Brynjar Níelsson
Aðili
Brynjar Níelsson um mál Jóns Baldvins: „Ég get alveg stofnað síðu“

Brynjar Níelsson um mál Jóns Baldvins: „Ég get alveg stofnað síðu“

·

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir konurnar 23 sem greina frá meintri áreitni Jóns Baldvins Hannibalssonar á vefsíðu taka réttlætið í eigin hendur og reyna að meiða hann.

Brugðið vegna framgöngu þingmannsins: „Ég veit hvernig mér líður, ekki hann“

Brugðið vegna framgöngu þingmannsins: „Ég veit hvernig mér líður, ekki hann“

·

„Ég leitaði mér aðstoðar vegna þess að mér leið illa yfir vændinu,“ segir fyrrverandi vændiskona sem steig fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 síðustu helgi. Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur Stígamót hafa sannfært hana um að hún sé fórnarlamb. „Það hvernig hann lýsir atvikum er kolrangt, enda veit hann ekkert um mína hagi,“ segir konan.

Fyrrverandi vændiskona svarar Brynjari: „Að hafa kynlífsþörf er ekki neyð“

Fyrrverandi vændiskona svarar Brynjari: „Að hafa kynlífsþörf er ekki neyð“

·

Eva Dís Þórðardóttir, sem sjálf leiddist út í vændi eftir kynferðisofbeldi, segir ummæli Brynjars Níelssonar um vændi og vændiskonur til marks um fáfræði og skilningsleysi.

Segir Stígamót hafa sannfært vændiskonu um að hún sé fórnarlamb: „Taktu bara ábyrgð á sjálfri þér“

Segir Stígamót hafa sannfært vændiskonu um að hún sé fórnarlamb: „Taktu bara ábyrgð á sjálfri þér“

·

Brynjar Níelsson vil afnema lög um að vændiskaup séu refsiverð og segist geta rökstutt að enginn kaupi aðgang að líkama kvenna nema í neyð. „Menn eru mjög uppteknir af því að konan ráði yfir líkama sínum, hún má meira að segja deyða fóstur.“

Þingmaður segir líf manna eyðilagt með ásökunum

Þingmaður segir líf manna eyðilagt með ásökunum

·

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir háskólasamfélagið og lögmenn fyrir að beita sér ekki gegn „ofstæki“ þeirra sem „koma fram með ásakanir af þessu tagi“.

Að vera í ruslflokki

Jón Trausti Reynisson

Að vera í ruslflokki

Jón Trausti Reynisson
·

Hér er tilraun til að svara íslenskum Trump í mótun.

Þingmenn fjögurra stjórnarandstöðuflokka vilja starfshóp um borgaralaun

Þingmenn fjögurra stjórnarandstöðuflokka vilja starfshóp um borgaralaun

·

„Óháð því hver niðurstaða rannsóknarinnar verður er mikilvægt að efla umræðuna um framfærslu og framfærslukerfi og að stuðla að því að nýjar hugmyndir um þau verði rannsakaðar ef í þeim kunna að felast framfarir,“ segir í nefndaráliti minnihlutans.

Segir ummæli Brynjars ófagleg og afvegaleiða umræðu

Segir ummæli Brynjars ófagleg og afvegaleiða umræðu

·

Varaformaður Gagnsæis, samtaka gegn spillingu, gagnrýnir Brynjar Níelsson harðlega vegna ummæla um skýrslu GRECO. Brynjar sagður verja valdakerfi sem hann sé sjálfur hluti af.

Brynjar segir GRECO ekki hlutlausa nefnd heldur pólitíska

Brynjar segir GRECO ekki hlutlausa nefnd heldur pólitíska

·

Nefnd Evrópuráðsins gegn spillingu bendir á 18 atriði sem stjórnvöld á Íslandi ættu að bæta. Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir vinnu nefndarinnar ekki faglega og er ósammála niðurstöðunum.

Töldu sig vanhæf til aðkomu að Landsréttarmálinu í fyrra en studdu ráðherra í kvöld

Töldu sig vanhæf til aðkomu að Landsréttarmálinu í fyrra en studdu ráðherra í kvöld

·

Brynjar Níelsson greiddi atkvæði gegn vantrauststillögu sem lögð var fram vegna þess að ráðherra skipaði meðal annars eiginkonu hans sem dómara með ólöglegum hætti.

Varar við harkalegum viðbrögðum múslima verði umskurður bannaður

Varar við harkalegum viðbrögðum múslima verði umskurður bannaður

·

Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins telur hættu á harkalegum viðbrögðum múslima ef frumvarp um umskurð drengja verður að lögum. Brynjar Níelsson spyr hvort hefðir réttlæti það að fjarlægja líkamsparta af börnum.

Brynjar og aðrir sem sakna svarthvítrar heimsmyndar

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Brynjar og aðrir sem sakna svarthvítrar heimsmyndar

Ingi Freyr Vilhjálmsson
·

Brynjar Níelsson þingmaður er eins og Donald Trump Bandaríkjaforseti: Hræddur við frjálsa, óháða og gagnrýna fjölmiðlun.