Samfélagið er  í sameiginlegu áfalli
FréttirCovid-19

Sam­fé­lag­ið er í sam­eig­in­legu áfalli

„Af­leið­ing­arn­ar til lengri tíma eru ófyr­ir­sjá­an­leg­ar,“ seg­ir Nanna Briem, geð­lækn­ir og for­stöðu­mað­ur geð­þjón­ustu Land­spít­ala. Sjald­an eða aldrei hef­ur ver­ið jafn mik­il­vægt að huga að geð­heilsu eins og nú, seg­ir Berg­lind Guð­munds­dótt­ir, yf­ir­sál­fræð­ing­ur á Land­spít­ala og pró­fess­or við HÍ. Gert er ráð fyr­ir auknu álagi í geð­heil­brigðis­kerf­inu eft­ir að far­aldr­in­um linn­ir.
Grímulaust tákn kórónaveirufaraldursins
FréttirCovid-19

Grímu­laust tákn kór­óna­veirufar­ald­urs­ins

And­lits­grím­an hef­ur á stutt­um tíma orð­ið ein eft­ir­sótt­asta sölu­vara heims, bit­bein ríkja og tekju­lind fyr­ir glæpa­gengi. Nú kepp­ast tísku­hús­in við að koma með sín­ar eig­in út­gáf­ur af henni og marg­ir Ís­lend­ing­ar bera hana á göt­um úti.
Vinnslustöðin krefst fundar með Katrínu og Bjarna um milljarðs kröfu vegna kvóta
FréttirCovid-19

Vinnslu­stöð­in krefst fund­ar með Katrínu og Bjarna um millj­arðs kröfu vegna kvóta

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Vinnslu­stöð­in, sem er í eigu Kaup­fé­lags Skag­firð­inga og fleiri, krefst millj­arðs króna í bæt­ur vegna þess að fé­lag­ið fékk ekki út­hlut­að­an all­an þann fisk­veiðikvóta í mar­kíl sem það tel­ur sig eiga rétt á. Stjórn fé­lags­ins krefst fund­ar með for­sæt­is­ráð­herra, fjár­mála­ráð­herra og sam­göngu­ráð­herra um sætt­ir í mál­inu.
Segir ríkið verða að veita sveitarfélögunum beinan fjárhagsstuðning
FréttirCovid-19

Seg­ir rík­ið verða að veita sveit­ar­fé­lög­un­um bein­an fjár­hags­stuðn­ing

Al­dís Haf­steins­dótt­ir, formað­ur Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga, seg­ir sveit­ar­fé­lög­in í land­inu enga burði hafa til að tak­ast á við að að­stoða íbúa og fyr­ir­tæki án að­komu rík­is­valds­ins.
Ekkert samráð haft við kennara um sumarkennslu
FréttirCovid-19

Ekk­ert sam­ráð haft við kenn­ara um su­mar­kennslu

Verja á 800 millj­ón­um króna í su­mar­kennslu í fram­halds- og há­skól­um, sam­kvæmt ákvörð­un stjórn­valda. Ekk­ert sam­ráð hef­ur ver­ið haft við kenn­ara á þess­um skóla­stig­um vegna þessa, að sögn formanna stétt­ar­fé­laga þeirra. Þeir segja að það sé kenn­ur­um í sjálfs­vald sett hvort þeir taki að sér að kenna í sum­ar og benda á að mik­ið álag hafi ver­ið á kenn­ur­um und­an­farna mán­uði.
Sjálfsaginn stærsta áskorunin
MyndirCovid-19

Sjálf­sag­inn stærsta áskor­un­in

Sam­komu­bann og til­heyr­andi tak­mörk­un á íþrótt­a­starfi hef­ur sett strik í reikn­ing­inn hjá ungu íþrótta­fólki, sem margt hvert er vant að mæta á lang­ar íþróttaæf­ing­ar dag­lega, eða jafn­vel oft­ar. Íþrótta­fólk­ið sem hér deil­ir sög­um sín­um er hins veg­ar upp til hópa metn­að­ar­fullt og hug­mynda­ríkt og á það sam­eig­in­legt hvað með öðru að hafa beitt ýms­um brögð­um til að halda áhug­an­um lif­andi, lík­am­an­um í formi og hug­an­um sterk­um með­an á sam­komu­bann­inu stend­ur.
28 virkum dögum seinna
FréttirCovid-19

28 virk­um dög­um seinna

Vax­andi hóp­ur Banda­ríkja­manna tek­ur þátt í mót­mæl­um gegn sam­komu­banni og öðr­um fyr­ir­byggj­andi að­gerð­um vegna kór­óna­veirunn­ar. Þeir virð­ast njóta stuðn­ings Don­alds Trump for­seta og er hann sak­að­ur um að hvetja til upp­reisn­ar í ríkj­um þar sem Demó­krat­ar eru við völd. Trump er mik­ið í mun að koma hag­kerf­inu aft­ur í gang fyr­ir kom­andi kosn­inga­bar­áttu, þrátt fyr­ir gríð­ar­legt og hratt vax­andi mann­fall af völd­um veirunn­ar vest­an­hafs.
Hvernig saga Eskju sýnir brestina í kvótakerfinu
ÚttektCovid-19

Hvernig saga Eskju sýn­ir brest­ina í kvóta­kerf­inu

Mak­r­íl­mál­ið, skaða­bóta­mál út­gerð­anna sjö gegn ís­lenska rík­inu, hef­ur kveikt upp hina ára­tuga­löngu um­ræðu um kvóta­kerf­ið og rétt­læti þess. Ein af út­gerð­un­um sem vildi skaða­bæt­ur frá rík­inu var Eskja á Eski­firði. Saga þeirr­ar út­gerð­ar, stór­felld­ur hagn­að­ur hlut­hafa sem hafa selt sig út úr henni, fram­leiga á þorskskvóta og leigu­tekj­ur af hon­um sem og gef­ins mak­ríl­kvóti upp á 7 millj­arða op­in­bera eig­in­leika í kvóta­kerf­inu sem marg­ir telja gagn­rýni­verða.
Bjartsýn þrátt fyrir gjörbreyttan rekstur á Laugavegi
VettvangurCovid-19

Bjart­sýn þrátt fyr­ir gjör­breytt­an rekst­ur á Lauga­vegi

Eig­end­ur fjög­urra versl­ana við Lauga­veg sem eiga ekki allt sitt und­ir versl­un við ferða­menn hafa gjör­breytt starfs­hátt­um sín­um til að lifa af COVID-krís­una. Þeir þakka því smæð sinni og sveigj­an­leika að geta hald­ið áfram rekstri og segj­ast all­ir bjart­sýn­ir með að lifa af, þó að enn ríki mik­il óvissa.
Tekjurnar minnka en verkefnum fjölgar
FréttirCovid-19

Tekj­urn­ar minnka en verk­efn­um fjölg­ar

Bú­ist er við að út­svar­s­tekj­ur sveit­ar­fé­lag­anna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu muni drag­ast sam­an um 30 millj­arða í ár og á næsta ári. Á sama tíma er bú­ist við gríð­ar­legri aukn­ingu í fé­lags­þjón­ustu. Sveit­ar­fé­lög­in vilja óend­urkræf fjár­fram­lög úr rík­is­sjóði og láns­fé á hag­kvæm­um kjör­um.
Kirkjan birtir auglýsingar og sendir börnum boli
FréttirCovid-19

Kirkj­an birt­ir aug­lýs­ing­ar og send­ir börn­um boli

Þjóð­kirkj­an keypti fjög­urra blað­síðna aug­lýs­ingu í Morg­un­blað­inu til að óska gleði­legs sum­ars. Sam­skipta­stjóri seg­ir til­efni til að senda kveðju og styðja at­vinnu­líf­ið í nú­ver­andi ástandi.
Faraldur ofbeldis gegn konum og börnum í COVID heimsfaraldri
Sigrún Sif Jóelsdóttir
PistillCovid-19

Sigrún Sif Jóelsdóttir

Far­ald­ur of­beld­is gegn kon­um og börn­um í COVID heims­far­aldri

Að­gerð­ir stjórn­valda sem ekki eru vald­efl­andi fyr­ir kon­ur og börn við­halda of­beld­inu en vinna ekki gegn því.