Skynsamleg niðurstaða meirihlutaviðræðna virðist liggja í augum uppi.
Fréttir
Segir átökin í borgarstjórn endurspeglast í skotárásinni
Einar Þorsteinsson, borgarstjóraefni Framsóknarflokksins, gagnrýndi borgarfulltrúa fyrir að eyða allt of miklum tíma í átök, sem endurspeglast í leiðinlegum atvikum. „Hér er ágæt kona sem ullar,“ sagði hann og nefndi árás á heimili borgarstjóra sem dæmi.
StreymiSveitarstjórnarkosningar 2022
2
Kappræður Stundarinnar 2022
Oddvitar framboðanna sem bítast um völdin í borginni mætast í kappræðum Stundarinnar klukkan 14:00. Um er að ræða fyrstu kappræðurnar í beinni útsendingu þar sem allir oddvitarnir mæta til leiks.
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech
Talsmenn Róberts tvísaga um verksmiðjuna í Vatnsmýrinni: Myljandi hagnaður á leigufélaginu
Starfandi talsmenn fjárfestisins Róberts Wessman hafa orðið tvísaga í gegnum árin um hvernig eignarhaldi lyfjaverksmiðju Alvotech í Vatnsmýrinni skyldi háttað. Reykjavíkurborg og Háskóli Íslands afhentu Alvotech lóðina undir fasteignina árið 2013 og var hvergi talað um það að Róbert skyldi eiga fasteignina persónulega í gegnum félög.
Fréttir
Borgarstjóri leggur til 400 milljóna króna fjárframlag til sumarstarfa
Aðsókn í Vinnuskóla Reykjavíkur er mun meiri en var áður en Covid-19 faraldurinn braust út.
Fréttir
Fjórir af fimm bílum yfir hámarkshraða á Hringbraut
Borgaryfirvöld stefna á lækkun hámarkshraða niður í 40 kílómetra á klukkustund víða um borg. Myndavélar við Hringbraut, þar sem hámarkshraðinn er 40, sýna að meirihluta bifreiða er keyrt of hratt um götuna.
Fréttir
Skemmdir unnar á bifreið borgarstjóra
Lögreglan skoðar hvort skotvopn hafi verið notuð eins og í skemmdarverkum á skrifstofu Samfylkingarinnar.
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tilkynnir um kaup á húsnæði Adams og Evu.
Fréttir
Strætó hefur ekki trú á metani sem orkugjafa
Aðeins tveir metanvagnar hafa verið keyptir frá árinu 2010. Strætó veðjar á rafmagnsvagna. Vigdís Hauksdóttir telur málið lykta af spillingu en meirihlutinn í borgarráði segir hana setja fram furðulegar dylgjur um samsæri Samfylkingarinnar með Kínverjum.
Fréttir
Dagur svarar Bolla: „Sendir mér hlýjar kveðjur frá Spáni“
„Borgarstjórann burt!“ segir Bolli í Sautján sem keypti opnuauglýsingu í Morgunblaðinu til að mótmæla fækkun bílastæða.
Fréttir
Bíó Paradís opnar á ný við Hverfisgötu
Samkomulag hefur náðst við eigendur hússins sem hýsir Bíó Paradís um að starfsemi haldi áfram í september.
Fréttir
Sólveig Anna setur skilyrði fyrir fundi með Degi
Borgarstjóri og formaður Eflingar standa í skeytasendingum á Facebook. Dagur B. Eggertsson vill hitta Sólveigu Önnu Jónsdóttur á fundi. Hún er tilbúin til þess að uppfylltum skilyrðum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.