Fréttamál

Covid-19

Greinar

Þjóðin á barmi hjarðónæmis
FréttirCovid-19

Þjóð­in á barmi hjarð­ónæm­is

Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir seg­ir ekki hægt að segja til um hvort hjarð­ónæmi hafi mynd­ast í sam­fé­lag­inu eða ekki. „Það veit eng­inn ná­kvæm­lega hvaða tala það er, enda er hjarð­ónæmi ekki þannig að það sé ann­að­hvort eða. Það ger­ist hægt og bít­andi,“ seg­ir hann. Það gangi þó vel að bólu­setja.
Til skoðunar að fá bóluefni lánað frá Dönum og Norðmönnum
StreymiUpplýsingafundir um Covid-19

Til skoð­un­ar að fá bólu­efni lán­að frá Dön­um og Norð­mönn­um

Dan­ir og Norð­menn hafa hætt notk­un á ból­efn­um Jan­sen og AstraZeneca en við­ræð­ur eru uppi um að Ís­lend­ing­ar fái birgð­ir þeirra bólu­efna lán­að­ar frá lönd­un­um tveim­ur. Þetta sagði Þórólf­ur Guðna­son sótt­varn­ar­lækn­ir á upp­lýs­inga­fundi um stöðu Covid-19.
Nokkur orð um Kófið og Frelsið
Guðmundur Andri Thorsson
AðsentCovid-19

Guðmundur Andri Thorsson

Nokk­ur orð um Kóf­ið og Frels­ið

„Mér leið­ist að vera dreg­inn í dilk með fólki sem hef­ur for­dóma gagn­vart út­lend­ing­um eða „vald­beit­ing­ar­þörf“,“ skrif­ar Guð­mund­ur Andri Thors­son al­þing­is­mað­ur, sem svar­ar pistli Jóns Trausta Reyn­is­son­ar um „kvíða­veiruna“.
Faraldurinn hefur kostað hundruð milljarða
Fréttir

Far­ald­ur­inn hef­ur kostað hundruð millj­arða

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra svar­aði um efna­hags­leg áhrif Covid-far­ald­urs­ins.
Kvíðaveiran dreifist um samfélagið
Jón Trausti Reynisson
PistillCovid-19

Jón Trausti Reynisson

Kvíða­veir­an dreif­ist um sam­fé­lag­ið

Rapp­ari ætl­aði að loka land­inu, þing­mað­ur tal­aði um „rétt­inn til að smita“, kona varð fyr­ir að­kasti fyr­ir að vera sól­brún og þjóð­fé­lags­hóp­ur er „lagð­ur í einelti“ vegna upp­runa. Sið­fár­ið veg­ur að frels­is­menn­ingu Ís­lend­inga.
Samþykktu lög um skyldudvöl í sóttvarnarhúsi
FréttirCovid-19

Sam­þykktu lög um skyldudvöl í sótt­varn­ar­húsi

Á fimmta tím­an­um sam­þykkti Al­þingi lög sem gefa heil­brigð­is­ráð­herra heim­ilt til að skylda ferða­menn frá háá­hættu­svæð­um í sótt­kví eða ein­angr­un í sótt­varn­ar­húsi.
Katrín og Bjarni í bakgrunni
Páll Stefánsson
Mynd dagsins

Páll Stefánsson

Katrín og Bjarni í bak­grunni

Þeg­ar blaða­manna­fund­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar í hófst í Hörpu um hert­ar regl­ur á landa­mær­un­um voru hér 1.557 ein­stak­ling­ar í sótt­kví eða ein­angr­un. Nýju regl­urn­ar skikka nú alla far­þega frá hásmit­svæð­um í sótt­kví á sótt­varn­ar­hót­el­um. Þar á með­al alla far­þega frá fjór­um Evr­ópu­lönd­um: Hollandi, Frakklandi, Ung­verjalandi og Póllandi. Litakóð­un­ar­kerf­ið sem átti að taka gildi á landa­mær­un­um 1 maí verð­ur síð­an frest­að um mán­uð.
Stjórnarþingmaður vill skylduvist á sóttkvíarhóteli
FréttirCovid-19

Stjórn­ar­þing­mað­ur vill skyldu­vist á sótt­kví­ar­hót­eli

Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé, þing­mað­ur Vinstri grænna, hvet­ur til að laga­stoð und­ir skyldu­vist á sótt­kví­ar­hót­eli verði treyst. Mál­ið verð­ur rætt í rík­is­stjórn í dag og Svandís Svavars­dótt­ir skoð­ar að leggja fram frum­varp.
Mótefni lifir lengi í líkamanum
FréttirCovid-19

Mót­efni lif­ir lengi í lík­am­an­um

Nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar benda til þess að mót­efni sem lifa lengi og hald­ast há í lík­am­an­um eft­ir að fólk veikist af Covid-19-veirunni séu með ná­kvæma virkni og bind­ast bet­ur.
Varið land - Hvað höfum við lært um Covid-19?
StreymiCovid-19

Var­ið land - Hvað höf­um við lært um Covid-19?

Fræðslufund­ur um nýj­ustu rann­sókn­ir Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar á Covid-19. Fund­ur­inn hefst klukk­an 14.
Segir Covid-smitin tengjast mistökum Íslendinga við að aðlaga innflytjendur
FréttirCovid-19

Seg­ir Covid-smit­in tengj­ast mis­tök­um Ís­lend­inga við að að­laga inn­flytj­end­ur

Fólk­ið sem reisti flest­ar bygg­ing­ar á Ís­landi síð­asta ára­tug­inn hef­ur ekki not­ið þess að vera full­gild­ur hluti af ís­lensku sam­fé­lagi, seg­ir Kári Stef­áns­son, for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar. „Það er sá hóp­ur sem hef­ur átt erfitt með að halda þess­ar tak­mark­an­ir,“ seg­ir hann um covid-smit­in und­an­far­ið.
Covid-19 talið vera ógn varðandi peningaþvætti
FréttirPeningaþvætti á Íslandi

Covid-19 tal­ið vera ógn varð­andi pen­inga­þvætti

Sam­kvæmt nýju áhættumati rík­is­lög­reglu­stjóra á vörn­um gegn pen­inga­þvætti, eru þær breyttu efna­hags­legu að­stæð­ur sem mynd­ast hafa vegna Covid-19, tald­ar geta ógn­að vörn­um gegn pen­inga­þvætti.