Segir þá bræður ekki hafa þurft á DK-milljónunum að halda
Bræðurnir Magnús og Dagbjartur Pálssynir voru tekjuhæstir Hafnfirðinga á síðasta ári eftir sölu á fyrirtæki þeirra DK hugbúnaði. Dagbjartur segir að fyrirtækið hafi skilað þeim það góðum peningum í mörg ár að þeir hafi ekki þurft á söluhagnaðinum að halda.
FréttirTekjulistinn 2021
Salan á DK hugbúnaði gerði tug manna að milljónamæringum
Sex fyrrverandi eigendur DK hugbúnaðar ná inn í topp 20 yfir tekjuhæstu Íslendingana á síðasta ári. Sjöundi eigandinn hefði komist í 6. sæti ef sölutekjurnar hefðu verið færðar á hann persónulega. Hollenska fyrirtækið TSS keypti fyrirtækið á 3,5 milljarða króna á síðasta ári.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.