Brugðið vegna framgöngu þingmannsins: „Ég veit hvernig mér líður, ekki hann“
Fréttir

Brugð­ið vegna fram­göngu þing­manns­ins: „Ég veit hvernig mér líð­ur, ekki hann“

„Ég leit­aði mér að­stoð­ar vegna þess að mér leið illa yf­ir vænd­inu,“ seg­ir fyrr­ver­andi vænd­is­kona sem steig fram í kvöld­frétt­um Stöðv­ar 2 síð­ustu helgi. Brynj­ar Ní­els­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, tel­ur Stíga­mót hafa sann­fært hana um að hún sé fórn­ar­lamb. „Það hvernig hann lýs­ir at­vik­um er kolrangt, enda veit hann ekk­ert um mína hagi,“ seg­ir kon­an.
Fyrrverandi vændiskona svarar Brynjari: „Að hafa kynlífsþörf er ekki neyð“
Fréttir

Fyrr­ver­andi vænd­is­kona svar­ar Brynj­ari: „Að hafa kyn­lífs­þörf er ekki neyð“

Eva Dís Þórð­ar­dótt­ir, sem sjálf leidd­ist út í vændi eft­ir kyn­ferð­isof­beldi, seg­ir um­mæli Brynj­ars Ní­els­son­ar um vændi og vænd­is­kon­ur til marks um fá­fræði og skiln­ings­leysi.
Segir Stígamót hafa sannfært vændiskonu um að hún sé fórnarlamb: „Taktu bara ábyrgð á sjálfri þér“
Fréttir

Seg­ir Stíga­mót hafa sann­fært vænd­is­konu um að hún sé fórn­ar­lamb: „Taktu bara ábyrgð á sjálfri þér“

Brynj­ar Ní­els­son vil af­nema lög um að vændis­kaup séu refsi­verð og seg­ist geta rök­stutt að eng­inn kaupi að­gang að lík­ama kvenna nema í neyð. „Menn eru mjög upp­tekn­ir af því að kon­an ráði yf­ir lík­ama sín­um, hún má meira að segja deyða fóst­ur.“
Þingmaður segir líf manna eyðilagt með ásökunum
FréttirKynjamál

Þing­mað­ur seg­ir líf manna eyðilagt með ásök­un­um

Brynj­ar Ní­els­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, gagn­rýn­ir há­skóla­sam­fé­lag­ið og lög­menn fyr­ir að beita sér ekki gegn „of­stæki“ þeirra sem „koma fram með ásak­an­ir af þessu tagi“.
Að vera í ruslflokki
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Að vera í rusl­flokki

Hér er til­raun til að svara ís­lensk­um Trump í mót­un.
Þingmenn fjögurra stjórnarandstöðuflokka vilja starfshóp um borgaralaun
FréttirRíkisfjármál

Þing­menn fjög­urra stjórn­ar­and­stöðu­flokka vilja starfs­hóp um borg­ara­laun

„Óháð því hver nið­ur­staða rann­sókn­ar­inn­ar verð­ur er mik­il­vægt að efla um­ræð­una um fram­færslu og fram­færslu­kerfi og að stuðla að því að nýj­ar hug­mynd­ir um þau verði rann­sak­að­ar ef í þeim kunna að fel­ast fram­far­ir,“ seg­ir í nefndaráliti minni­hlut­ans.
Segir ummæli Brynjars ófagleg og afvegaleiða umræðu
Fréttir

Seg­ir um­mæli Brynj­ars ófag­leg og af­vega­leiða um­ræðu

Vara­formað­ur Gagn­sæ­is, sam­taka gegn spill­ingu, gagn­rýn­ir Brynj­ar Ní­els­son harð­lega vegna um­mæla um skýrslu GRECO. Brynj­ar sagð­ur verja valda­kerfi sem hann sé sjálf­ur hluti af.
Brynjar segir GRECO ekki hlutlausa nefnd heldur pólitíska
Fréttir

Brynj­ar seg­ir GRECO ekki hlut­lausa nefnd held­ur póli­tíska

Nefnd Evr­ópu­ráðs­ins gegn spill­ingu bend­ir á 18 at­riði sem stjórn­völd á Ís­landi ættu að bæta. Brynj­ar Ní­els­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, seg­ir vinnu nefnd­ar­inn­ar ekki fag­lega og er ósam­mála nið­ur­stöð­un­um.
Töldu sig vanhæf til aðkomu að Landsréttarmálinu í fyrra en studdu ráðherra í kvöld
Fréttir

Töldu sig van­hæf til að­komu að Lands­rétt­ar­mál­inu í fyrra en studdu ráð­herra í kvöld

Brynj­ar Ní­els­son greiddi at­kvæði gegn van­traust­stil­lögu sem lögð var fram vegna þess að ráð­herra skip­aði með­al ann­ars eig­in­konu hans sem dóm­ara með ólög­leg­um hætti.
Varar við harkalegum viðbrögðum múslima verði umskurður bannaður
FréttirUmskurður barna

Var­ar við harka­leg­um við­brögð­um múslima verði umskurð­ur bann­að­ur

Birg­ir Þór­ar­ins­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins tel­ur hættu á harka­leg­um við­brögð­um múslima ef frum­varp um umskurð drengja verð­ur að lög­um. Brynj­ar Ní­els­son spyr hvort hefð­ir rétt­læti það að fjar­lægja lík­ams­parta af börn­um.
Brynjar og aðrir sem sakna svarthvítrar heimsmyndar
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillFjölmiðlamál

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Brynj­ar og aðr­ir sem sakna svart­hvítr­ar heims­mynd­ar

Brynj­ar Ní­els­son þing­mað­ur er eins og Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti: Hrædd­ur við frjálsa, óháða og gagn­rýna fjöl­miðl­un.
Sjá eftir að hafa ekki stöðvað „kynferðislega áreitni“ Brynjars
FréttirACD-ríkisstjórnin

Sjá eft­ir að hafa ekki stöðv­að „kyn­ferð­is­lega áreitni“ Brynj­ars

Fund­ar­stjóri og fund­ar­mað­ur á fundi Sið­mennt­ar sjá eft­ir því að hafa ekki grip­ið inn í. „Ég fann mig knúna til að biðja hana af­sök­un­ar á að hafa ekki stig­ið fram og beð­ið mann­inn um að hætta,“ sagði Helga Vala Helga­dótt­ir í kosn­inga­þætti Stöðv­ar 2 vegna til­burða Brynj­ars Ní­els­son­ar gagn­vart Stein­unni Þóru Árna­dótt­ur.