Rekstur Tjarnarbíós stendur höllum fæti vegna samkomutakmarkana í kjölfar Covid-19. Mórallinn er þó góður meðal starfsmanna og listamanna sem fá að vinna að verkum sínum í húsinu á meðan faraldurinn fer sína eigin leið.
Stundarskráin
1
Gluggasýning, einleikur og óður til vináttunnar
Tónleikar, viðburðir og sýningar sem eru á döfinni dagana 13. nóvember til 3. desember.
Menning
151
„Þegar maður fer, þá fer enginn með manni“
Ævi, nýtt dansverk Ingu Marenar Rúnarsdóttur, fjallar um lífshlaup mannsins frá upphafi til enda. Hún eignaðist sjálf dóttur við upphaf ferlisins við verkið, en í lok þess missti hún ömmu sína.
Stundarskráin
111
Jörðin eftir endalok mannkynsins, formleysi og búrlesk
Tónleikar, viðburðir og sýningar 10.-30. júlí.
Viðtal
13
Blómleg flugeldasýning sem endist út sumarið
Eldblóm, innsetning Sigríðar Soffíu Níelsdóttur í Hallargarðinum við Fríkirkjuveg 11, sprettur af sjaldgæfum yrkjum algengra blómategunda á borð við bóndarósir, dalíur og liljur. Gangi allt að óskum blómstra þær hver af annarri í sumar. Þær eru því hægfara útgáfa flugeldasýningarinnar sem lýsir upp himininn á Menningarnótt.
FréttirCovid-19
394
Samkomubann eins og hópuppsögn þúsunda
Forseti Bandalags íslenskra listamanna segir áhrifin af samkomubanni gríðarleg fyrir íslenskt listafólk. Um 15 þúsund manns hafa atvinnu af listum og skapandi greinum og hittir baráttan við COVID-19 veiruna þau flest fyrir. Söngkonur sem rætt var við segja áhrifin veruleg en leggja áherslu á samstöðu og bjartsýni.
Stundarskráin
9
Jólamyndir, fögnuður myrkursins og afsakanir
Tónleikar, viðburðir og sýningar 20. desember–9. janúar.
Stundarskráin
Svanavatnið, uppgangur þjóðernispopúlisma og sækadelía
Tónleikar, sýningar og viðburðir 13.-21. nóvember.
Stundarskráin
4
Uppskeruhátíð tónlistarsenunnar, hjartahlýir sigurvegarar, drullumall og japanskar ástarsögur
Tónleikar, sýningar og viðburðir 1.-14. nóvember.
Stundarskráin
Ljúfsárir kveðjutónleikar, fjölskrúðug blómaverk og Mozart
Tónleikar, sýningar og viðburðir 24. maí–6. júní.
Stundarskráin
Það er eitthvað bogið við Maríu, óséð verk og fjölskyldusirkús
Tónleikar, sýningar og viðburðir 23. apríl–9. maí.
Stundarskráin
Þúsund mílna ferðalag, barnakvikmyndahátíð og frumefni náttúrunnar
Tónleikar, sýningar og viðburðir 5.-18. apríl.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.