Staðsetning Vínbúða vinni gegn loftslagsstefnu stjórnvalda
FréttirLoftslagsbreytingar

Stað­setn­ing Vín­búða vinni gegn lofts­lags­stefnu stjórn­valda

Bryn­dís Har­alds­dótt­ir, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, vill að stað­setn­ing versl­ana ÁTVR sé í sam­ræmi við markmið sveit­ar­stjórna í um­hverf­is- og skipu­lags­mál­um. Vín­búð í Garða­bæ var flutt úr mið­bæ í út­jað­ar. Mál­ið hef­ur feng­ið meiri um­ræðu á sam­fé­lags­miðl­in­um Twitter en á Al­þingi.
Bryndís gerði sig vanhæfa með ummælum í RÚV-viðtali: „Jú, mér tókst það rækilega“
FréttirAksturskostnaður þingmanna

Bryn­dís gerði sig van­hæfa með um­mæl­um í RÚV-við­tali: „Jú, mér tókst það ræki­lega“

Bryn­dís Har­alds­dótt­ir, þing­kona Sjálf­stæð­is­flokks­ins, hef­ur sagt sig frá um­fjöll­un for­sæt­is­nefnd­ar um meint siða­reglu­brot Þór­hild­ar Sunnu Æv­ars­dótt­ur.
Vill stöðva málþóf Miðflokksmanna
FréttirÞriðji orkupakkinn

Vill stöðva mál­þóf Mið­flokks­manna

Bryn­dís Har­alds­dótt­ir, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, seg­ir þing­menn Mið­flokks­ins halda Al­þingi í gísl­ingu með um­ræð­um um þriðja orkupakk­ann.
Vilja ekki að efnahagsbrotamenn geti stýrt Þjóðarsjóði
FréttirEfnahagsmál

Vilja ekki að efna­hags­brota­menn geti stýrt Þjóð­ar­sjóði

Meiri­hluti efna­hags- og við­skipta­nefnd­ar vill bregð­ast við gagn­rýni Fjár­mála­eft­ir­lits­ins á frum­varp Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra um stofn­un Þjóð­ar­sjóðs. Nefnd­ar­menn telja enga þörf á því að skylda stjórn­ina til að út­vista dag­leg­um rekstri sjóðs­ins til einka­að­ila.