð Þór Björg­vins­syni, vara­for­seta Lands­rétt­ar, hafi ver­ið heim­ilt að veita rík­is­lög­manni ráð­gjöf. Vil­hjálm­ur H. Vil­hjálms­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur seg­ir að hann hafi gert sig van­hæf­an með því og krefst þess að Dav­íð Þór taka ekki sæti sem dóm­ari í mál­um sem Vil­hjálm­ur rek­ur fyr­ir Lands­rétti.
Guðmundar- og Geirfinnsmálið tekið fyrir þann 13. september
FréttirGuðmundar- og Geirfinnsmál

Guð­mund­ar- og Geirfinns­mál­ið tek­ið fyr­ir þann 13. sept­em­ber

Guð­mund­ar- og Geirfinns­mál­ið verð­ur tek­ið fyr­ir á nýj­an leik þann 13. sept­em­ber klukk­an 9 í dómsali I í Hæsta­rétti.
Dómari við Landsrétt: Skilaboð MDE „nokkuð misvísandi“
FréttirDómsmál

Dóm­ari við Lands­rétt: Skila­boð MDE „nokk­uð mis­vís­andi“

Dav­íð Þór Björg­vins­son, fyrr­ver­andi dóm­ari við Mann­rétt­inda­dóm­stól Evr­ópu, tel­ur nið­ur­stöðu dóm­stóls­ins í máli Eg­ils Ein­ars­son­ar gegn Ís­landi ekki hafna yf­ir gagn­rýni.
Til skammar hvað reynsla við alþjóðadómstóla er lítils metin í íslensku réttarkerfi
FréttirKynjamál

Til skamm­ar hvað reynsla við al­þjóða­dóm­stóla er lít­ils met­in í ís­lensku rétt­ar­kerfi

Skúli Magnús­son, formað­ur Dóm­ara­fé­lags Ís­lands, seg­ir að þeir sem starfi við al­þjóð­lega dóm­stóla megi „eiga von á því að vera úti í kuld­an­um þeg­ar þeir snúa aft­ur heim“.