Sjávarútvegsráðherra Namibíu: Samherjamálið ástæðan fyrir að uppboð á kvóta frestaðist
GreiningSamherjaskjölin

Sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra Namib­íu: Sam­herja­mál­ið ástæð­an fyr­ir að upp­boð á kvóta frest­að­ist

Skip­stjóri Sam­herja, Páll Stein­gríms­son, seg­ir að Rík­is­út­varp­ið beri ábyrgð á því að vel­ferð­ar­þjón­usta í Namib­íu er fjár­svelt. Ástæð­an er um­fjöll­un um mútu­greiðsl­ur Sam­herja í land­inu sem leitt hafi til nýs fyr­ir­komu­lags í út­hlut­un afla­heim­ilda sem ekki hafi geng­ið vel. Al­bert Kaw­ana sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra seg­ir að hann vilji forð­ast spill­ingu eins og þá í Sam­herja­mál­inu í lengstu lög.
Brynjar aðeins lagt fram eitt frumvarp og eina fyrirspurn á ferlinum
Fréttir

Brynj­ar að­eins lagt fram eitt frum­varp og eina fyr­ir­spurn á ferl­in­um

Björn Leví Gunn­ars­son, þing­mað­ur Pírata, ver fjölda fyr­ir­spurna sinna á Al­þingi og býð­ur Brynj­ar Ní­els­son, þing­mann Sjálf­stæð­is­flokks, „vel­kom­inn í gagn­sæis­klúbb­inn“. Eina frum­varp Brynj­ars til þessa hef­ur varð­að refs­ing­ar við tálm­un.
Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“
Fréttir

Brynj­ar Ní­els­son um Sið­mennt: „Von­laus fé­lags­skap­ur“ og „ein­hver sá vit­laus­asti“

Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks sagði að það lærði eng­inn ís­lensku sem ekki les bibl­í­una í um­ræð­um á Al­þingi um nýj­an samn­ing rík­is­ins og þjóð­kirkj­unn­ar.
Réttlæta meðferðina á óléttu konunni: „Það bara gilda ákveðnar reglur“
FréttirHælisleitendur

Rétt­læta með­ferð­ina á óléttu kon­unni: „Það bara gilda ákveðn­ar regl­ur“

Áhrifa­menn í Sjálf­stæð­is­flokkn­um hafa stig­ið fram í morg­un og rétt­lætt brott­flutn­ing kasóléttr­ar konu til Alban­íu. Lækn­ir á kvenna­deild Land­spít­al­ans hafði mælt gegn því að hún færi í langt flug þar sem hún væri að glíma við stoð­kerf­is­vanda­mál. Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra hef­ur fall­ist á skýr­ing­ar Út­lend­inga­stofn­un­ar. „Það virð­ist vera að þarna var fylgt þeim al­mennu regl­um sem þau hafa.“
Ósammála Mannréttindaskrifstofu Íslands og vill taka hana af fjárlögum
FréttirBarnaverndarmál

Ósam­mála Mann­rétt­inda­skrif­stofu Ís­lands og vill taka hana af fjár­lög­um

„Fé­lag­skap­ur sem tel­ur rétt að eng­in við­ur­lög eigi að vera við van­rækslu for­eldr­is gegn barni, sem felst í því að tálma um­gengni við hitt for­eldr­ið með ólög­mæt­um hætti, get­ur ekki kennt sig við mann­rétt­indi,“ skrif­ar Brynj­ar Ní­els­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins.
Brynjar gekk út af fundi: „Ég nennti ekki að taka þátt í sjónarspili“
Fréttir

Brynj­ar gekk út af fundi: „Ég nennti ekki að taka þátt í sjón­arspili“

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar, hafði ekki sam­ráð við aðra nefnd­ar­menn áð­ur en hún boð­aði ráð­herra á fund. Brynj­ar Ní­els­son seg­ir mál­ið „póli­tískt sjón­arspil“.
Dætur Hjördísar Svan: „Af hverju var okkur ekki trúað eða tekið mark á gögnum um ofbeldi?“
FréttirBarnaverndarmál

Dæt­ur Hjör­dís­ar Svan: „Af hverju var okk­ur ekki trú­að eða tek­ið mark á gögn­um um of­beldi?“

Þrjár ung­ar stúlk­ur sem hafa reynslu af því að móð­ir þeirra sé fang­els­uð fyr­ir að halda þeim frá föð­ur segja að frum­varp sjálf­stæð­is­manna um refs­ingu við tálm­un bitni verst á börn­um. „Mamma okk­ar gerði allt til þess að forða okk­ur frá of­beldi.“
Brynjar vill umræðu um rétt ófæddra til að erfa eignir: „Snýst auðvitað ekkert um kvenfrelsi“
Fréttir

Brynj­ar vill um­ræðu um rétt ófæddra til að erfa eign­ir: „Snýst auð­vit­að ekk­ert um kven­frelsi“

Brynj­ar Ní­els­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, tel­ur þörf á sér­stakri um­ræðu um þau rétt­indi sem fóst­ur njóti sam­kvæmt nú­gild­andi lög­um. „Þessi rök­ræða um sjálfs­ákvörð­un­ar­rétt, kven­frelsi, vik­ur, hún finnst mér mjög slöpp.“
Brynjar Níelsson um mál Jóns Baldvins: „Ég get alveg stofnað síðu“
Fréttir

Brynj­ar Ní­els­son um mál Jóns Bald­vins: „Ég get al­veg stofn­að síðu“

Brynj­ar Ní­els­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, seg­ir kon­urn­ar 23 sem greina frá meintri áreitni Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar á vef­síðu taka rétt­læt­ið í eig­in hend­ur og reyna að meiða hann.
Brugðið vegna framgöngu þingmannsins: „Ég veit hvernig mér líður, ekki hann“
Fréttir

Brugð­ið vegna fram­göngu þing­manns­ins: „Ég veit hvernig mér líð­ur, ekki hann“

„Ég leit­aði mér að­stoð­ar vegna þess að mér leið illa yf­ir vænd­inu,“ seg­ir fyrr­ver­andi vænd­is­kona sem steig fram í kvöld­frétt­um Stöðv­ar 2 síð­ustu helgi. Brynj­ar Ní­els­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, tel­ur Stíga­mót hafa sann­fært hana um að hún sé fórn­ar­lamb. „Það hvernig hann lýs­ir at­vik­um er kolrangt, enda veit hann ekk­ert um mína hagi,“ seg­ir kon­an.
Fyrrverandi vændiskona svarar Brynjari: „Að hafa kynlífsþörf er ekki neyð“
Fréttir

Fyrr­ver­andi vænd­is­kona svar­ar Brynj­ari: „Að hafa kyn­lífs­þörf er ekki neyð“

Eva Dís Þórð­ar­dótt­ir, sem sjálf leidd­ist út í vændi eft­ir kyn­ferð­isof­beldi, seg­ir um­mæli Brynj­ars Ní­els­son­ar um vændi og vænd­is­kon­ur til marks um fá­fræði og skiln­ings­leysi.
Segir Stígamót hafa sannfært vændiskonu um að hún sé fórnarlamb: „Taktu bara ábyrgð á sjálfri þér“
Fréttir

Seg­ir Stíga­mót hafa sann­fært vænd­is­konu um að hún sé fórn­ar­lamb: „Taktu bara ábyrgð á sjálfri þér“

Brynj­ar Ní­els­son vil af­nema lög um að vændis­kaup séu refsi­verð og seg­ist geta rök­stutt að eng­inn kaupi að­gang að lík­ama kvenna nema í neyð. „Menn eru mjög upp­tekn­ir af því að kon­an ráði yf­ir lík­ama sín­um, hún má meira að segja deyða fóst­ur.“