Dóttir Kjartans segir dóminn of vægan: „Hann sverti mig líka til að láta sjálfan sig líta betur út“
Anna Kjartansdóttir, dóttir manns sem hlaut fjögurra ára dóm fyrir kynferðisafbrot gegn sér og systur sinni, segir dóminn ekki nógu langan. Faðir hennar hafi reynt að sverta mannorð hennar fyrir dómstólum.
Fréttir
Kjartan dæmdur í annað sinn fyrir kynferðisbrot gegn dætrum sínum
Kjartan Adolfsson hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dætrum sínum og brot á nálgunarbanni. Þetta er í annað sinn sem hann er dæmdur fyrir að brjóta gegn börnum sínum. Stundin hefur birt viðtöl þar sem dæturnar lýsa ofbeldinu.
ViðtalBrot Kjartans Adolfssonar
Anna segir frá ólýsanlegu ofbeldi pabba síns og stjúpmóður
Anna Kjartansdóttir ólst upp hjá dæmdum barnaníðingi og ofbeldisfullri stjúpu, meðal annars á Höfn í Hornafirði. Faðir hennar situr nú í gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hafa brotið gegn þriðju dóttur sinni og stjúpa hennar var dæmd fyrir ofbeldið. Engin heimild er í lögum til að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða til að vernda börn í þessum aðstæðum. Anna segir frá misþyrmingum sem hún mátti þola á heimilinu.
ViðtalBrot Kjartans Adolfssonar
„Vona að pabbi fái þann dóm sem hann verðskuldar“
Guðrún Kjartansdóttir var barn að aldri þegar faðir hennar misnotaði hana. Nýlega var hann færður í gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa brotið gegn þriðju dóttur sinni. Guðrún hefur alltaf haft áhyggjur af systkinum sínum, reynt að fylgjast með og höfða til samvisku föður síns, en furðar sig á því af hverju dæmdir barnaníðingar fái að halda heimili með börnum. Hún stígur fram með móður sinni, Katrínu Magnúsdóttur, í von um að stjórnvöld endurskoði misbresti í kerfinu svo betur sé hægt að vernda börn.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.