Aðili

Brynjar Níelsson

Greinar

Sjá eftir að hafa ekki stöðvað „kynferðislega áreitni“ Brynjars
FréttirACD-ríkisstjórnin

Sjá eft­ir að hafa ekki stöðv­að „kyn­ferð­is­lega áreitni“ Brynj­ars

Fund­ar­stjóri og fund­ar­mað­ur á fundi Sið­mennt­ar sjá eft­ir því að hafa ekki grip­ið inn í. „Ég fann mig knúna til að biðja hana af­sök­un­ar á að hafa ekki stig­ið fram og beð­ið mann­inn um að hætta,“ sagði Helga Vala Helga­dótt­ir í kosn­inga­þætti Stöðv­ar 2 vegna til­burða Brynj­ars Ní­els­son­ar gagn­vart Stein­unni Þóru Árna­dótt­ur.
Þöggunin tók á sig nýjar myndir eftir stjórnarslitin
Viðtal

Þögg­un­in tók á sig nýj­ar mynd­ir eft­ir stjórn­arslit­in

Gló­dís Tara, Nína Rún Bergs­dótt­ir, Anna Katrín Snorra­dótt­ir og Halla Ólöf Jóns­dótt­ir stóðu fyr­ir átak­inu #höf­um­hátt og léku lyk­il­hlut­verk í at­burða­rás­inni sem end­aði með því að stjórn­ar­sam­starfi Bjartr­ar fram­tíð­ar, Við­reisn­ar og Sjálf­stæð­is­flokks­ins var slit­ið. Stund­in ræddi við þær um fram­göngu ráða­manna, eftir­köst stjórn­arslit­anna, við­brögð Al­þing­is við bar­áttu þeirra og til­raun­ir stjórn­valda til að breiða yf­ir óþægi­leg­an raun­veru­leika. 
Atburðarásin sem felldi ríkisstjórnina
Listi

At­burða­rás­in sem felldi rík­is­stjórn­ina

Rík­is­stjórn Bjarna Bene­dikts­son­ar er sprung­in rúm­lega átta mán­að­um eft­ir að hún var mynd­uð. Al­var­leg­ur trún­að­ar­brest­ur milli Bjartr­ar fram­tíð­ar og Bjarna var ástæða þess að stjórn flokks­ins ákvað seint í gær­kvöldi að slíta stjórn­ar­sam­starf­inu. Að­drag­andi falls rík­is­stjórn­ar Bjarna, þeirra skamm­líf­ustu sem set­ið hef­ur við stjórn á Ís­landi í lýð­veld­is­sög­unni, má rekja til um­ræðu um veit­ingu upp­reist æru og upp­lýs­inga sem fram...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu