Aðili

Brynhildur S. Björnsdóttir

Greinar

Segir ummæli sín mistúlkuð: Var einungis að vísa til „háfleygra orða“ umhverfisráðherra
FréttirACD-ríkisstjórnin

Seg­ir um­mæli sín mistúlk­uð: Var ein­ung­is að vísa til „há­fleygra orða“ um­hverf­is­ráð­herra

Bryn­hild­ur S. Björns­dótt­ir, fyrr­ver­andi vara­þing­kona og stjórn­ar­formað­ur Bjartr­ar fram­tíð­ar, tel­ur að snú­ið hafi ver­ið út úr orð­um sín­um. Hún seg­ir um­hverf­is­ráð­herra hafa gert þau „hræði­legu mis­tök“ að rugla sam­an „til­mæl­um“ og „leið­sögn“ sem séu „há­fleyg orð“.
Líf eftir barnsmissi
Úttekt

Líf eft­ir barn­smissi

Eft­ir margra ára bar­áttu með lang­veiku barni, og þeirri fé­lags­legu ein­angr­un sem felst í umönn­un­ þess, eru for­eldr­ar skild­ir eft­ir í lausu lofti við barns­missi. Enga op­in­bera reglu­gerð er að finna á Ís­landi í dag sem skil­grein­ir rétt­indi for­eldra við and­lát barns og dæmi eru um að for­eldr­ar skrái sig í nám eða á at­vinnu­leys­is­bæt­ur því þeir treysta sér ekki strax á vinnu­mark­að. Eng­in end­ur­hæf­ing stend­ur til boða fyr­ir for­eldra sem hafa misst börn sín.

Mest lesið undanfarið ár