Þingmenn úr röðum Sjálfstæðisflokks og einnig Framsóknarflokks hafa gagnrýnt ýmis ákvæði stjórnarskrárfrumvarps Katrínar Jakobsdóttur sem gengið er til nefndar.
ÚttektSkipun dómara við Landsrétt
1862
Saga Landsréttarmálsins: Hver ber ábyrgð?
Yfirdeild MDE átelur Sigríði Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, fyrir þátt hennar í Landsréttarmálinu. Hæstiréttur og Alþingi, þá undir meirihluta Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, fá einnig gagnrýni. Yfirdeildin segir gjörðir Sigríðar vekja réttmætar áhyggjur af pólitískri skipun dómara.
Pistill
3581.728
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Að píska dauðan hest: Tröllasögur um öryrkja
Það segir sína sögu um meinta leti örorkulífeyrisþega að þrátt fyrir að skerðingar örorkulífeyris séu mjög vinnuletjandi er umtalsverður hluti þeirra á vinnumarkaði, skrifar Kolbeinn Stefánsson í svari við tillögu Brynjars Níelssonar um rannsókn á bótasvikum öryrkja.
GreiningSamherjaskjölin
40207
Sjávarútvegsráðherra Namibíu: Samherjamálið ástæðan fyrir að uppboð á kvóta frestaðist
Skipstjóri Samherja, Páll Steingrímsson, segir að Ríkisútvarpið beri ábyrgð á því að velferðarþjónusta í Namibíu er fjársvelt. Ástæðan er umfjöllun um mútugreiðslur Samherja í landinu sem leitt hafi til nýs fyrirkomulags í úthlutun aflaheimilda sem ekki hafi gengið vel. Albert Kawana sjávarútvegsráðherra segir að hann vilji forðast spillingu eins og þá í Samherjamálinu í lengstu lög.
Fréttir
99522
Brynjar aðeins lagt fram eitt frumvarp og eina fyrirspurn á ferlinum
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, ver fjölda fyrirspurna sinna á Alþingi og býður Brynjar Níelsson, þingmann Sjálfstæðisflokks, „velkominn í gagnsæisklúbbinn“. Eina frumvarp Brynjars til þessa hefur varðað refsingar við tálmun.
Fréttir
4511.617
Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“
Þingmaður Sjálfstæðisflokks sagði að það lærði enginn íslensku sem ekki les biblíuna í umræðum á Alþingi um nýjan samning ríkisins og þjóðkirkjunnar.
Fréttir
260798
Réttlæta meðferðina á óléttu konunni: „Það bara gilda ákveðnar reglur“
Áhrifamenn í Sjálfstæðisflokknum hafa stigið fram í morgun og réttlætt brottflutning kasóléttrar konu til Albaníu. Læknir á kvennadeild Landspítalans hafði mælt gegn því að hún færi í langt flug þar sem hún væri að glíma við stoðkerfisvandamál. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur fallist á skýringar Útlendingastofnunar. „Það virðist vera að þarna var fylgt þeim almennu reglum sem þau hafa.“
FréttirBarnaverndarmál
74176
Ósammála Mannréttindaskrifstofu Íslands og vill taka hana af fjárlögum
„Félagskapur sem telur rétt að engin viðurlög eigi að vera við vanrækslu foreldris gegn barni, sem felst í því að tálma umgengni við hitt foreldrið með ólögmætum hætti, getur ekki kennt sig við mannréttindi,“ skrifar Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Fréttir
84358
Brynjar gekk út af fundi: „Ég nennti ekki að taka þátt í sjónarspili“
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, hafði ekki samráð við aðra nefndarmenn áður en hún boðaði ráðherra á fund. Brynjar Níelsson segir málið „pólitískt sjónarspil“.
FréttirBarnaverndarmál
Dætur Hjördísar Svan: „Af hverju var okkur ekki trúað eða tekið mark á gögnum um ofbeldi?“
Þrjár ungar stúlkur sem hafa reynslu af því að móðir þeirra sé fangelsuð fyrir að halda þeim frá föður segja að frumvarp sjálfstæðismanna um refsingu við tálmun bitni verst á börnum. „Mamma okkar gerði allt til þess að forða okkur frá ofbeldi.“
Fréttir
Brynjar vill umræðu um rétt ófæddra til að erfa eignir: „Snýst auðvitað ekkert um kvenfrelsi“
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur þörf á sérstakri umræðu um þau réttindi sem fóstur njóti samkvæmt núgildandi lögum. „Þessi rökræða um sjálfsákvörðunarrétt, kvenfrelsi, vikur, hún finnst mér mjög slöpp.“
Fréttir
Brynjar Níelsson um mál Jóns Baldvins: „Ég get alveg stofnað síðu“
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir konurnar 23 sem greina frá meintri áreitni Jóns Baldvins Hannibalssonar á vefsíðu taka réttlætið í eigin hendur og reyna að meiða hann.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.