Dagur B. Eggertsson
Aðili
Tugir milljóna í launagreiðslur vegna stjórnarsetu sveitarstjórnarmanna

Tugir milljóna í launagreiðslur vegna stjórnarsetu sveitarstjórnarmanna

·

Stjórnarmenn í stjórn Félagsbústaða fengu 900 þúsund krónur í afturvirka launahækkun. Borgar- og bæjarfulltrúar fá greiddar umtalsverðar upphæðir fyrir setu í stjórnum fyrirtækja, ofan á laun sín.

Sósíalistar vilja afnema greiðslur slökkviliðsins til borgarstjóra

Sósíalistar vilja afnema greiðslur slökkviliðsins til borgarstjóra

·

Borgarfulltrúi Sósíalista mun leggja fram tillögu um að afnema greiðslur til borgarstjóra fyrir stjórnarformennsku hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. „Dagur er ekki 90 sinnum merkilegri en ég,“ segir varaborgarfulltrúi.

Borgarfulltrúar minnihlutans stilla saman strengi

Borgarfulltrúar minnihlutans stilla saman strengi

·

„Þetta er öflugur hópur,“ segir Eyþór Arnalds um flokkana fjóra sem mynda minnihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Fulltrúar flokkanna gagnrýna sáttmála nýs meirihluta, en á ólíkum forsendum.

Ekki minnst á Miklubraut í stokk

Ekki minnst á Miklubraut í stokk

·

Hvergi er minnst á að setja eigi Miklubraut í stokk í sáttmála nýs borgarstjórnarmeirihluta. Lokun Reykjavíkurflugvallar verður seinkað, náist samningar við ríkið um Borgarlínu. Meirihlutinn hyggst gera Laugaveginn að göngugötu allt árið og setja gangandi og hjólandi vegfarendur í forgang.

Dagur áfram borgarstjóri í nýjum meirihluta

Dagur áfram borgarstjóri í nýjum meirihluta

·

Fulltrúar Viðreisnar verða formaður borgarráðs og forseti borgarstjórnar. Nýr meirihluti Samfylkingar, Viðreisnar, Vinstri grænna og Pírata var kynntur við Breiðholtslaug í dag. Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna, raulaði „Imperial March“, stef Darth Vader úr Star Wars myndunum og uppskar mikinn hlátur viðstaddra.

Bæjarstjórar fá tæpar 11 milljónir í árslaun frá slökkviliðinu

Bæjarstjórar fá tæpar 11 milljónir í árslaun frá slökkviliðinu

·

Borgarstjóri og bæjarstjórar á höfuðborgarsvæðinu fá greiðslur frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins fyrir setu í stjórn. Upphæðirnar nema tæpum 11 milljónum króna á ári fyrir færri en tíu fundi. Slökkviliðsstjóri segir fyrirkomulagið vera til að stytta boðleiðir.

Tveggja turna tal

Símon Vestarr

Tveggja turna tal

·

Símon Vestarr útskýrir hvers vegna við „gerum stjórnarsáttmála við aflandseigendur“.

„Fjölskylduframboð“ Sveinbjargar Birnu gegn mosku

„Fjölskylduframboð“ Sveinbjargar Birnu gegn mosku

·

Báðir foreldrar, tvær systur og dóttir Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur prýða O-lista Borgarinnar okkar - Reykjavík. Sveinbjörg gerir afturköllun á úthlutun lóðar til byggingar mosku að baráttumáli eins og fyrir síðustu kosningar, en Sjálfstæðismenn vildu ekki vísa tillögunni frá á fundi borgarstjórnar.

Loforð og efndir Samfylkingarinnar

Loforð og efndir Samfylkingarinnar

·

Þrjú helstu kosningaloforð Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2014 krufin. Sumt virðist efnt að fullu, annað að hluta og sumt á langt í land. Kosningaloforðin nú í beinu samhengi.

Dagur hafnar samstarfi við Sjálfstæðisflokk og Miðflokk

Dagur hafnar samstarfi við Sjálfstæðisflokk og Miðflokk

·

Samfylkingin getur ekki unnið með flokkum í borgarstjórn sem hafna uppbyggingu Borgarlínu. Dagur B. Eggertsson segir þá sem það gera ekki hafa sett fram neinar aðrar raunhæfar lausnir í samgöngumálum

Kári segir hégóma Dags B. leggja félagshyggju hans að velli

Kári segir hégóma Dags B. leggja félagshyggju hans að velli

·

Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar vandar borgarstjóra ekki kveðjurnar og segir tíma hans að kveldi kominn. Segir fjármunum ausið í skrípaleik og fáfengi meðan leikskólar séu fjársveltir.

Vill yfirlýsingu frá forsætisráðherra um fundinn á Höfða

Vill yfirlýsingu frá forsætisráðherra um fundinn á Höfða

·

Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi Pírata, fer fram á opinbera afsökunarbeiðni frá Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra fyrir að bjóða Eyþóri Arnalds á fundinn á Höfða, og vill að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins.