Flokkur

Danslist

Greinar

Tjarnarbíó stendur höllum fæti eftir heimsfaraldurinn
FréttirCovid-19

Tjarn­ar­bíó stend­ur höll­um fæti eft­ir heims­far­ald­ur­inn

Rekst­ur Tjarn­ar­bíós stend­ur höll­um fæti vegna sam­komutak­mark­ana í kjöl­far Covid-19. Mórall­inn er þó góð­ur með­al starfs­manna og lista­manna sem fá að vinna að verk­um sín­um í hús­inu á með­an far­ald­ur­inn fer sína eig­in leið.
Gluggasýning, einleikur og óður til vináttunnar
Stundarskráin

Glugga­sýn­ing, ein­leik­ur og óð­ur til vinátt­unn­ar

Tón­leik­ar, við­burð­ir og sýn­ing­ar sem eru á döf­inni dag­ana 13. nóv­em­ber til 3. des­em­ber.
„Þegar maður fer, þá fer enginn með manni“
Menning

„Þeg­ar mað­ur fer, þá fer eng­inn með manni“

Ævi, nýtt dans­verk Ingu Mar­en­ar Rún­ars­dótt­ur, fjall­ar um lífs­hlaup manns­ins frá upp­hafi til enda. Hún eign­að­ist sjálf dótt­ur við upp­haf ferl­is­ins við verk­ið, en í lok þess missti hún ömmu sína.
Jörðin eftir endalok mannkynsins, formleysi og búrlesk
Stundarskráin

Jörð­in eft­ir enda­lok mann­kyns­ins, form­leysi og búr­lesk

Tón­leik­ar, við­burð­ir og sýn­ing­ar 10.-30. júlí.
Blómleg flugeldasýning sem endist út sumarið
Viðtal

Blóm­leg flug­elda­sýn­ing sem end­ist út sumar­ið

Eld­blóm, inn­setn­ing Sig­ríð­ar Soffíu Ní­els­dótt­ur í Hall­ar­garð­in­um við Frí­kirkju­veg 11, sprett­ur af sjald­gæf­um yrkj­um al­gengra blóma­teg­unda á borð við bóndarós­ir, dal­í­ur og lilj­ur. Gangi allt að ósk­um blómstra þær hver af ann­arri í sum­ar. Þær eru því hæg­fara út­gáfa flug­elda­sýn­ing­ar­inn­ar sem lýs­ir upp him­in­inn á Menn­ing­arnótt.
Samkomubann eins og hópuppsögn þúsunda
FréttirCovid-19

Sam­komu­bann eins og hópupp­sögn þús­unda

For­seti Banda­lags ís­lenskra lista­manna seg­ir áhrif­in af sam­komu­banni gríð­ar­leg fyr­ir ís­lenskt lista­fólk. Um 15 þús­und manns hafa at­vinnu af list­um og skap­andi grein­um og hitt­ir bar­átt­an við COVID-19 veiruna þau flest fyr­ir. Söng­kon­ur sem rætt var við segja áhrif­in veru­leg en leggja áherslu á sam­stöðu og bjart­sýni.
Jólamyndir, fögnuður myrkursins og afsakanir
Stundarskráin

Jóla­mynd­ir, fögn­uð­ur myrk­urs­ins og af­sak­an­ir

Tón­leik­ar, við­burð­ir og sýn­ing­ar 20. des­em­ber–9. janú­ar.
Svanavatnið, uppgangur þjóðernispopúlisma og sækadelía
Stundarskráin

Svana­vatn­ið, upp­gang­ur þjóð­ern­ispo­púl­isma og sæka­del­ía

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir 13.-21. nóv­em­ber.
Uppskeruhátíð tónlistarsenunnar, hjartahlýir sigurvegarar, drullumall og japanskar ástarsögur
Stundarskráin

Upp­skeru­há­tíð tón­list­ar­sen­unn­ar, hjarta­hlý­ir sig­ur­veg­ar­ar, drullu­m­all og jap­ansk­ar ástar­sög­ur

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir 1.-14. nóv­em­ber.
Ljúfsárir kveðjutónleikar, fjölskrúðug blómaverk og Mozart
Stundarskráin

Ljúfsár­ir kveðju­tón­leik­ar, fjöl­skrúð­ug blóma­verk og Moz­art

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir 24. maí–6. júní.
Það er eitthvað bogið við Maríu, óséð verk og fjölskyldusirkús
Stundarskráin

Það er eitt­hvað bog­ið við Maríu, óséð verk og fjöl­skyld­us­irkús

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir 23. apríl–9. maí.
Þúsund mílna ferðalag, barnakvikmyndahátíð og frumefni náttúrunnar
Stundarskráin

Þús­und mílna ferða­lag, barna­kvik­mynda­há­tíð og frum­efni nátt­úr­unn­ar

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir 5.-18. apríl.