Aðili

BSRB

Greinar

Lítill stuðningur í umsögnum við verðtryggingarfrumvarp
Fréttir

Lít­ill stuðn­ing­ur í um­sögn­um við verð­trygg­ing­ar­frum­varp

Frum­varp um skref til af­náms verð­trygg­ing­ar, sem rík­is­stjórn­in lof­aði sam­hliða lífs­kjara­samn­ing­um, fell­ur ekki í kram­ið hjá að­il­um vinnu­mark­að­ar­ins, fjár­mála­fyr­ir­tækj­um og Seðla­bank­an­um.
BSRB samþykkir verkfall
Fréttir

BSRB sam­þykk­ir verk­fall

Verk­falls­að­gerð­ir 15.400 fé­laga í 15 að­ilda­fé­lög­um BSRB hefjast 9. mars, hafi samn­ing­ar ekki tek­ist fyr­ir þann tíma. Verk­fall­ið mun hafa áhrif á starf­semi Land­spít­ala, leik- og grunn­skóla og frí­stunda­heim­ila. Um er að ræða bæði tíma­bundn­ar og ótíma­bundn­ar að­gerð­ir.
Verkalýðsfélög segja engin rök með frumvarpi Bjarna
Fréttir

Verka­lýðs­fé­lög segja eng­in rök með frum­varpi Bjarna

ASÍ og BSRB leggj­ast gegn frum­varpi Bjarna Bene­dikts­son­ar um lækk­un erfða­fjárskatts. Fé­lög­in segja að skatt­ur­inn sporni gegn ójöfn­uði og fjár­magni mik­il­væg verk­efni rík­is­ins.
BSRB: Fráleitt að einkavæða Íslandspóst
FréttirEfnahagsmál

BSRB: Frá­leitt að einka­væða Ís­land­s­póst

Stétta­fé­lag­ið mót­mæl­ir hug­mynd­um Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra um einka­væð­ingu póst­þjón­ust­unn­ar og seg­ir slíka einka­væð­ingu hafa gef­ist illa í Evr­ópu.
Óttast að aðhaldið bitni á heilbrigðisstofnunum og kjörum ríkisstarfsmanna
FréttirRíkisfjármál

Ótt­ast að að­hald­ið bitni á heil­brigð­is­stofn­un­um og kjör­um rík­is­starfs­manna

Í upp­haf­legri fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar er gert ráð fyr­ir að brugð­ist verði við kaup­mátt­ar­aukn­ingu hjá rík­is­starfs­mönn­um um­fram 0,5 pró­sent með nið­ur­skurði eða hækk­un gjalda. Áætl­un­in gæti tek­ið um­tals­verð­um breyt­ing­um í með­för­um þings­ins.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir nýr formaður BSRB
Fréttir

Sonja Ýr Þor­bergs­dótt­ir nýr formað­ur BSRB

Lög­fræð­ing­ur BSRB var kjör­inn nýr formað­ur sam­tak­anna í dag, en frá­far­andi formað­ur gaf ekki kost á sér.
Starfsfólki líður betur með styttri vinnuviku
Fréttir

Starfs­fólki líð­ur bet­ur með styttri vinnu­viku

Rann­sókn á verk­efni Reykja­vík­ur­borg­ar um stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar hef­ur sýnt að starfs­fólki líð­ur bet­ur, veik­indi minnka og starf verð­ur mark­viss­ara. Meiri tími gefst með fjöl­skyld­unni.
Nefnd fjármálaráðuneytis vann tillögur um flatara skattkerfi
FréttirSkattamál

Nefnd fjár­mála­ráðu­neyt­is vann til­lög­ur um flat­ara skatt­kerfi

Nefnd um end­ur­skoð­un tekju­skatts vann til­lög­ur um flat­ara skatt­kerfi með lægri skatt­pró­sentu en hærri skerð­an­leg­um per­sónu­afslætti. Hærra skatt­þrep lækk­ar um rúm 3 pró­sentu­stig. Ný nefnd um sama mál með sama for­manni var skip­uð í tíð nú­ver­andi stjórn­ar, en hef­ur ekki skil­að til­lög­um.