Brynhildur Björnsdóttir
Aðili
Stafrænt kynferðisofbeldi úr íslenskum raunveruleika

Stafrænt kynferðisofbeldi úr íslenskum raunveruleika

·

Ný íslensk stuttmynd, í fjórum hlutum, er byggð á raunverulegum sögum af stafrænu kynferðisofbeldi á Íslandi. Brynhildur Björnsdóttir, leikstjóri myndarinnar, segir samskipti á netinu geta verið falleg og innileg, en traust og trúnaður sé lykilatriði.