Wuhan-skjölin: Hvað vissu Kínverjar um veiruna?
Kínversk leyniskjöl varpa nýju ljósi á upphaf faraldursins.
GreiningCovid-19
7
Hversu langt mega stjórnvöld ganga?
Tekist hefur verið á um valdheimildir stjórnvalda til að bregðast við heimsfaraldri. Niðurstaða álitsgerðar var að stjórnvöld hefðu víðtækari heimildir til að vernda líf og heilsu borgara, en skerpa þyrfti á sóttvarnarlögum og meðfylgjandi skýringum. Í nýju frumvarpi er mælt fyrir heimild til að leggja á útgöngubann en tekist hefur verið á um þörfina fyrir því á þingi.
Fréttir
3299
Tugir útsettir fyrir smiti eftir hópsmit í búsetuúrræði Útlendingastofnunar
Átta umsækjendur um alþjóðlega vernd hafa greinst smitaðir af Covid-19 og fleiri eru útsettir. Hælisleitendurnir búa í búsetuúrræði á vegum Útlendingastofnunnar en stofnunin hefur áður verið gagnrýnd fyrir aðbúnað í tengslum við faraldurinn.
FréttirAfleiðingar Covid-19
24664
Mikil fjölgun bráðatilfella fólks í sjálfsvígshættu
Birgir Örn Steinarsson, fagteymisstjóri Píeta samtakana, segir samtökin fá símtöl frá einstaklingum í bráðri sjálfsvígshætt oft á dag um þessar mundir en áður fengu þau slík símtöl einu sinni í mánuði.
FréttirHvað gerðist á Landakoti?
3686
Aðstæður á Landakoti aldrei ræddar í ríkisstjórn
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að almennt megi fullyrða að ráðherra beri ekki refsábyrgð á athöfnum undirmanna sinna. Verði niðurstaða athugunar landlæknis á hópsmitinu á Landakoti sú að vanræksla stjórnenda Landspítalans hafi valdið hópsmitinu telur Svandís því ekki að hún beri ábyrgð þar á.
FréttirCovid-kreppan
557
Fullyrðingar um kaupmáttaraukningu vafasamar
Hagfræðideild Landsbankans og Samtök atvinnulífsins draga vafasamar ályktanir um aukningu kaupmáttar út frá hagtölum. Ekki er tekið tillit til tekjufalls þúsunda manns sem misst hafa atvinnu og hafa því orðið fyrir kaupmáttarskerðingu.
FréttirHvað gerðist á Landakoti?
21
Landlæknir skoðar hvort Landakot uppfylli lágmarkskröfur til reksturs heilbrigðisþjónustu
Alma D. Möller landlæknir segir í samtali við Stundina að hún skoði nú hvort hópsmitið sem varð á Landakoti í vor sé tilkynningarskylt sem alvarlegt atvik og hvort Landakot uppfylli lágmarkskröfur til reksturs heilbrigðisþjónustu.
FréttirCovid-19
18131
Víðir Reynisson greindist með Covid
Yfirlögregluþjónn almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra, Víðir Reynisson, hefur nú verið greindur með Covid-19.
FréttirCovid-19
328555
Andvígur grímuskyldu og vill „hjálpa“ öðrum
Jökull Gunnarsson, meðlimur í Coviðspyrnunni, dreifði þar ráðleggingum um hvernig væri best að ræða við lækni til að fá vottorð til að komast hjá grímuskyldu. Hann er andvígur grímuskyldu og segist vilja „hjálpa“ öðrum.
FréttirHvað gerðist á Landakoti?
153393
Svandís segir stjórnendur Landspítala bera ábyrgðina á Landakoti
Það er ekki á ábyrgð heilbrigðisráðherra að stýra mönnun innan heilbrigðiskerfisins né heldur ber ráðherra ábyrgð á starfsumhverfi starfsfólks spítalans, segir í svari Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Stundarinnar. Ábyrgðin sé stjórnenda Landspítalans.
FréttirCovid-19
168444
Víðir segir siðleysi að beita blekkingum til að losna við grímuna
Það er dapurlegt að fólk reyni að blekkja lækna til að fá vottorð svo það sleppi undan grímuskyldu segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Fréttir
372
Konum líður verr í faraldrinum en körlum
Samkvæmt talnabrunni Landlæknisembættisins er töluverður munur á líkamlegri og andlegri líðan karla og kvenna í COVID-19 faraldrinum. Á heildina litið líður körlum betur í ár en í fyrra en konum líður verr.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.