Niðurlægjandi ferli að giftast á Íslandi
Fréttir

Nið­ur­lægj­andi ferli að gift­ast á Ís­landi

Na­lin Chat­ur­vedi seg­ir far­ir sín­ar ekki slétt­ar í sam­skipt­um við sýslu­mann­sembætt­ið og Út­lend­inga­stofn­un. Fólk ut­an EES-svæð­is­ins sem gift­ist Ís­lend­ing­um sé án rétt­inda og upp á náð og mis­kunn maka kom­ið á með­an beð­ið sé eft­ir dval­ar­leyfi. Kerf­ið ýti und­ir mis­notk­un á fólki í við­kvæmri stöðu.
Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu
Fréttir

Þjóð­ern­is­sinn­ar standa að fyr­ir­lestri and­stæð­ings múslima í Hörpu

Að­il­ar á bak við þjóð­ern­is­hyggju­sam­tök­in Vak­ur standa að fyr­ir­lestri ný-íhalds­manns­ins Douglas Murray í Hörpu á fimmtu­dag. „Við ætl­um ekki að taka okk­ur dag­skrár­gerð­ar- eða rit­skoð­un­ar­vald þeg­ar kem­ur að við­burð­um þriðja að­ila,“ seg­ir for­stjóri Hörpu.
Neyðarástandi lýst yfir í Bretlandi: „Íslensk stjórnvöld ættu hiklaust að lýsa yfir neyðarástandi“
ÚttektLoftslagsbreytingar

Neyð­ar­ástandi lýst yf­ir í Bretlandi: „Ís­lensk stjórn­völd ættu hik­laust að lýsa yf­ir neyð­ar­ástandi“

Um­hverf­is­stjórn­un­ar­fræð­ing­ur seg­ir stjórn­völd eiga að lýsa yf­ir neyð­ar­ástandi. Borg­ar­stjór­inn í Reykja­vík og bæj­ar­stjór­inn á Ak­ur­eyri úti­loka ekki slík­ar að­gerð­ir.
Lánabækur, lekar og leynikisur
Úttekt

Lána­bæk­ur, lek­ar og leynikis­ur

Ju­li­an Assange og Wiki­leaks eru aft­ur í heims­frétt­un­um en á dög­un­um var stofn­andi leka­síð­unn­ar hand­tek­inn í sendi­ráði Ekvador í Lund­ún­um eft­ir sjö ára langt umsát­ur lög­reglu. Gef­in hef­ur ver­ið út ákæra á hend­ur hon­um í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að birta leyniskjöl og fram­tíð hans er óráð­in. Assange og Wiki­leaks hafa haft sterk­ar teng­ing­ar við Ís­land frá því áð­ur en flest­ir heyrðu þeirra get­ið á heimsvísu.
Framsalskrafan einungis toppurinn á ísjakanum
ViðtalFjölmiðlamál

Framsalskraf­an ein­ung­is topp­ur­inn á ís­jak­an­um

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­leaks, seg­ir framsals­kröfu banda­rískra stjórn­valda hluta af mun viða­meiri mála­ferl­um sem standi til gegn Ju­li­an Assange stofn­anda sam­tak­anna. Hætt sé við því að Assange eigi yf­ir höfði sér ára­tuga­langa fang­els­is­refs­ingu verði hann fram­seld­ur.
Reiðiherbergið Bretland
Valur Gunnarsson
Skoðun

Valur Gunnarsson

Reiði­her­berg­ið Bret­land

Rýnt í Brex­it með að­stoð glímu­fjöl­skyldu og djúp­steikts kjúk­lings.
Sovétríkin seljast
Menning

Sov­ét­rík­in selj­ast

Rís­andi stjörn­ur á bóka­messu í London. Kon­ur beggja vegna járntjalds­ins fjalla um kalda stríð­ið.
Fórnarlömb eða skrímsli?
Fréttir

Fórn­ar­lömb eða skrímsli?

Hart er deilt um ör­lög ungra stúlkna sem yf­ir­gáfu heim­ili sín á Vest­ur­lönd­um til að ganga til liðs við íslamska hryðju­verka­menn í Sýr­landi. Tug­ir slíkra stúlkna hafa ósk­að eft­ir því að snúa heim til Bret­lands með börn sín en marg­ar þeirra hafa ekki sýnt iðr­un. Ótt­ast er að þær séu enn heila­þvegn­ar og því ógn við ör­yggi Bret­lands.
James Ratcliffe flytur til Mónakó til að sleppa við skatta
FréttirAuðmenn

James Ratclif­fe flyt­ur til Mónakó til að sleppa við skatta

Rík­asti mað­ur Bret­lands, James Ratclif­fe, vill losna við allt að 4 millj­arða punda í skatta. Hann hef­ur ver­ið um­svifa­mik­ill í jarða­kaup­um á Norð­aust­ur­landi.
Lýður í Bakkavör gerði upp  250 milljóna lán við Kviku
Fréttir

Lýð­ur í Bakka­vör gerði upp 250 millj­óna lán við Kviku

Bakka­var­ar­bróð­ir­inn færði fast­eign­ir sín­ar á Ís­landi inn í nýtt fé­lag ár­ið 2017. Eign­ar­hald­ið er í gegn­um óþekkt­an er­lend­an sjóð.
Stanford segir Kaupþing reyna „að innheimta hagnað af fjársvikum“
FréttirKaupþingsmál

Stan­ford seg­ir Kaupþing reyna „að inn­heimta hagn­að af fjár­svik­um“

Enski fjár­fest­ir­inn Kevin Stan­ford, ann­ar stofn­enda tísku­vöru­versl­un­ar­inn­ar Kar­en Millen, hef­ur átt í 10 ára deil­um við slita­bú Kaupþings um skulda­upp­gjör sitt. Kaupþing hef­ur nú stefnt hon­um út af 12 millj­arða láni til hluta­bréfa­kaupa í bank­an­um í að­drag­anda hruns­ins 2008.
Churchill og Brexit og saga Bretlands
Vettvangur

Churchill og Brex­it og saga Bret­lands

Níu ára börn vor­kenna Th­eresu May for­sæt­is­ráð­herra svo mjög vegna Brex­it að þau baka form­kök­ur handa henni. Eng­in sátt er í sjón­máli í mál­inu.