
Hvíti hertoginn heldur upp á afmælið
Um þessar mundir eru 45 ár frá útgáfu meistarverks Davids Bowie, Station to Station, plata sem markaði djúp spor í feril tónlistarmannsins og tónlistarsögu 20. aldar. Af því tilefni rýnir Sindri Freysson rithöfundur í skrautlega tilurð þessa merkilega listaverks þar sem dulspeki, trúargrufl, nornir, kólumbískt lyftiduft og Hitler koma meðal annars við sögu.