Alvarleg staða og grafarþögn hjá Capacent
FréttirCovid-19

Al­var­leg staða og grafar­þögn hjá Capacent

Ekki hef­ur náðst í fram­kvæmda­stjóra, stjórn­ar­menn eða eig­end­ur fyr­ir­tæk­is­ins. Starfs­menn biðj­ast und­an því að tjá sig um mál­ið og vísa á fram­kvæmda­stjór­ann Hall­dór Þorkels­son.
Capacent nýtir hlutabótaleið – Heimild stjórnar þarf til að tjá sig um málið
FréttirHlutabótaleiðin

Capacent nýt­ir hluta­bóta­leið – Heim­ild stjórn­ar þarf til að tjá sig um mál­ið

Hall­dór Þorkels­son, fram­kvæmda­stjóri Capacent, seg­ir að hann vilji full­vissa sig um að hon­um sé heim­ilt að svara spurn­ing­um um notk­un fyr­ir­tæk­is­ins á hluta­bóta­leið­inni.
Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“
Úttekt

Sam­skipti ráðu­neyt­is­ins við borg­ar­ana „ekki góð“

Mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­ið þarf að nú­tíma­væð­ast, að því er fram kem­ur í harð­orðri skýrslu Capacent. Ábyrgð og verka­skipt­ing er óljós, starfs­fólk þreytt og er­ind­um ekki svar­að. Þá er mála­skrá Stjórn­ar­ráðs­ins í heild sinni sögð „úr sér geng­in“.
Rannsókn á Íslendingum vísar á lykilinn að hamingju og betri heilsu
Úttekt

Rann­sókn á Ís­lend­ing­um vís­ar á lyk­il­inn að ham­ingju og betri heilsu

Sam­kvæmt nýrri heil­brigð­is­könn­un Gallup tel­ur tæp­lega helm­ing­ur Ís­lend­inga lifn­að­ar­hætti sína hafa breyst til hins betra und­an­far­ið ár. Þrátt fyr­ir það sef­ur um þriðj­ung­ur Ís­lend­inga of lít­ið. Of lít­ill svefn er al­var­legt lýð­heilsu­vanda­mál sem hef­ur marg­vís­leg nei­kvæð áhrif á heilsu okk­ar og lífs­gæði.
Capacent segist ekki mismuna einstæðum mæðrum
Fréttir

Capacent seg­ist ekki mis­muna ein­stæð­um mæðr­um

Face­book-færsla Sig­ríð­ar Ástu Árna­dótt­ur hef­ur far­ið víða í dag en hún full­yrð­ir að Capacent hendi starfs­um­sókn­um frá ein­stæð­um mæðr­um í rusl­ið. Capecent seg­ir þetta fjar­stæðu­kennda full­yrð­ingu.
Gallup slitnar frá Capacent: Já vill kaupa
Fréttir

Gallup slitn­ar frá Capacent: Já vill kaupa

Gerðu kauptil­boð í lok síð­asta árs en því var hafn­að. „Við höf­um áhuga,“ seg­ir Sig­ríð­ur Mar­grét. Gallup slít­ur sig frá Capacent.